Morgunblaðið - 21.10.1979, Qupperneq 22
54
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1979
mtíötoiupa
Spáin er fyrir daginn f dag
HRtJTURINN
W 21. MARZ—19.APRÍL
Forðastu að særa nokkra lif-
andi sál i dag. t>að er góður
siður að taka tillit til annarra
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAÍ
Lagfærðu i dag það sem þér
finnst miður fara og þú ert
maður til að bæta. Heimsæktu
vin þinn sem þú hefur vanrækt
lengi.
h
TVÍBURARNIR
21. MAÍ-20. JÚNl
Flýttu þér hægt og vandaðu
heldur verk þin. Þú ættir að
stunda meira útiveru en þú
gerir.
KRABBINN
21. JÚNÍ-22. JÚLÍ
Þér er trúað fyrir leyndar-
máli, láttu það ekki fara
lengra. Vertu sparsamur en þó
ekki niskur.
m
£
LJÓNIÐ
23. JÚLÍ-22. ÁGÚST
I dag nýtur þú góðs af reynslu
þinni í mannlegum samskipt-
um. Þótt þér verði ögrað
skaltu launa ilit með góðu.
MÆRIN
23. ÁGÚST—22. SEPT.
Hrósaðu þeim sem eiga það
skilið og láttu aðra njóta
sannmælis. Sælla er að gefa en
þiggja.
h\ VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
Leiktu þér ekki að eldinum.
Maki þinn krefst mikils af þér,
en þú skalt ekki láta kúga þig.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Láttu ekki ómerkilegt deilu-
efni eyðileggja líf þitt. Fjöl-
skyldan á ekki að gjalda þess
þó þú sért i vondu skapi.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Það er stundum varasamt að
vera of hreinskilinn. Það getur
hneykslað fólk. Vertu hógvær í
allri framgöngu.
M
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þetta verður góður og
skemmtilegur dagur. Ljúktu
við það sem þú ert að gera
áður en þú byrjar á nýju verki.
VATNSBERINN
20. JAN,—18. FEB.
Traðkaðu ekki á þeim sem
minni maftar eru. Réttu þeim
heldur hjálparhönd. Farðu
varlega í umferðinni i dag eins
og endranær.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Segðu ekki frá því, sem þú
heyrir, nema þú sért viss um
sannleiksgildi þess. Þú þarft
að bæta fyrir gamlar misgjörð-
ir.
OFURMENNIN
.... .....— ——:—■—" ..... .""" ——--------------------------------
X-9
............................... ,M "",l
_________________________________________
LJÓSKA
SMÁFÓLK
HE WHO LIVEð BH THc
PIRTV ROTTEN LITTLE
PROP 5H0T PIE5 BH
THE PIRTV ROTTEN
LITTLE PROP 5H0TI
Sá sem lifir á litlu lúmsku
svifboltunum, deyr vegna
lítils lúmsks svifbolta!