Morgunblaðið - 27.11.1979, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1979
43
Sími50249
Simbad og tígrísaugað
(Sirnbad and eye of the Tiger)
Afar spennandi amerisk ævintýra-
mynd.
Patrick Wayne,
Taryn Power.
Sýnd kl. 9.
Síöasta sinn.
Olé Olé
HOtiyUUOOD
æOTIP
Simi 50184
Diskókeppnin
Stórkostleg dansmynd. Spennandi
diskókeppni.
Sýnd kl. 9.
Síöasta sinn.
^rímtliömatiir
Mánudagur
Kjöt og kjötsúpa
Þriðiudagur
Súpa og stelkt lambalinur
m/lauk og fleski Kr.
Mlðvikudagur
Súpa og söltuð nautabrínga
með hvítkálsjafningi Kr.
Ftmmtudagur
Súpa og soðnar kjötbollur
m/paprikusósu Kr.
Fösrudagur
Saltkjöt og baunlr Kr.
Laugardagur
Súpa, saltfiskur og skata Kr.
Sunnudagur
Fjölbreyttur hádegls- og
sérréttaseðiU
3960
3960
3960
3960
3250
Seiðmagnað
KENDI
fyrir hann
GJÖFIN í ÁR
Vandaðir gjafakassar
Tunguhálsi 11, sími 82700
i s%m i
| Bingó í kvöld kl. 9 |
51 Aðalvinningur kr. 100 þús. rjj
gBjgEJEjr^GJEJEjgEJEJEJEJEJEJEJElBjEJE]
tSöngskglinn í Reykjavík
HADEGISTONLEIKAR
miövikudaginn 27. nóvember kl. 12.10 í
tónleikasal Söngskólans aö Hverfisgötu 44, K
Reykjavík.
Islenski
blásarakvintettinn
Á efnisskránni:
Kvintett í D-dúr eftir Anton Reicha.
Sautján tilbrigöi eftir Jean-Michel Damase.
?
STÚDENTAFÉLAG REYKJAVlKUR
STOFNAD 1871
Fullveldisfagnaður
laugardaginn 1. desember.
Stúdentafélag Reykjavíkur heldur fullveldisfagnað
í Víkingasal Hótels Loftleiöa laugardaginn 1.
desember n.k. og hefst fagnaöurinn með borð-
haldi kl. 19:30.
Aðalræðu kvöldsins flytur Guömundur Bene-
diktsson, ráðuneytisstjóri. Veislustjóri verður
Bjarni Bragi Jónsson, hagfræöingur.
Meöal skemmtiatriða veröur spurningarkeppni
milli stjórnmálaflokka, Ólöf Harðardóttir söngkona
syngur viö undirleik Jóns Stefánssonar, píanóleik-
ara og fjöldasöngur veröur undir stjórn Valdimars
Örnólfssonar. Stiginn verður dans fram eftir nóttu.
Miöasala og boröapantanir í gestamóttöku Hótels
Loftleiöa mánudag 26. nóv., priöjud. 27. nóv.,
miðvikud. 28. nóv. og fimmtud. 29. nóv. frá kl.
17.00—19.00 alla dagana.
Stúdentafélag Reykjavikur
Lærið
vélritun
Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 29. nóvem-
ber. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin
heimavinna. Innrítun og upplýsingar í síma
41311 eftir kl. 13.
VáLritunarskolinn
Suðurlandsbraut 20
Zi% )
AKil.YSIMi .%•
SÍMINS KK:
22480
*>
m
c
Sjálfboðaliðar
á kjördag
D-listann vantar fólk til margvíslegra sjálfboöastarfa á
kjðrdag. Sérstaklega vantar fólk til starfa sem fulltrúar
listans í kjördeildum auk margvíslegra annarra starfa.
Þeir sem vilja leggja D-listanum lið meö starfskröftum
sínum kjördagana 2. og 3. desember næstkomandi,
hringi vinsamlegast í síma: 82927.
Skráning sjálfboöaliöa fer einnig fram á skrifstofum
hverfáfélaganna.
^O
,í*r>
lisfinn
frá Gítarskóla Ólafs Gauks
Á næstunni fæst hiö vinsæla heimanámskeiö, Leikur
aö læra á gítar frá Gítarskóla Ólafs Gauks, 2
kassettur og bók, á
,i | f/ i , sama verði og fyrir heilu
ári óðaverðbólgu, kr.
17.000 auk sendingar-
kostnaðar. Tilboð petta
aa gildir aðeins meðan nú-
verandi birgðir endast
og verður afgreitt eftir
röð eins og pantanir ber-
ast. Heimanámskeiðið
hefur reynzt frábærlega
vel á íslandi. Allir, sem
kunna að lesa, ná fljót-
lega tökum á gítarnum,
og leika með kassettun-
um eftir sérstökum regl-
um — börn jafnt og fullorönir. Sniöug gjöf handa
skólanemanum, húsmóöurinni eða músíkalska far-
manninum, svo einhverjir séu nefndir. Pantaöu strax,
meö pöntunarseðli eöa í síma 85752 eöa 27015
(síödegis), par sem einnig eru veittar nánari
upplýsingar.
PÖNTUNARSEDILL
Gjörið svo vel ao senda mér undlrrlt. í póstkröfu gítarnámskeiöiö Leikur ^.. ^
að l»ra á gítar, tvær kassettur og bók, verö kr. 17.000 auk V
sendingarkostnaðar.
NAFN
HEIMA ...............................................
? Utanáskritt: Gftarskóli Ólafs Gauks, pósthólf 806, 121 Reykjavík.