Morgunblaðið - 27.11.1979, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐID, ÞRIDJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1979
F3ETTIR
1
í DAG er þriðjudagur 27.
nóvember, sem er 331. dagur
ársins 1979. Árdegisflóö í
Reykjavík, kl. 12.25 og
síödegisflóo kl. 25.06. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 10.32
og sólarlag kl. 15.58. Sólin er
í hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.15 og tungliö er í suöri kl.
20.20. (Almanak háskólans).
Sál vor slapp burt eins og
fugl úr snöru fuglarans,
brast snaran, burt slupp-
um vér.
KROSSGATA
l 2 3 4
i ¦ ¦'
6 7 8
¦ ' ¦
II) ¦ 12
¦ 14
15 16 ¦
¦ 1 1
LÁRÉTT: - 1 dýrin, 5 tangi, G
ruddi, 9 eldstæði, 10 á fugli, 1
leyfist, 13 líkamshlutinn, 15
skylda, 17 ilmar.
LOÖRÉTT: - 1 höfin, 2 kassi, 3
tómt, 4 flýtir. 7 matinn, 8 næði,
12 aular, 14 háttur, 16 forföður.
Lausn sfðustu krossgátu:
Lárétt: - 1 saftin. 5 íi, 6 jafnar,
9 ala, 10 U.T., 11 LD, 12 ama, 13
laut, 15 rak, 17 rorrar.
LOÐRÉTT. - 1 skjallar, 2 fífa, 3
tin, 4 nartar, 7 alda, 8 aum, 12
atar, 14 urr, 16 KA.
FROST var um allt land í
íyrrinótt. Mest var það
uppi á Hyeravöllum, 16
stig. — Á láglendi var
mest frost austur á bing-
völlum og á Hellu — 14
stig og 13. — í veðurlýs-
ingunni í gærmorgun, var
veðri þannig lýst á Þing-
völlum að þar væri logn,
frostþoka með 100 m
skyggni. Frostið var þá
aðeins minna en það var
mest um nóttina — 12 stig.
Hér f Reykjavík fór frostið
niður í 7 stig í fyrrinótt.
Úrkomulaust var. Þess var
getið að á sunnudaginn
hefði skammdegissólin
skinið á höfuðborgina í tvo
tima. — Mest úrkoma í
fyrrinótt var á Horn-
bjargi, 18 millim. Veður-
stofan spáði i gærmorgun
áframhaldandi frosti.
Á SELTJARNARNESI, í fé-
lagsheimilinu þar, heldur
Garðyrkjufélag íslands al-
mennan fræðslufund í kvðld,
þriðjudag, kl. 20.30. Hörður
Kristinsson grasafræðingur
segir þá frá ísl. plöntum í
máli og myndum.
FÉLAGSVIST verður spiluð í
félagsheimili Hallgríms-
kirkju í kvöld þriðjudag 27.
þ.m. ki. 21, til styrktar
kirkjubyggingunni.
KVENPÉL. Hreyfils heldur
matarfund í kvöld, þriðjudag,
í Hreyfilshúsinu og hefst
hann kl. 20.30.
FRÁHÖFNINNI
fóru úr
aftur til
Ásgeir og
UM HELGINA
Reykjavíkurhöfn,
veiða togararnir
Vigri.
Þá fór erl. flutninga-
skip, Thalasa, sem komið
hafði með farm til Grundar-
tanga, með um 2600 tonn af
vikri til útlanda. Hekla fór í
strandferð. Á sunnudaginn
kom Coaster Emmy úr
strandferð og Laxá kom af
ströndinni. í gær kom brezkt
olíuskip 20.000 tonna með
farm til olíustöðvanna. Tog-
arinn Viðey kom af veíðum og
landaði aflanum um 160
tonnum. Þá fór Magni í gær
til Straumsvíkurhafnar að
færa 30.000 tonna skip inn á
höfnina. í gærdag var Skafta-
fell væntanlegt frá útlöndum.
ÓLAFÍA Egilsdóttir fyrrum
ljósmóðir, Hnjóti, Rauða-
sandshreppi við Patreksfjörð,
er 85 ára í dag, 27. nóvember.
Þá er ckki lengur lok — lok — og allt í stáli!
SIGRÍÐUR K. Jónsdóttir frá
Haukadal í Dýrafirði, Álfa-
skeiði 104, Hafnarfirði, er
áttræð í dag, 27. jan. Sigríður
tekur á móti afmælisgestum
sínum á heimili sonar síns og
tengdadóttur að Glitvangi 23
í Hafnarfirði eftir kl. 20 í
kvöld.
ÁSTA Guðmundsdóttir frá
Auraseli í Fljótshlíð, Skúla-
skeiði 38 Hafnarfirði er 75
ára í dag, 27. nóvember.
Eiginmaður Ástu var Jóhann
Jónsson sjómaður, sem látinn
er fyrir nokkrum árum. Þau
bjuggu allan sinn búskap í
Hafnarfirði, lengst af á
Hringbraut 11.
VÍKINGUR Guðmundsson
fyrrum bóndi, Ásgarði 16,
Rvík er sjötugur í dag 27. nóv.
— Víkingur dvelst nú á elli-
og hjúkrunarheimilinu
Grund.
KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apðtek-
anna i Reykjavik, dagana 23. nóvember til 29.
nóvember, að báðum dögum meötöldum, veröur sem
hér segir: I REYKJAVÍKUR APÓTEKI. En auk þess er
BORGAR APÖTEK oplð til kl. 22 alla daga vaktvfk-
unnar nema sunnudag.
SLYSAVARDSTOFAN t BORGARSPÍTALANUM.
sími 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardogum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20-21 og á laugardðgum frá kl. 14-16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidogum. Á virkum dogum
kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því að-
eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
fostudogum til klukkan 8 árd. Á mánudogum er
LÆKNAVAKT i síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er I
HEILSUVERNDARSTÖÐfNNI á laugardögum og
helgidOgum kl. 17-18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á minudogum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með fér
ónæmisskirteini.
S.A.Á. Samtðk áhugafólks um áfengisvandamálið:
Sáluhjálp í viðlðgum: Kvoldsimi alla daga 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARSTÖD DÝRA við skeiðvöllinn i Viðidal. Opið
mánudaga - fostudaga kl 10-12 og 14-16. Simi
76620.
AL-ANON fjolskyldudeildir. aðstandendur alkóhólista,
simi 19282.
Reykjavik simi 10000.
ADn HAr^CIUC Akureyri simi 96-21840.
UnU UMUOIIld Stglufjðrður 96-71777.
HEIMSÓKNARTÍMAR,
LANDSPÍTALINN: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og kl. 19 til ki. 19.30. - BORGARSPlTALINN:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudogum kl. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til
kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga
SJÚKRAHUS
kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: KI. 15 til
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ:
Manudaga til fostudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudógum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidðgum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til
kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
QfSCki LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
öUrPI inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — fostudaga kl. 9—19, og laugardaga kl.
9-12. - Utlánasalur (vegna heimalána) kl. 13-16
sðmu daga og laugardaga kl. 10—12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN - UTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
- fostud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16,
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,
simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud.
-föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti
29a. simí aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið
mánud. - fostud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN
HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuðum bokum við fatlaða og aldraða.
Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
fðstud. kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið: Mánud.-föstud. kl. 16-19.
BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið:
Mánud.-fðstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16.
BÓKABÍLAR - Bækistðð í Bústaðasafni. simi 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
BÖKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum
og miðvikudðgum ki. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga
og fostudaaa kl. 14-19.
ÞÝZKA BOKASAFNIÐ. Mávahlið 23: Opið þriðjudaga
ogfostudagakl. 16-19.
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga kl. 14 — 22. Aðgangur og
sýningarskrá ókeypis.
ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. - simi
84412 kl. 9-10 árd. virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudag
til fOstudags frá kl. 13-19. Simi 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 siðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga
og miðvikudaga kl. 13.30-16.
CilkinCTAniDrJlD. laugardalslaug-
OUNUd I AUInnln. IN er opin alla daga kl.
7.20-20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8-20.30.
SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl.
16-18.30. Boðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ-
ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20-19.30.
laugardaga kl. 7.20-17.30 og sunnudag kl. 8-14.30.
Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004.
Rll ANAVAIfT VAKTWÓNUSTA borgar-
DILMrlMVMIxl stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidðgum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum oðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
í Mbl.
fyrir
50 árum
„VEIKINDI Clemenceau. -
Veikindi hans eru alvarlegs
eðlis. - Oll frakkneska þjoðin
vottar honum mikla hluttekn-
ingu. BLoðin flytja greinar um
Clemenceau. „foour slgursins",
og birta stöðugt ítarlegar frétt-
ir af liðan hans. Blaðamenn eru stððugt á verði við
bústað hans til að fa fregnir af liðan hans, jafnóðum."
„SUNDHÖLLIN. Nú hefur verið gert útboð i byggingu
sundhallarinnar hér i Reykjavik. Á hún að vera úr
járnbentri steinsteypu. — Útboösskilmáiar, útboðslýs-
ing og uppdrættir eru hjá húsameistara rikisins."
GENGISSKRÁNING \
NR. 225 — 26. nóvember 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 391,40 392,20
1 Starlingspund 843,10 844,80*
1 Kanadadollar 333,40 334,10*
100 Danskar krónur 7520,80 7536,20*
100 Norakar krónur 7810,00 7826,00*
100 Sssnskar krðnur 9293,20 9312,20*
100 Finnak mörk 10387,50 10408,70*
100 Franakir Irankar 9474,70 9494,10*
100 Belg. Irankar 1369,95 1372,75
100 Svisan. Irankar 23447,70 23495,60*
100 Gyllini 19923,60 19964,40*
100 V.-Þýzk mörk 22246,20 22291,70*
100 Lirur 47,56 47,65
100 Austurr. Sch. 3086,75 3093,05*
100 Escudos 779,20 780,80*
100 Pesetar 590,15 591,35
100 Yan 155,94 156,25*
1 SDR (sérstök
drállarrðttindi) 507,71 508,75*
* Broyling Irá sfðustu skréningu.
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
NR. 225 — 26. nóvember 1979.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 430,54 431,42
1 Storlingspund 927,41 929,28*
1 Kanadadollar 366,74 367,51*
100 Danskar krónur 8272,88 8289,82*
100 Norakar krónur 8591,00 8608,60*
100 Sssnskar krðnur 10222,52 10243,43*
100 Finnsk mörk 11426,25 11449,57*
100 Franskir Irankar 10422,17 10443,51*
100 Belg, Irankar 1506,95 1510,03*
100 Svissn. Irankar 25792,47 25845,16
100 Gyllini 21915,96 21960,84*
100 V.-Þýzk mttrk 24470,82 24520,87*
100 Lirur 52,32 52,42
100 Austurr. Sch. 3395,43 3402,36*
100 Escudos 857,12 858,88*
100 Pssetar 649,17 650,49
100 Ysn 171,53 171.88*
* Breytíng Iré síðustu skriningu.