Morgunblaðið - 25.10.1979, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 25.10.1979, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1979 Spáin er fyrir daginn í dag HRÚTURINN |Vll 21. MARZ—19.APRÍL Skammtimalausnir eru ekki vænlegar til árangurs, leitaðu þvi eftir aðstoð vina þinna við lausn ákveðinna vandamála. NAUTIÐ 20. APRÍL—20. MAÍ Taugarnar eru ekki i sem beztu lagi um þessar mundir hjá þér. h TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Þú munt hafa óvenjumikið að gera á vinnustað i dax, kvöldið verður hins vegar mjög rólegt l$!al KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Rómantikin svífur yfir vötn- unum hjá þér i dag. Eyddu kvöldinu í ró og næðl með þinum nánustu. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Þú ert í verulegum fjárhaKs- kröKKum um þessar mundir en þú þarft samt ekki að örvænta. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þér verður veitt óvenjumikil athygli af hinu kyninu i da«. Vertu varkár i orðavali. Qh\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Þú munt rétta fjárhag fjöl- skyldunnar við með snjallri huKmynd. DREKINN 23. OKT,—21. NÓV. Bjóddu yfirmanni þínum i mat heima hjá þér í daK «K ræddu við hann vandamál sem hefur verið að herja á þig að undan- förnu. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Opnaðu huK þinn fyrir þínum nánustu. það þýðir ekkert að hyrKja allt inni. ffií STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú færð óvænta upphrinKinKU á vinnustað i daK. Vertu heima við i kvöld. g VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Stórmál biður þess að þú takir á þvi, en þú verður að hafa hraðar hendur ef ekki á illa að fara. '< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Eyddu kvöldinu í faðmi fjöl- skyldunnar. þú hefur verið of mikið að vasast i félaKsmála- störfum að undanförnu. im i,.1,.1111 I OFURMENNIN —,—, TINNI Ef Þúert svö/Já 5ito ve/ oq borðaóu > Hrinqavitlevsa erþelta,Tinni. í 5 vona qeturduha/diS áfram1.1 /ir VerSi þér ab qódu! I//J fó'ri/m ii/ h/á/fisa/rra trúúðóaas..! á? 'fi ' %'\ LJÓSKA MIG PReyMPI í NdTT AE> þú HLJÓRST A€> HEIMAN MEE> J?b) y AMNARI ' SAMKVÆMT PRAUMNUM FEROU EKKI FýRREN’A /UANUPAíSINN / 5aber blý&ir PWl með ólund. X-9 ' EG FINN EITTHVAP ENNpA ; 'jeHRA... þvl’ LOFA ÉG! TIBERIUS KEISARI t>A& EK SKATT&OIZ0ARI H^RNA FÝRIZ UTAN, 5EM ER KDMINN T/L AP HlTTA EÍFUP SEM STrtíRMAR FJáRM'A L A RAÐU N EV U N U 89 .90 ...91..92 .93.94 r O))’ 9IL LJÖSKA Hver, ég? Já, fröken, ég tel ritgerðina mina tilbúna... Alla vega, þá skýt ég henni til ykkar. Ósköp hversdagslegt orðatil- tœki, fröken.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.