Morgunblaðið - 23.09.1979, Page 29

Morgunblaðið - 23.09.1979, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. SEPTEMBER 1979 29 fcLesSUð Sótin, dsKAR QuT, Elfur Erna, 7 ára, Vogum. Felumynd Maðurinn er niðursokkinn í að lesa fréttirnar í dagblað- inu sínu og kötturinn kúrir í körfunni sinni. En hann er að velta því fyrir sér, hvar tveir af kettlingunum hans eru. Þeir áttu að vera þrír! Geturðu hjálpað hon- um að finna kettlingana? Hvernig á Barna- og fjölskgldusíðan n/í vera t Eiga börn og fullorðnir ekki að taka meiri þátt í vali á efni? Flest börn hafa ótrúlega gaman af sögum fullorðinna frá því að þeir voru börn! Hvað manstu frá því að þú varst barn? Mörg börn þurfa uppörvun og hvatningu til að teikna, skrifa, semja ljóð, segja frá o.s.frv. Foreldrarnir og fjölskyldan í heild getur verið veigamikil stoð á því sviði. Okkur langar til að gera örlitla könnun um efnisval á Barna- og fjölskyldusíðuna og hvetjum bæði börn og fullorðna til að taka þátt í henni og senda okkur svörin: Barna- og fjölskyldusíða Morgunblaðsins Morgunblaðið, Aðalstræti 6, Reykjavík. Könnun 1. Hvað ertu gömul ______ ára gamall -------- ára 2. Finnst þér, að efni frá börnum, teikningar, sögur, ljóð o.fl. sé: of lítið □ mátulegt □ of mikið □ 3. Finnst þér, að sögur af ýmsu tagi séu: mátulega of fáar □ margar □ of margar □ 4. Finnst þér, að fræðandi efni sé: of lítið □ mátulegt □ of mikið □ 5. Finnst þér, að fullorðnir ættu að senda efni: stundum □ oft □ aldrei □ 6. Finnst þér, að það ættu að vera viðtöl við börn og unglinga. stundum □ oft □ aldrei □ 7. Finnst þér skemmtiefni, gátur, leikir, þrautir o.fl. vera: of lítið □ mátulegt □ of mikið □ 8. Finnst þér, að það ættu að vera framhaldssögur á opnunni: já □ stundum □ nei □ 9. Hvernig finnst þér að framhaldssögur ættu að vera (ef þú svaraðir hinni spurningunni játandi): skemmti- og spennandi fræðandi myndasögur □ sögur □ sögur □ 10. Finnst þér stærð Barna- og fjölskyldusíðunnar vera: of lítil □ mátuleg □ of mikil □ 11. Klippirðu opnuna út úr blaðinu: alltaf □ stundum □ aldrei □

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.