Morgunblaðið - 27.11.1979, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.11.1979, Blaðsíða 23
22 MORGUNBLADID, ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1979 Ovæntur stórsigur Víkingsstúlknanna VÍKINGSSTÚLKURNAR unnu óvænt mjög örugggan sigur á Haukum í 1. deildinni á sunnu- dagskvöldið. Úrslitin urðu 18:12 fyrir Víking, eftir að liðið hafði leitt 10:8 i leikhléi. Víkingur hafði undirtökin i leiknum allan tímann, en munur- inn var þó ekki mikill i fyrri hálfleiknum, yfirleitt 2—3 mörk. í seinni hálfleiknum tók Viking- ur hins vegar öll völd og komst i 17:10 — hafði þá skorað 6 mörk i röð án svars frá Haukum. Loka- tölurnar urðu 18:12 og óhætt er að segja að liði Vikings fari fram með hverjum leik, er t.d. ólíkt líflegra og liprara en verið hefur undanfarin ár. Haukastúlkumar voru hins veg- ar langt frá sínu bezta í þessum leik og engin þeirra kom almenni- legu skoti utan af velii í leiknum nema Margrét Theódórsdóttir, en hún gerði 9 af 12 mörkum Hauka, Víkingur — Haukar 18—12 hin þrjú mörkin gerði Sjöfn af h'nunni. Þessar tvær voru frísk- astar í slöku Haukaliði. Þjálfari Hauka er Bjarni Jónsson og þetta var sannarlega ekki hans dagur, því að fyrr um kvöldið tapaði karlalið KR fyrir FH, en Bjarni þjálfar KR-ingana einnig. Bezt í liði Víkings var Jóhanna Guðjónsdóttir, markvörður frá Húsavík, sem hvað eftir annað varði mjög vel í leiknum. Eiríka átti mjög góðan leik, Sigurrós ódrepandi baráttujaxl, en í heild á Víkingsliðið hrós fyrir góðan leik. Mörk Víkings: Ingunn 5, Eiríka 4, Sigurrós 4, Sigrún 3, íris 2. Mörk Hauka: Margrét 8, Sjöfn 3. - áij. Dyrmæt stig til Þórs F-21 ÞÓR hreppti mjög dýrmæt stig í 1. deild kvenna í handknattleik er liðið mætti Grindavík í Hafn- arfirði um helgina. Sigraði Þór 21-13, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 10-7 fyrir Þór. Ekki var mikil reisn yfir leiknum og hann var ekkert auglýstur. Enda voru áhorfendur ekki beint fjöl- mennir. Reyndar var bara einn áhorfandi. Ilann fór inn á boðs- miða, þannig að tekjur af leikn- um hafa ekki rokið upp úr óllu valdi. Það var engum vafa undirorpið, að mun betra liðið vann öruggan sigur. En Þórsstúlkurnar voru fullar streitu lengst af fyrri hálf- leiks og voru lengi að hrista Grindavík af sér, þannig var aðeins eins marks munur þegar tvær mínútur voru til leikhlés, 8—7 fyrir Þór. í síðari hálfleik jókst munurinn síðan jafnt og þétt og endaði loks 21—13 eins og áður er sagt. Hjá heimaliðinu Grindavík báru tvær stúlkur af, en aðrar komu Iítið við sögu. Rut Óskarsdóttir í markinu varði eins og berserkur framan af leiknum og Sjöfn Ágústsdóttir skoraði 9 af 13 mörk- um UMFG. Grindavík mætti með aðeins einn skiptimann, þannig að ekki er að furða að liðið sé slakt, þegar það á varla í lið. Þór var gæðaflokki betra lið að þessu sinni, án þess þó að sýna neina snilld. Magnea Friðriksdótt- ir var besti maðurinn á vellinum, taktar hennar yljuðu áhorfanda, þessum eina. Mörk UMFG: Sjöfn Ágústdóttir 9, Hildur Gunnarsdóttir 2 (bæði víti), Svanhildur Guðlaugsdóttir og Kristólína Ólafsdóttir eitt hvor. Mörk Þórs: Magnea Friðriks- dóttír 7 (1 víti), Dýrfinna Torfa- dóttir 4 (2 víti), Harpa Sigurðar- dóttir 4 (1 víti), Sigríður Sigurðar- dóttir 3, Þórunn Sigurðardóttir 2 og Valdís Hallgrímsdóttir eitt mark. SS- KR stal stig- unum gegn Val KR STAL báðum stigunum á síðustu minútunni í leiknum gegn Val i 1. deild kvenna á sunnudagskvöldið. Valur hafði verið yfir nær allan Ieiktimann, en KR-stúlkurnar gáfu sig hvergi og þegar ein mínúta var eftir og staðan 14:14 fékk Arna vítakast. Úr því skoraði Hansína örugg- lega, 15:14. Valsstúlkurnar voru einni færri siðustu minútuna og KR var nær því að skora aftur heldur en Valur að kvitta. Jafn- tefli hefðu verið sanngjörnust úrslit í leiknum, en leík er ekki lokið fyrr en dómari f lautar af og það fengu Valsmenn að reyna á sunnudagskvöldið. Valur leiddi með 1—2 mörkum í fyrri hálfleiknum og hafði yfir 8:7 í leikhléi. í seinni hálfleiknum var Valur ávallt á undan að skora, stundum var jafntefli, en munur- inn aldrei meiri en 2 mörk. KR tókst síðan að komast yfir með síðasta marki leiksins og var það í fyrsta skiptið í leiknum að undan- skildum upphafsmínútunum. Ágætir kaflar sáust í leiknum KR — Valur 15—14 hjá báðum liðum, sem ættu að geta velgt Framstúlkunum undir uggum á góðum degi. Ljót mistök sáust þó einnig á báða bóga, en með meiri þjálfun og fleiri leikj- um ætti að vera hægt að komast hjá slíku. Valsstúlkurnar léku með sorgarborða í þessum leik til að minnast Kristjönu Magnúsdóttur, stöllu sinnar og fyrrum leikmanns með Val, sen hún lést kornung fyrir 10 dögum síðan. Beztar í liði KR í þessum leik voru þær Karólína og Olga, en Birna barðist einnig vel í vörninni. Af Valsstúlkunum var Harpa langbezt, en Erna gerði einnig laglega hluti í leiknum. Mörk Vals: Harpa 6, Erna 3, Sigrún 2, Björg 2, Ágústa 1. Mörk KR: Hansína 5, Olga 4, Karólína 3, Birna 1, Arna 1 og Hjördís 1. — áij • Það hefur verið hart barist í yngri flokkunum í handknattleik siðustu helgarnar og fjöldinn allur af leikjum hafa farið fram. Hart barist í yngri flokkunum EINS og frá hefur verið skýrt er nokkuð annað skipulag á íslands- mótinu i handknattleik i yngri flokkunum en verið hefur áður, og virðist það skipulag að leika i riðlum að ætla að heppnast vel. Keppni er nú hafin og fyrir nokkru lauk fyrstu umferð i 3., 4., og 5. flokki karla og 2. og 3. flokki kvenna. 3. flokkur karla, B-riðill ÍR - Þrðttur, Nesk. 17- 6 ÍR - Fylkir 9- 8 ÍR — Árrnann 12—10 lR - Akranes 18-14 ÍR - FH 16-22 ÍR - Aftureld. 13-13 Ármann — Þrðttur, Nesk. 20—14 Ármann — Fylkir 11—8 Ármann — Akraaen 17— 9 Ármann - FH 16-15 Ármann — Aftureld. 11—11 FH - Þróttur, Nesk. 20-12 FH - Fylkir 15-10 FH - Akranes 19- 9 FH - Aftureld. 13-11 Fylkir - Þróttur, Nesk. 10- 7 Fylkir - ÍA 19-14 Fylkir - Aftureld. 15- 8 Aftureld. - Þróttur, Nesk. 10-10 Aftureld. — Akranes 10— 6 Þróttur, Nesk. - Akranes 16-11 Lokastaðan i riðlinum: ÍR 6 5 10 85-63 11 Armann 6 4 11 85-69 9 FH 6 4 0 2 94-74 8 Fylkir 6 3 0 3 70-64 6 Afturelding 6 1 3 2 63-68 5 Þróttur, N. 6 114 65-88 3 Akranes 6 0 0 6 63-99 0 3. flokkur karla, C-riðill Þðr, Vm. - Haukar 8- 4 Þróttur, R. - Breiðablik 19- 7 Stjarnan - Týr, Vm. 10-12 Þór, Vm. - Keflavfk 15-10 Haukar - Þróttur R. 12-17 Týr, Vm. - Breiðablik 13- 6 Þróttur, R. - Stjarnan 13-14 Keflavik — Haukar 14-15 Breiðablik - Þór. Vm. 12-13 Breiðablik - Keflavik 11-10 Týr, Vm. - Þróttur R. 15-10 Þðr, Vm. — Stjarnan 10— 9 Keflavik - Þróttur, R. 11-16 Týr, Vm. - Haukar 13-16 Breiðablik - Stjarnan 6—13 Stjarnan - Keflavík 12-13 Þór. Vm. - Týr, Vm. 8- 6 Haukar-Breiðabiik 15- 9 Keflavík-Týr, Vm. 8-13 Þróttur, R-Þ6r, Vm. 13- 7 Stjarnan—Haukar 15—12 Lokastaðan í riðlinum: Þór, Vm. 6 5 0 1 61-54 10 Þróttur, R. 6 4 0 2 88-66 8 Týr, Vm. 6 4 0 2 74-56 8 Stjarnan 6 3 0 3 73-66 6 Haukar 6 3 0 3 74-76 6 Keflavik 6 10 5 66-82 2 Brelðablik 6 10 5 51-83 2 3. flokkur karla, Norðurlandsriðill Þðr—Vðlsungur Vðls. gaf KA—Vðlsungur Völs. gaf KA-Þór 17-12 Lokastaðan i riðlinum: KA 2 2 0 0 17-12 4 Þór 2 10 1 12-17 2 Vðlsungur 2002 0-00 4. flokkur karla, It-riðill Afturelding-Selfoss 10— 4 Þróttur, R-Breiðablik 4-5 Fylkir-FH 10- 9 Haukar—Njarðvik 6— 6 Breiðablik-Fylkir 6- 8 Selfoss-Þróttur, R. 5- 8 Haukar—Afturelding 6— 4 Njarðvík-FH 8-8 Þróttur R-Haukar 10-11 Fylkir-Selfoss 9- 7 FH-Breiðablik 7-11 Afturelding-Njarðvik 7- 6 Selfoss-FH 9-10 Haukar-Fylkir 7-11 Afturelding-Þróttur.R. 4-15 Njarðvik-Breiðablik 2- 6 Fylkir-Afturelding 3- 1 FH-Haukar 7- 6 Breiðabllk-Selfoss 9- 7 Þróttur, R.-Njarðvik 9-12 Vegna mikilla þrengsla á iþróttasiðu Morgunblaðsins hef- ur okkur ekki tekist að birta úrslitin fyrr en núna, og munum væntanlega birta þau úrslit sem á vantar nú í vikunni. Þá munum við framvegis í vetur birta úrslit- in og stöðuna í riðlunum eins fljótt og hægt er. Keppnin í riðlunum hefur gengið vel fyrir Haukar-Breiðabiik 12- 8 Afturelding-FH 6-10 Þróttur, R.-Fylkir 3- 6 Njarðvik-Selfoss 10- 6 Breiðablik - Afturelding 11-7 FH - Þrðttur 11- 7 Njarðvík - Fylkir 8— 5 Selfoss — Haukar 6—11 Lokastaðan í riðlinum: Fylkir Breiðablik Haukar FH Njarðvik Þróttur Aftureiding Selfoss 4. flokkur karla, Norðurlandsriðill KA - Völsungur Þór — Völsungur KA-Þór 7 7 7 7 7 7 7 7 0 0 7 44-67 0 1 52-41 0 2 56-47 1 2 59-52 1 2 62-57 2 2 52-47 0 5 56-61 0 5 46-55 Vðls gaf. Vðls gaf. Lokastaðan í riðlinum: KA 2 110 8-8 3 Þór 2 110 8-8 3 Völsungur 2 0 0 2 0-0 0 5. flokkur karla, C-riðill Þór, Vm. - KR 3-7 Þór, Vm. - Selfoss 5— 5 Þór, Vm. - Fram 3-13 Þór, Vm. - Fylkir 8- 3 Þor, Vm. - Vikingur 5-14 Þór, Vm. - Grótta 8- 2 KR - Selfoss 6- 6 KR - Fram 4- 6 KR - Fylkir 9- 2 KR - Víkingur 8- 9 KR - Grótta 11-3 Selfoss — Fram " 3—14 Selfoss - Fylkir 5-3 Selfoss - Vikingur 6-9 Selfoss - Grótta 6-4 Fram - Fylkir 17-3 Fram - Vikingur 5- 7 Fram — Grðtta 18— 6 Fylkir - Víkingur 1- 9 Fylkir - Grótta 4-5 Vikingur - Grótta 17- 0 Lokastaðan í riðlinum: Vikingur 6 6 0 0 65-25 12 Fram 6 5 0 1 73-26 10 KR 6 3 12 45-29 7 Selfoss 6 2 2 2 31-41 6 Þór, Vm 6 2 13 32-44 5 Grðtta 6 10 5 20-64 2 Fylkir 6 0 0 6 16-53 0 5. flokkur karla, Norðurlandsriðill KA—Vðlsungiir Völs. gaf Þðr—Vðlsungur Vðls. gaf Þðr - KA 9-7 Lokastaðan í riðlinum: Þór 2 2 0 0 9-7 4 KA 2 10 1 7-9 2 Vðlsungur 2 0 0 2 0-0 0 2. flokkur kvenna, A-riðilI Valur—Þór, Vm 15— 0 sig á flestum stöðum og unga fólkið virðist vera mun ánægðara með þetta fyrirkomulag en það sem áður var. Þetta nýja fyrir- komulag verður til þess að unga fólkið fær fleiri leiki, en áður var mikil óánægja með leikjafæð og oft leið langur timi milli leikja. Úrslitin fara hér á eftir. Valur-Breiðablik 15- 3 Valur—Akranes 6— 6 Valur—Ármann 8—2 Valur-FH 14-10 Akranes—Ármann 7—5 Akrancs- FH 7— 9 Akranes—Þðr. Vm 13— 3 Akranes—Breiðablik 7— 2 FH—Ármann 7—7 FH-Þðr, Vm. 9- 5 FH-Breiðablik 10- 8 Ármann—Breiðablik 10— 9 Ármann—Þór, Vm. 6— 1 Breiðablik-Þór. Vm. 14- 4 Lokastaðan i riðlinum: Valur 5 4 10 58-21 9 Akranes 5 3 11 40-25 7 FH 5 3 11 45-41 7 Armann 5 2 12 30-32 5 Breiðablik 5 10 4 36-46 2 Þor, Vm. 5 0 0 5 13-57 0 2. flokkur kvenna, Norðurlandsriðill K A - Vðlsungur Vðls. gaf Þór—Völsungur Vðls. gaf Þór—KA 24—4 Lokastaðan i riðlinum: Þðr 2 2 0 0 24- 4 KA 2 10 1 4-24 2 Vðlsungur 2 0 0 2 0-0 0 3. flokkur kvenna, C-riðill Haukar—HK 4—5 Haukar—Breiðablik B.blik gaf Haukar—Selfoss 6— 4 Haukar-FH 3- 3 Haukar-Týr, Vm. 5- 5 Haukar-Grótta 5—6 Grótta-Týr, Vm. 5- 3 Grótta-HK 3- 7 Grótta-Selfoss 7- 9 Grðtta-FH 3-13 Grðtta-Breiðablik Br.blik gaf FH-Selfoss 6- 6 FH-Týr, Vm. 6- 0 FH-HK 9-3 FH-Breiðablik Br.blik gaf Týr,Vm.-HK 5- 4 Týr, Vm.-Selfoss 5— 6 Týr. Vm.-Breiðablik Br.blik gaf Selfoss-HK 7- 4 Selfoss-Breiðablik Br.blik gaf HK-Breiðablik Br.blik gaf Lokastaðan i riðlinum: FH 6 4 2 0 37-15 10 Selfoss 6 4 11 32-28 9 Haukar 6 2 2 2 23-23 6 HK 6 3 0 3 23-28 6 Grðtta 6 3 0 3 24-37 6 Týr, Vm. 6 2 13 18-26 5 Breiðablik 6 0 0 6 0-0 0 3. flokkur kvenna, Norðurlandsriðill KA—Vðlsungur Völs.gaf Þðr—Völsungur Völs. gaf Þðr-KA 5-1 Lokastaðan i riðlinum: Þðr KA Vðlsungur 2 2 0 0 5-1 4 2 10 1 1-5 2 2 0 0 2 0-0 0 Stefán Kristjénsson 3 Jón Jörundsson 3 Kolbeinn Kristinsson 3 Kristlnn Jörundsson 4 Ouomundur Guomundssonl Sigmar Karlsson 1 Sigurour Bjamaaon 1 Björn Laðsson 1 UMFN: Júlíus Valgeirsson 3 Ounnar Þorvaröaraon 4 Guðstainn Inglmarsson 4 Jónas Jóhannesson 3 Brynjar Sigmundsson 2 Jón V. Matthfasson 2 Stefén Bjarkason 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.