Morgunblaðið - 25.10.1979, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1979
Tómas Helgason prófessor:
Aldur og áfengisneysla
Skv. opinberum skýrslum hef-
ur heildaráfengisneysla íslend-
inga farið vaxandi ár frá ári
fram til 1974. Síðan hefur neysl-
an breyst lítið, sveiflað aðeins til
og frá í kringum 3 lítra á mann á
ári. Á síðustu árum er hins
vegar talið, að neyslan sé mun
meiri vegna heimabruggs. í ný-
legum könnunum var spurt,
hvort fólk byggi til öl eða vín
heima hjá sér, og hvort það hefði
drukkið heimagert öl á sl. ári.
Reyndust 14% fást við ölgerð
heima hjá sér í mjög mismiklu
magni. Um það bil helmingurinn
sagðist búa til meira en 140
flöskur af öli á ári. í annarri
hefur orðið veruleg breyting á
hverjir neyta áfengis, þannig að
fleiri konur eru nú áfengisneyt-
endur en áður, og fólk byrjar
fyrr að neyta áfengis en áður.
Rúmlega 80% fólks á aldrinum
20—49 ára neytir eða hefur
neytt áfengis. Skv. könnun sem
Hildigunnur Ólafsdóttir gerði á
vegum Félagsmálastofnunar
Reykjavíkur á árinu 1972 reynd-
ust nálega 70% 15 ára unglinga
einhvern tímann hafa neytt
áfengis, heldur fleiri stúlkur en
piltar.
I hópnum sem var á aldrinum
20—49 ára voru hins vegar fleiri
karlar en konur sem voru áfeng-
Dr. Tómas Helgason
menn, en aðeins rúm 18% þeirra,
sem eru á milli tvítugs og
þrítugs. Á þessari mynd sést
einnig, hve oft fólk í hinum ýmsu
aldurshópum neytir áfengis.
Nærri helmingur karla á aldrin-
um 20—29 ára neytir áfengis
tvisvar í mánuði eða oftar, en
hins vegar ekki nema tæpur
fjórðungur kvenna á sama aldri,
sem neytir áfengis svo oft. Með
vaxandi aldri, neytir fólk sjaidn-
ar áfengis.
Mynd 2.
Á mynd 2 er sýnt, hversu
mikils magns fólk neytir í hvert
skipti og jafnframt er sýnd
miðtala sjússa, sem neytt er í
hvert skipti. Miðtala er sú tala,
sem skiptir hóp í tvennt. Þannig
hefur helmingur karla á aldrin-
um 20—29 ára neytt 9.9 sjússa
eða meira í hvert skipti. Á hinn
bóginn neytir helmingur kvenna,
Aldur og áfengisneyzla
könnun var spurt, hvort menn
hefðu neytt heimabruggaðs öls
og reyndust rúmlega 40% hafa
gert það á sl. ári.
Jafnframt þeirri aukningu,
sem orðið hefur á heildaráfeng-
isneyslu íslendinga fram til 19T4
isneytendur, eins og sjá má á
mynd 1. Fer þessi munur vax-
andi með vaxandi aldri. Eða sagt
með öðrum orðum, að fjöldi
kvenna sem neytir áfengis nálg-
ast fjölda karla, því yngri sem
neytendurnir eru.
Mynd 1 ■
Af engisneysla eftir kyni og aldri.
100 -
90
80'
70-
n60
50-
40
30-
20
10-
Aldur 20- 30- 40-
Kyn Karlar
y ■
□
□
! Neytir ekki ■
aiengis
Sjaldnar en
einu.sinni í
manuðl
Einu sinni í
mánuði
2-4 sinnum í
mánuði.
4 sinnum og
oftar í mánuði
20- 30- 40-
Konur
sem komnar eru yfir fertugt
minna en 2.6 sjússa í hvert
skipti, er þær neyta áfengis. Á
myndinni kemur greinilega
fram, hvernig magnið, sem neytt
er í hvert skipti minnkar með
hækkandi aldri.
Þó að hér komi í ljós, að
áfengisneysla fari að jafnaði
minnkandi með hækkandi aldri,
er ekki hægt að álykta sem svo,
að óhætt sé að neyta áfengis í
miklu magni á yngri árum, það
muni minnka af sjálfu sér þegar
fram í sækir. í þeim hópi, sem
athugunin tók til, reyndust nær
14% karla, sem neyttu áfengis,
háfa einkenni, sem bentu tií
þess, að þeir ættu við áfengis-
vandamál að stríða.
I ljós kemur, að meðal þeirra
karla, sem byrjuðu að neyta
áfengis 14 ára eða yngri eru 26
prósent, sem eiga við áfengis-
vandamál að stríða. Hins vegar
eru ekki nema 6 prósent þeirra,
sem byrjuðu að neyta áfengis 21
árs eða eldri, sem eiga við
áfengisvandamál að stríða. Með
tilliti til þessa er ástæða til að
vara unglinga við áfengisneyslu
og ráðleggja þeim að fresta því
eins lengi og kostur er að neyta
áfengis. Vilji fólk neyta áfengis,
ætti reglan að vera sú að neyta
svo lítils magns, að það verði
ekki áberandi ölvað. Það er ekki
hreysti eða karlmennskumerki
að drekka mikið, þvert á móti
oftast nær merki um, að menn
geti ekki eða hafi ekki vit á að
hætta. Tómas Helgason,
próf. dr. med.
Kleppsspítalinn,
Reykjavík.
x
a
Mynd 1.
Á myndinni sést, að í hópnum,
sem kominn er yfir fertugt eru
hlutfallslega færri neytendur
heldur en í yngri aldurshópun-
Um 15% karla yfir fertugt eru
bindindismenn, en aðeins 8%
þeirra, sem eru á milli tvítugs og
þrítugs. Hins vegar eru rúm 40%
kvenna yfir fertugt bindindis-
100-
90'
80-
70
60-
50-
40-
30-
20
10
□Neytir ekki
áfengis
1 1-5 sjússar
6-10 sjússar
* 11
sjussar
Aldur
Kyn
20- 30- 40- 20- 30- 40-
Karlar Konur
Miðtala 9. 9-7.3-6.7 3.8-3.1-2.6
Mynd 2.
Áfengismagn sem neytt er £ hvert skipti
eftir kyni og aldri.
Lárus Salómonsson:
Vitun, ekki
Vitund
Viija ákvæði um þjóð-
aratkvæðagreiðsl-
ur í stjómarskrána
Orðið sál er samheiti yfir alla
lífvitun manns. Orðið vitundin
hefur aldrei fallið mér sem trúar-
legt orð um alvitið. Mér finnst
orðið vitundin vera fráhverft og
ótrúarlegt orð, sem bendi til
einhvers atviks í daglegu lífi
manns. Þess í stað vil ég kalla hið
eilífa lífsstarf vitun, bæði í liðnu
og verðandi lífi. Hún er sjálfsvit-
un, tilbeiðsla og þróun,
Hver er lífssköpunarmáttur
hins eilífa lífs?
Mannkynið er samhugavera
eins og það er samfélagsvera. Þó
er mannkynið á sorglega lágu
þroskastigi, sem þyrfti að vinna
gegn og næra sveltandi þjóðir,
bæði trúar- og efnislega séð.
En hver eru hin veraldlegu
viðhorf mannsins til búsetu og
nýtingar á gæðum jarðarinnar og
hafsins?
Þau eru raunverulega séð efnis-
leg, enda eðlilegt að lífvist manns-
ins á jörðinni sé efnisleg. Ég bendi
hér á, að ekkert líf er til á jörðinni
án efnis, en hvað er það sem gefur
efninu lífsmáttinn. Það er sálin og
trú, á eilíft líf.
Ég sagði hér að ofan að við
getum ekki hugsað okkur líf án
efnis, því allt sem lifir er efnis-
bundið og efnið getur ekki orðið að
myndformi sínu án lífsmáttar.
Ég trúi á einn Guð, annað og
eilíft líf og leita eftir þeim mætti
sem gefur efninu líf.
Huglífið er innsefjun og allt
sem er og var er eilíflega til.
Hver er þá lífsmátturinn, sem
gefur öllu líf, sálinni og efninu trú
og vítun sinnar tilveru og til-
bpiðslu til þess;eilífa og hugur
lífverunnar ieitar eftir.
Hinn duldi lífsmáttur
Lífið er vitun skaparans og
hugsjá og þar lifir hvert lífsfrjóv í
tilbeiðslu til þroska síns. Leitandi
hugur manns fyrir tilgangi tilveru
sinnar, spyr sjálfan sig og aðra
um hvert sé upphaf lífsins og
jarðlífsins og hvað lífið sé fyrir
fæðinguna og eftir dauðann.
Þó mannkynið hafi verið lengi á
jörðinni, veit enginn né getur
gefið fullgild svör við þessu.
Þó munu milljnor manna trúa á
sinn Guð og eilíft líf.
Trúarsiðir þjóðanna eru margir.
í upphafi gat ég þess að mannkyn-
ið er samhuga vera, sem ætti að
iðka sambeiðslu. Hver maður ræð-
ur yfir hugleiðslumætti og ætti
hvorutveggja að falla saman. Og
ef allar þjóðir iðkuðu hugleiðslu
og innlifðu sig í trú á Guð og eilíft
lff, þá fyndi hver máður vitun sína
og sinnar tilveru og eilífs lífs.
Hugleiðing verður að vera inn-
hverf trúarbeiðsla til Guðs og
sjálfsþróun í heilbrigðu lífsformi,
það er manninum.
Guð hugflytur lífssköpun sína
þangað sem efnisformið er og nýtt
líf fær vitun.
Sálin er lífsmáttur sköpunar-
innar, sem gefur efninu myndform
og vitun hins eilífa lífs. Því án
vakandi vitunar anda og efnis,
væri eilífðin ekki til.
Lárus Salómonsson.
Samþykkt var á fundi
framkvæmdanefndar Val-
frelsis 18. okt. s.l. að athuga
möguleika á að lögð verði
undir dóm kjósenda tillaga
um breytingu á 25. grein
stjórnarskrárinnar. Er
breytingin í því fólgin að í
stjórnarskrána verði sett
ákvæði um almenna þjóð-
aratkvæðagreiðslu. Þannig
yrði skylt að efna til þjóð-
aratkvæðagreiðslu um
ákveðið mál á almennum
kjördegi, ef 1 prósent kjós-
enda krefðust þess, en 10%
kjósenda þurfi til þess að
efnt verði til sérstakra
kosninga.
í fréttatilkynningu frá
Valfrelsi segir, að fram-
kvæmdanefndin hafi óskað
eftir áheyrn hjá ríkis-
stjórninni varðandi mál
þetta, en annist hún ekki
framkvæmd þess verði efnt
til allsherjar undirskrifta-
söfnunar til að kanna hug
kjósenda.
Framboðslisti
Fylkingarinnar
Ragnar Stefánsson, jarðskjálfta-
fræðingur,
Ásgeir Daníelsson, kennari,
Guðmundur Hallvarðsson, byggingar-
verkamaður,
Birna Þórðardóttir,
Rúnar Sveinbjörnsson, rafvirki,
Hildur Jónsdóttir, skrifstofumaður,
Jósef Kristjánsson, iðnverkamaður,
Dagný Kristjánsdóttir, kennari,
Árni Hjartarson, jarðfræðingur,
Þorgeir Pálsson, námsmaður,
Sólveig Hauksdóttir, leikari,
Árni Sverrisson, námsmaður,
Einar Ólafsson, skáld,
Þóra Magnúsdóttir, námsmaður,
Ársæll Másson, uppeldisfulltrúi,
Erlingur Hansson, gæslumaður,
Berglind Gunnarsdóttir, námsmaður,
Haraldur S. Blöndal, prentmynda-
smiður,
Ólafur H. Sigurjónsson, líffræðingur,
Sigurjón Helgason, sjúkraliði,
Vilborg Dagbjartsdóttir, rithöfundur,
Róska, kvikmyndagerðarmaður,
Halldór Guðmundsson, námsmaður,
Vernharður Linnet, kennari.