Morgunblaðið - 21.10.1979, Page 19

Morgunblaðið - 21.10.1979, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1979 51 Rafstöðvar Höfum fyrirliggjandi: Lister 31/2 kw, 7 kw einfasa. Lister 7 kw einfasa á vagni. Lister 16 KVA 3 fasa. Einnig léttbyggöa rafstöö. Ford 57 KVA 380/220 v, hentug vararafstöð, gott verö og greiösluskilmálar. Leitiö nánari upplýsinga. Vélasalan hf. S. 15401, 16341. CORDA, nýtt matar- og kaffistell. Hönnuöurinn HERTHA BENGTSON er sænsk og tekst henni hér mjög vel aö sameina léttleika og dæmigert skandinavískt útlit. Nýjungar, svo sem lengri börö á diskum og skálum, falla vel aó heildarsvip og auka á notagildi. CORDA er eldfast og hentar vel til notkunar í örbylgju- ofnum. CORDA er fagurt og notadrjúgt matar- og kaffistell. i HERTA BENGTSON hefur einnig hannaö dúka, diska- mottur, servíettur og servíettuhringi í stíl viö CORDA. studio-line A. EINARSSON & FUNK Laugavegi 85 Fleiri kílómetra fyrir fcerri krórmr Hcekkað benzírwerð að undanfömu hefur verið áhyggjuefni flestra bifreiðaeigenda. Af þeim sökum, hefur athygli manna beinzt að minni og sparneytnari bifreiðum. RENA UL T 4 ber af um spameytni, en tapar ekki kostum stœrri og eyðslufrekari bifreiða fyrir vikið. RENA ULT 4 eyðir aðeins 5,5 lítrum á hverja 100 km. Það þarf aðeins að skipta um olíu við hverja 5.000 km. Vélarorkan er fullncegjandi og á langferð um slceman veg er ekki hcetta á að þessi franska listasmíð bregðist trausti yðar. Komið og leitið nánari upplýsinga. framhjóladrif framar öllu! RENAULT KHSTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.