Morgunblaðið - 27.11.1979, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1979
I DAG er þriöjudagur 27.
nóvember, sem er 331. dagur
ársins 1979. Árdegisflóö í
Reykjavík, kl. 12.25 og
síðdegisflóð kl. 25.06. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 10.32
og sólarlag kl. 15.58. Sólin er
í hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.15 og tungliö er í suöri kl.
20.20. (Almanak háskólans).
Sól vor slapp burt eins og
fugl úr snöru fuglarans,
braat snaran, burt alupp-
um vér.
|KROSSGATA
LÁRÉTT: - 1 dýrin, 5 tangi. 6
ruddi, 9 eldstæði. 10 á fugli, 1
leyfist, 13 likamshlutinn, 15
skylda, 17 ilmar.
LOÐRÉTT: - 1 höfin, 2 kassi, 3
tómt, 4 flýtir, 7 matinn, 8 næði,
12 aular, 14 háttur, 16 forföður.
Lausn siðustu krossftátu:
Lárétt: — 1 saftin, 5 ii, 6 jafnar,
9 ala, 10 U.T., 11 LD, 12 ama, 13
laut, 15 rak. 17 rorrar.
LÓÐRÉTT: - 1 skjaiiar, 2 fífa, 3
tin, 4 nartar, 7 alda, 8 aurn, 12
atar, 14 urr, 16 KA.
| FFtÉTTIFI_ 1
FROST var um allt land í
íyrrinótt. Mest var það
uppi á Hveravöllum, 16
stig. — Á láglendi var
mest frost austur á bing-
völlum og á Hellu — 14
stig og 13. — í veðurlýs-
ingunni í gærmorgun, var
veðri þannig lýst á bing-
völlum að þar væri logn,
frostþoka með 100 m
skyggni. Frostið var þá
aðeins minna en það var
mest um nóttina — 12 stig.
Hér í Reykjavík fór frostið
niður í 7 stig í fyrrinótt.
Úrkomulaust var. bess var
getið að á sunnudaginn
hefði skammdegissólin
skinið á höfuðborgina í tvo
tíma. — Mest úrkoma í
fyrrinótt var á Horn-
bjargi, 18 millim. Veður-
stofan spáði í gærmorgun
áframhaldandi frosti.
Á SELTJARNARNESI, í fé-
lagsheimilinu þar, heldur
Garðyrkjufélag íslands al-
mennan fræðslufund í kvöld,
þriðjudag, kl. 20.30. Hörður
Kristinsson grasafræðingur
segir þá frá ísl. plöntum í
máli og myndum.
FÉLAGSVIST verður spiluð í
félagsheimili Hallgríms-
kirkju í kvöld þriðjudag 27.
þ.m. kl. 21, til styrktar
kirkjubyggingunni.
KVENFÉL. Hreyfils heldur
matarfund í kvöld, þriðjudag,
í Hreyfilshúsinu og hefst
hann kl. 20.30.
1 FRÁ HÖFNINNI 1
| ÁRfMAO HEILLA
UM HELGINA fóru úr
Reykjavíkurhöfn, aftur til
veiða togararnir Ásgeir og
Vigri.
Þá fór erl. flutninga-
skip, Thalasa, sem komið
hafði með farm til Grundar-
tanga, með um 2600 tonn af
vikri til útlanda. Hekla fór í
strandferð. Á sunnudaginn
kom Coaster Emmy úr
strandferð og Laxá kom af
ströndinni. í gær kom brezkt
olíuskip 20.000 tonna með
farm til olíustöðvanna. Tog-
arinn Viðey kom af veiðum og
landaði aflanum um 160
tonnum. Þá fór Magni í gær
til Straumsvíkurhafnar að
færa 30.000 tonna skip inn á
höfnina. í gærdag var Skafta-
fell væntanlegt frá útlöndum.
mmm < i
ÓLAFÍA Egilsdóttir fyrrum
ljósmóðir, Hnjóti, Rauða-
sandshreppi við Patreksfjörð,
er 85 ára í dag, 27. nóvember.
SIGRÍÐUR K. Jónsdóttir frá
Haukadal í Dýrafirði, Álfa-
skeiði 104, Hafnarfirði, er
áttræð í dag, 27. jan. Sigríður
tekur á móti afmælisgestum
sínum á heimili sonar síns og
tengdadóttur að Glitvangi 23
í Hafnarfirði eftir kl. 20 1
kvöld.
ÁSTA Guðmundsdóttir frá
Auraseli í Fljótshlíð, Skúla-
skeiði 38 Hafnarfirði er 75
ára í dag, 27. nóvember.
Eiginmaður Ástu var Jóhann
Jónsson sjómaður, sem látinn
er fyrir nokkrum árum. Þau
bjuggu allan sinn búskap í
Hafnarfirði, lengst af á
Hringbraut 11.
VlKINGUR Guðmundsson
fyrrum bóndi, Ásgarði 16,
Rvík er sjötugur í dag 27. nóv.
— Víkingur dvelst nú á elli-
og hjúkrunarheimilinu
Grund.
KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apétek-
anna f Reykjavfk, dagana 23. nóvember til 29.
nóvember, aó báóum döKum meótöldum, verður aem
hér segir: í REYKJAVlKUR APÓTEKI. En auk þesa er
BORGAR APÓTEK oplð til kl. 22 alla daga vaktvlk-
unnar nema nunnudaK-
SLYSAVARÐSTOFAN I BORG ARSPÍT ALANUM.
sími 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helKÍdöKum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl.
20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 sfmi 21230.
Gönaudeild er lokuð á helKidöKum. Á virkum döKum
kl. 8 — 17 er hæKt aó ná samhandi vió lækni í sfma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aA
eins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er
LÆKNÁVAKT I síma 21230. Nánari upplýsinKar um
lyfjabúðir ok fæknaþjónustu eru Kefnar í SfMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er i
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok
heÍKÍdöKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt
fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR
á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með íér
ónæmisskfrteini.
S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið:
Sáluhjálp f vlðlöKum: Kvöldsimi alla daKa 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Vfðidal. Opið
mánudaKa — föstudaKa kl 10 — 12 og 14 — 16. Sfmi
76620.
AL-ANON fjölskyldudeildir. aðstandendur alkóhólista,
sfmi 19282.
Reykjavik simi 10000.
ADn n Af'GlkJO Akureyri sfmi 96-21840.
WnU UAUglNg SÍKlufjörður 96-71777.
C IiWdaUMC heimsóknartImar.
OJWnnAnUO LANDSPlTALINN: Alla daKa
kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. -
FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til
kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daKa. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til kl.
16 ok kl. 19 tll kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN:
MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
lauKardöKum oK sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til
kl. 17 oK kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla
daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa
kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ:
áianudaKa til föstudaKa ki. 19 til ki. 19.30. Á
sunnudoKum: kl. 15 tii kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16.30. t KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 tii kl. 17 á
heÍKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR: DaKIeKa ki. 15.15 til
kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði: Mánudaaa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16
ok kl. 19.30 til kl. 20.
QArtl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
wWrll inu við HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19, oK lauKardaKa kl.
9—12. — Útlánasalur (veKna heimaíána) kl. 13—16
sömu daKa oK lauKardaKa kl. 10—12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa.
fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a,
sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13—16,
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27,
sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17 8. 27029. Opið: mánud.
—föstud. ki. 9—21. lauKard. kl. 9—18. sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla f ÞinKholtsstræti
29a. sfmí aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum oK stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14—21. LauKard. 13—16. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. HeimsendinKa-
þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða.
Sfmatfmí: MánudaKa oK fimmtudaKa kl. 10—12.
HLJÓÐBÓKASAFN - HólmKarði 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN - HofsvallaKötu 16, sími 27640.
Opið: Mánud. — föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið:
Mánud - föstud. kl. 9—21, lauaard. kl. 13—16.
BÓKABlLAR — Bækistöð f Bústaðasafni, sfmi 36270.
Viðkomustaðir vfðsvegar um borKina.
BÓKASAFN SELTJaRNARNESS: Opið mánudöKum
oK miðvikudöKum kl. 14—22. ÞriðjudaKa, fimmtudaKa
oK föstudaKa kl. 14—19.
ÞÝZKA BÖKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaKa
oK föstudaKa kl. 16—19.
KJARVALSSTAÐIR: SýninK á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daKa kl. 14 — 22. AðKanKur og
sýninKarskrá ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — sími
84412 kl. 9—10 árd. virka daKa.
ÁSGRtMSSAFN BerKstaðastræti 74. er opið sunnu-
daKa, þriðjudaKa oK fimmtudaKa frá kl. 1.30—4.
AðKanKur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaK
til föstudaKs frá kl. 13—19. Simi 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK-
tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl.
2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til
sunnudaKa kl. 14 — 16, þeKar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaKa
oK miðvikudaKa kl. 13.30—16.
CMUnCTAniDiJID' laugardalslaug-
ounuo I AUlnnin. IN er opin alla daKa kl.
7.20—20.30 nema sunnudaK, þá er opið kl. 8—20.30.
SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 oK kl.
16 — 18.30. Böðin eru opin allan daKinn. VESTURBÆJ-
ARLAUGIN er opin virka daKa kl. 7.20—19.30,
lauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudaK kl. 8—14.30.
Gufubaðið f VesturbæjarlauKÍnni: Opnunartfma skipt
milli kvenna oK karla. — Uppl. f síma 15004.
Rll AMAUAIfT yAKTÞJÓNUSTA borKar-
DIUAnAV AIVI stofnana svarar alla virka
daKa frá kl. 17 sfðdeKÍs tii kl. 8 árdeKis oK á
helKÍdöKum er svarað allan sólarhrinKinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á
veitukerfi borKarinnar oK f þeim tilfellum öðrum sem
borKarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfs-
manna.
„VEIKINDI Clemenceau. —
Veikindi hans eru alvarleKs
eðlis. — ÖII frakkneska þjóðin
vottar honum mikla hluttekn-
inKu. BLöðin flytja Kreinar um
Clemenceau, „föður siKursins“,
og birta stöðUKt ftarleKar frétt-
ir af lfðan hans. Blaðamenn eru stöðuKt á verði við
bústað hans til að fá freKnir af lfðan hans, jafnóðum."
„SUNDHÖLLIN. Nú hefur verið Kert útboð 1 byKKinKu
sundhaliarinnar hér 1 Reykjavfk. Á hún að vera úr
járnbentri steinsteypu. — Útboðsskilmálar, útboðslýs-
inK ok uppdrættir eru hjá húsameistara rikisins.“
r GENGISSKRÁNING
NR. 225 — 26. nóvember 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 391,40 392,20
1 Sterlingspund 843,10 844,80*
1 Kanadadollar 333,40 334,10*
100 Danskar krónur 7520,80 7536,20*
100 Norskar krónur 7810,00 7826,00*
100 Snnskar krónur 9293,20 9312,20*
100 Finnsk mörk 10387,50 10408,70*
100 Franskir frankar 9474,70 9494,10*
100 Belg. frankar 1369,95 1372,75
100 Svissn. frankar 23447,70 23495,60*
100 Gyllini 19923,60 19964,40*
100 V.-Þýzk mörk 22246,20 22291,70*
100 Lfrur 47,56 47,65
100 Austurr. Sch. 3086,75 3093,05*
100 Escudos 779,20 780,80*
100 Pesetar 590,15 591,35
100 1 Yen SDR (sérstök 155,94 156,25*
dráttarróttindi) 507,71 508,75*
* Breyting frá síöustu akráningu.
( -------------v
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
NR. 225 — 26. nóvember 1979.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 430,54 431,42
1 Sterlingapund 927,41 929,28*
1 Kanadadollar 366,74 367,51*
100 Danskar krónur 8272,88 8289,82'
100 Norskar krónur 8591,00 8608,60*
100 Ssenskar krónur 10222,52 10243,43*
100 Finnsk mörk 11426,25 11449,57*
100 Franskir frankar 10422,17 10443,51*
100 Belg. frankar 1506,95 1510,03*
100 Svissn. frankar 25792,47 25845,16
100 Gyllini 21915,96 21960,84’
100 V.-Þýzk mörk 24470,82 24520,87*
100 Lfrur 52,32 52,42
100 Austurr. Sch. 3395,43 3402,36*
100 Escudos 857,12 858,88*
100 Pesetar 649,17 650,49
100 Yen 171,53 171,88*
* Breyting frá síðustu skránfngu.
v__________________________________________________/