Morgunblaðið - 27.11.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1979
némi nýrra skatta og
skattauka í tíð vinstri
stjórnar).
• Lækka é tekjuskatta
um 8 milljarða frá fjár-
lagafrumvarpi Tómasar
Árnasonar (1980), eigna-
skatta um 2,7 milljarða,
vörugjöld um 5,6 millj-
arða, skatta á atvinnu-
húsnnði um 1,3 milljarða,
nýbyggíngargjald um 0,4
milljarða og skatt á
feröagjaldeyri um 1,3
milljaðra.
• Lækka i fram-
umsvif í atvinnurekstri,
fjölgar atvinnutækifærum
og eykur verðmætasköp-
un (þjóðartekjur) — og
skilar sór þann veg í
ágóða fyrir alla, einnig
ríkissjóð, er fram líöa
stundir.
15.000 ný
atvinnu-
tækifæri
Atvinnustefna Sjálf-
stasðisflokksins tekur
Skatta-
lækkun —
lækkun
ríkisút-
gjalda
Geir Hallgrímsson,
setti kosningastefnuskrá
sjálfstæðisflokksins fram
í meginpunktum á
blaðamannafundi sl. mið-
vikudag.
• Meginatriðið er að ná
verðbólgu niðr meö sam-
virkum, fljótvirkum að-
gerðum, til að tryggja
jafnvægi í efnahagslífi,
rekstraröryggi atvinnu-
vega, þ.e. atvinnuöryggi
almennings.
• Stjórnvöld hafa frum-
kvæði um verðbólgu-
ihömlur í stjórn ríkisbú-
skapar meö alhliða
sparnaði, hlutfallslegri
lækkun rfkisútgjalda
miðað við þjóðartekjur
og skattalækkun (þ.e. af-
kvæmdafjirveitingar f
fjirlagafrumvarpi um 10
milljarða, framlög til
linasjóða um 5 milljarða,
niöurgreiðslur um 7 millj-
arða og rekstrargjöld og
millifærsur um 12 millj-
arða.
• Bæta i liglaunafólki
lækkun niðurgreiðslna
um tekjutryggingu.
• Skattalækkun örvar
mið af þeim viöbóta-
liölda, sem mannfjölda-
iætlanir sýna að bætist i
vinnumarkað næsta ira-
tuginn. Lögð er iherzla i,
að skapa þurfi a.m.k.
15.000 ný atvinnutækifæri
1980—90, til að tryggja
atvinnuöryggi.
Þessi nýju atvinnu-
tækifæri þurfa að helft-
inni til að myndast
framleiðslugreinum þjóð-
arbúsins. Ef það tekst
skapast jafn mörg störf í
þjónustugreinum, í
tengslum við hina nýju
framleiðslustarfsemi, þ.e.
verzlun, samgöngum,
skrifstofustðrf, viö-
haldsstörf, auk starfa i
sviði fræðslu- menning-
ar- og heilbrigðismila.
Endurbætur í sjivar-
útvegi, m.a. i fyrirkomu-
lagi veiða og vinnslu,
endurreisn ofveiddra
fiskistofna, fullri nýtingu
vannýttra stofna, fiskeldi,
hafbeit og tullvinnslu,
leiða til fjölgunar arð-
bærra starfa í þessari
mikilvægu atvinnugrein.
Með þessu móti er taliö
að fjölga megi störfum í
sjivarútvegi um 3.000 i
næsta iratug. Fiskeldi,
ylrækt, auk ýmissa nýrri
búgreina, svo og neyzlu-
aukning með fjölgandi
þjóð, kann og að skapa
aukið atvinnurými í land-
búnaði og tengdum úr-
vinnslugreinum. Ljóst er
þó að iðja og iðnaður
þurfa aö taka i móti
bróðurparti, eöa allt að
4.500 nýjum starfs-
mönnum i næsta iratug.
í því efni þarf tvennt að
gerast: 1) skapa þarf iðn-
aði jafna aðstöðu og
starfsskilyrði og öðrum
atvinnugreinum og 2)
stefna þarf í nýjar stór-
virkjanir með orkufrekan
iðnaö fyrir augum.
.-1
Nyttandlit
aCandy
Þegar nýtt andlit bætist við fjölskylduna eykst þörfín fyrir trausta og hrað-
virka þvottavél um allan helming.
Nýja Candy þvottavélin hefur líka nýtt andlit. Andlit, sem þú getur treyst.
Endingin og afköstin sanna gæðin, enda höfum við afgreitt 17000 Candy
þvottavélar á 10 árum.
Á bak við andlitið á Candy
er vönduð framleiðsla, sem léttir störfin á stóru heimili.
VERSLUNIN
Borgartúni20 Bergstaóastræti 7 Sími 26788
Kassettur
beztu kaup landsins
CONCERTONE
ispóte 5 spólur
60 mínútur kr. 800.- kr. 3.800.-
90 mínútur kr. 1.000.- kr. 4.800.-
Heildsölu
birgöir
Versliðisérverslun með
UTASJÓNVÖRPog HUÓMTÆKI
i 29800
BUÐIN Skípholti19
Ekta
Marmari er ekta náttúruefni meö frábæra endingar-
eiginleika og sérlega auövelt ao halda hreinu. Hin
mjúku og hlýju litbrigöi marmarans gera hann aö
tilvöldu byggingarefni, jafnt á heimilum sem opinber-
um byggingum. Byggingarefni fyrir hina vandlátu.
Vinsamlegast leitiö upplýsinga.
Nýborg
BYGGINGAVORUR
ARMÚLA 23 SlMI 86755
ZACA-borö
HVAÐ ER ZACA-BORÐ?
Zaca-borö er 3ja laga húöaöur krossviöur úr
barrviöi, límdur saman meö vatnsþéttu lími.
Zaca-borð eru framleidd í stórum stæröum
og einkar hentug fyrir steypumót, þar sem
endurnotkun er mikil.
Þykkt 22 mm.
Stæröir:
50x600 cm
50x300 cm
150x300 cm
Vb'lundur hf.
KLAPPARSTIG 1. SIMI 18430 — SKEIFAN 19. SIMI 85244