Morgunblaðið - 27.11.1979, Blaðsíða 29
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1979
Manch. Utd. aftur á to
Forest fékk annan skell
ÞAÐ var allt á útopnu í ensku
knattspyrnunni um helgina, 1.
deildin skipti aftur um höfuðs-
mann, Manchester Utd tók aftur
við efsta sætinu af Liverpool, sem
náði aðeins jafntefli á útivelli
gegn Arsenal. United var á hinn
bóginn í miklu stuði og kafsigldi
Norwich, liðið sem var í fimmta
sæti deildarinnar. Enn tapaði
Forest og aftur með miklum
mun. Hefur Forest aðeins unnið
tvo af siðustu sjö leikjum sinum,
tveir sigrar og fimm töp. Nú var
það Derby sem gersigraði Forest
og vænta mátti róttækra breyt-
inga hjá Forest á næstunni.
Palace gaf eftir, náði ekki nema
öðru stiginu á heimavelli gegn
Coventry.
Jaf nvægi á Highbury
Úrslit leiks Arsenal og Liver-
pool, 0—0, voru nokkuð sanngjörn
eftir gangi leiksins. Að vísu sótti
Arsenal lengst af mun meira og
kom þá nokkrum sinnum til kasta
Ray Clemmence í marki Liverpool.
Leysti hann verkefni sín vel af
hendi. Þegar líða tók á síðari
hálfleikinn, sótti Liverpool hins
vegar mjög í sig veðrið og átti Ken
Dalglish þá tvívegis góð færi sem
hann nýtti ekki sem skyldi. John-
son fékk einnig dauðafæri, en Pat
Jennings í marki Arsenal gaf
félaga sínum Clemmence ekkert
eftir. Liam Brady lék ekki með
Arsenal vegna meiðsla og gátu
menn sér til um að fjarvera hans
kynni að hafa ráðið úrslitum, enda
kappinn hálft lið Arsenal þegar
hann er upp á sitt besta.
United í ham
Joe Jordan, skoski miðherjinn,
hefur sýnt það í síðustu tveimur
leikjum sínum með MU, að fram-
lína liðsins stendur og fellur með
honum. Lengst af í vetur hefur
liðið átt í erfiðleikum með að
skora mörk og hangið á toppnum
einkum vegna þess hve sterkur
varnarleikur liðsins hefur verið.
Með tilkomu Jordan í liðið á nýjan
leik virðist mikil breyting ætla að
1. DEILD
Manehestcr l'td. 17 'i 5 3 25 112:!
Liverponl 10 H (i 2 32 12 22 |
('rystal f'alarc 17 r> íl 2 23 15 21
Arscnal 7 1 1!) 11 Ifl
Nott. Forrst 3 f> 27 22 19
MiddlesbrouKh :, 5 lfi 11 19
Tottcnham 5 ."> °2 26 19
N'orwich 1 f> 29 2f. IX
A.ston Villa X 3 lf> 11 18
VV'olvcrhampton 1 ."> 19 19 IX
í'ovcntry 2 7 27 29 IX
Manrhcstcr ('ity 3 7 lf, 22 17
West Itromwirh fi fi 23 2(1 lfi
líristol ('ity fi f> 15 IX Ifi
Southampton 3 8 2X 27 15
Everton 7 fi 22 21 15
Stoke :> 7 21 25 15
I.ccds 7 6 17 21 15
Dcrhy 2 9 19 23 11
fpswirh 2 9 lf> 22 11
HrÍKhton lfi 3 1 9 17 30 10
ISoIton 1 7 9 12 29 9
2. DEILD
Q.P.R. ,7 III 3 1 31 15 23
Chelsea II 1 5 29 20 23
\ewcastle 17 9 5 3 23 15 23
I.uton 17 8 fi 3 30 17 22
Leicester 8 fi 3 31 21 22
Birmimíham 9 1 1 23 17 22
West Ham 9 2 f> 20 lfi 20
Sunderland 8 3 fi 25 20 19
Notts ('oiint.v 7 1 fi 2li 21 IX
Preston 1 10 3 22 19 IX
Swansea 7 1 fi :í\ ->¦> IX
Wrexham X 1 X 19 2(1 17
(ardiff fi 1 7 17 23 Ifi |
Orient 1 7 fi 211 97 15
Oldham 1 fi 7 17 20 11
Shrewshury 5 3 9 1\ 21 13
Watfi>rd i 5 X 13 2(1 13
í ulhiim 5 3 9 21 :!) 13
('ambridiíe 3 fi X l'l 21 12
liristol Kovers 1 1 9 21 32 12
( harlton ¦ 17 3 f, X 1- 31 12
llurnley 1 7 9 211 35 9
• David Johnson (lengst til hægri) fékk gullið tækifari til að gera út um leik Liverpool og Arsenal um
helgina, en Pat Jennings i marki Arsenal sá við honum.
verða á. Norwich, sem komið
hefur mjög á óvart í vetur fyrir
sterkan leik, átti ekkert svar við
frábærum leik United. Lou Macari
skoraði fyrsta markið strax á 15.
mínútu eftir sendingu frá Jordan.
Sex mínútum síðar skallaði Kevin
Moran í netið aukaspyrnu Ray
Wilkins, fyrsta mark Moran fyrir
félag sitt. Einu marki bætti MU
við fyrir hlé, það skoraði Steve
Coppell á 42. mínútu og var víst
um stórglæsilegt mark að ræða.
Ekki notaði vörn Norwich tæki-
færið í hálfleik til þess að ræða
um lekann og setja fyrir hann, því
að sama var upp á teningnum í
siðari hálfleik, þ.e.a.s. að leikmenn
MU löbbuðu inn og út um vörn
Norwich að vild sinni. Jordan
skoraði með skalla á 54. mínútu og
svo aftur á 78. mínútu með
þrumuskoti.
Enn steinlá Forest
Leikmenn Derby skoruðu þrjú
mörk á jafnmörgum mínútum
snemma í fyrri hálfleik og var þar
með allur vindur úr Forest og voru
úrslitin ráðin. Hefur fall Forest
verið með ólíkindum að undan-
förnu, en að þessu sinni var það
markvörðurinn Peter Shilton sem
átti nokkra sök á tapinu, en
mistök sem hann gerði hleyptu
tveimur skotum í netið. Fyrsta
markið skoraði Gerry Daly á 13.
mínútu. John Duncan skoraði
síðan á 14. mínútu og Steve Emery
bætti þriðja markinu við á 15.
mínútu. Forest lifnaði lítillega við
snemma í síðari hálfleik og
minnkaði þá John Robertson mun-
inn með því að skora úr víta-
spyrnu. Síðasta orðið átti þó
heimaliðið sem náði bráðlega öll-
um tökum á leiknum á nýjan leik.
Síðasta markið ákoraði John
Duncan á 77. mínútu.
Hér og þar
Crystal Palace mátti gera sér að
góðu jafntefli á heimavelli sínum
gegn Coventry og voru úrslitin
ekki ósanngjörn. Palace sótti
meira í leiknum, en báðir mark-
verðirnir urðu að grípa til sinna
ráða oftar en einu sinni, mark-
vörður Palace ekkert síður en
markvörður Coventry. Palace
dróst þarna nokkuð aftur úr, en er
þó áfram í 3. sæti deildarinnar.
Eitt af botnliðunum, Ipswich,
virðist vera að rífa sig upp úr lægð
sinni. Ipswich lék Southampton
sundur og saman. Liðið gerði út
um leikinn þegar í fyrri hálfleik,
þegar þeir Eric Gates, John Wark
og Alan Brazil skoruðu, 3—0 í
hálfleik. Ipswich hafði sömu yfir-
burði í síðari hálfleik, en bætti
ekki við mörkum, þó fékk liðið víti,
en Paul Mariner skaut yfir mark-
ið. Steve Williams skoraði eina
mark Southampton á síðustu
mínútum leiksins.
Úlfarnir höfðu algera yfirburði
gegn West Bromwich á heimavelli
sínum og allan leikinn stóð yfir
rosaleg stórskotahríð á mark
WBA. En knötturinn vildi ekki í
netið hvað sem tautaði og raulaði,
þannig að Úlfarnir misstu af
dýrmætu stigi á heimavelli og
hafa mjög dregist aftur úr efstu
liðunum að undanförnu.
Brighton krækti enn í dýrmætt
stig á útivelli og skildi Bolton þar
með eftir yfirgefið á botninum.
Brighton sótti Middlesbrough
heim og eins og gegn Forest fyrir
rúmri viku, var Brighton frekar
heppið að öngla í stig. En liðið
skapaði sína eigin heppni með því
að berjast eins og ljón og gefa
ekkert eftir. Mick Burns skoraði
snemma leiks fyrir Boro og liðið
klúðraði síðan nokkrum góðum
færum áður en að boltaliðið rændi
öðru stiginu með marki bakvarð-
arins Garry Williams. Á sama
tíma tapaði Bolton einn ganginn
enn og muna elstu menn varla
hvenær liðið skoraði síðast mark.
Leikur Stoke og Bolton var eins og
svefnlyf, gífurlega lélegur, en eina
mark leiksins skoraði Brendan
O'Callaghan fyrir Stoke.
Everton og Tottenham háðu
bráðfjöruga viðureign í Liverpool
og skiptu liðin stigunum bróður-
lega og hallaði á engan i þeim
málum. Bob Latchford náði for-
ystunni fyrir Everton snemma í
fyrri hálfleik og áður en langt um
leið jafnaði Chris Jones fyrir
Tottenham. Tottenham hafði
síðan nokkra yfirburði í síðari
hálfleik, einkum fyrir tilstilli
Glenn Hoddle, sem lék leikmenn
Everton hvað eftir annað upp úr
skónum. En mörkin urðu ekki
fleiri.
Þá er aðeins eftir að geta
tveggja leikja í 1. deild. Bristoi
City batt enda á slæmt gengi á
undanförnum vikum með því að
sigra óútreiknanlegt lið Manchest-
er City. Eina mark leiksins skor-
aði miðvörðurinn David Rodgers
um miðjan fyrri hálfleik. Ma.City
lék illa. Þá skildu Aston Villa og
Leeds jöfn á Villa Park í Birm-
ingham. Ekki þótti leikurinn
merkilegur, en leikmenn Leeds
kættust vafalaust mjög yfir úrslit-
unum, enda hefur liðið ekki
beinlínis mokað inn stigum að
undanförnu.
2. deild:
Burnley 5 (Burke, Dobson, Biley
s.m., James og Tate) — Cambridge
3 (Gibbs, Smith og Biley), Fulham
0 — Watford 0, Leicester 2
(Strickland og Henderson) —
Wrexham 0, Luton 2 (Moss og
Stein) Birmingham 3 (Bertchin 3),
Notts County 2 (Hooks og O'Brien)
— Chelsea 3 (Britton og Walker
2), Oldham O — Shrewsbury 2
(Maguire 2), Preston 2 (Bruce og
Elliott) — Orient 2 (Penfold og
Taylor), QPR 4 (Allen 2, Bowels og
Roeder) — Charlton 0, Sunderland
3 (Elliott, Cummins og Robson) —
Bristol Rov. 2 (Parkinson og
White), Swansea 2 (Charles og
James) — Newcastle 3 (Hibbitt,
Rafferty og Shovlder), West Ham
3 (Cross og Stewart 2) - Cardiff
0.
Knatt-
spyrnu-
úrslit
England 1. deild:
Arsenal — Liverpool 0—0
Aston Villa - Leeds 0-0
Bristol City - Man. City 1-0
Crystal Palace — Coventry 0—0
Derby - Nott. Forest 4-1
Everton - Tottenham 1—1
Ipswich — Southampton 3—1
Man. Utd. - Norwich 5-0
Middlesbrough — Brighton 1—1
Stoke - Bolton 1 -0
Woives - West Bromwkh 0-0
England FA bikarinn
1. umferð:
• Þessi mynd er tekin í lok einhvers knattspyrnulandsleiks úti í
heimi, en það mun vera venja orðin að leikmenn hafi skyrtuskipti í
leikslok. eigi síðan skyrtu andstæðingsins til minningar um
landsleikinn. Einhvern tima ætluðu islenskir knattspyrnumcnn að
hafa skyrtuskipti í leikslok, en það var vist ekki litið ástaraugum af
sambandinu.
Aldershot — Exeter
Altrineham — Crewe 3
Barking - Oxford 1
llarnsley — Hartlepool 5
Blackpool - Wigan 1
Blyth Spartans - Mansfield 0
Brandon Utd - Bradford 0
Hurscough - Sheffield Utd 0
Burton Albion — Bury
Carlisle - Hull 3
('hester — Workington 5
Colchester — Ply month . 1
Darlington — Huddersfieid 1
Enfield - Yeovil 0
Parehem - Mertyr Tidfyld 2
Giilingham - Wimbledon 0
Gravesend — Torquay 0
Grimsby - Chesterf ield 1
Halifax — Scarbrough 2
Harlow — Leytonstone 2
Hereford — Northampton 1
Kiddermester — Blackburn 0
Minehead — Cheshant 1
Moreeambe — Rotherham 1
Nuneaton — Nortwich Victoria 3
Peterbrough — Bournemouth 1
Portsmouth — Newport 1
Rcading — Kettering 4
liorhdale — Scunthorpe 2
Salisbury - Millwall 1
Sheffield Wed - Lincoln 3
Slough — Hungerford 3
Stafford Rangers — Moor Green 3
Swindon — Brentford i-
Tranmere — Leamington 9
Walsall - Stockport 2
Wealdstone — Southend 0-
Wycombe — Croydon 0>
York City — Mossely 5
Skotland
Deildarbikar:
Ceitic - Aberdeen 0'
Kilmarnock — Morton
1-
1
-0
-0
-2
-1
-2
-3
-3
-2
-3
-1
-1
-1
-1
-3
-0
-1
-1
-0
-1
-0
-2
-2
-1
-3
-2
-0
-2
-1
Úrvalsdeild:
í-
Dundeé — Rangers 3—1
St. Mirren — Hibernian 2-1
i>ratt fyrir tap, atti Celtic ekki
afleitan dag og einn besti maður
liðsins var enginn annar en iandsliðs-
fyrirliðlnn Mhannes Eðvaldsson, aettt
leikur i frcmstu víglínu þessa dagana
og hefur verið drjúgur að skora
undanfarnar vikur þ6tt ekki hafi
dæmið gengið upp að þessu sinni.
frskl knattspyrnusnilllngurinn
(íeorge Best lék SÍJlB fyrsta leik með .
neðsta liðinn Hibernian og hann
skoraðí eina mark liðsins í tapleikn
om gegn Saint Mirren. Staðan f
skosku deildinni er nó þessi:
Celtic 14 03 2 28 12 21
Morton 14 93 2 32 17 21
Aherdeen 14 63 5 25 18 15
StMirren 15 55 5 22 26 15
Partick Thlstle 14 5 4 5 17 19 14
Kilmarnock 14 54 5 15 22 14
Dundee United 14 5 3 6 20 16 13
Rangers 15 53 7 21 21 13
Dundee 15 61 8 24 36 13
Hibernian 15 1 3 11 13 30 5
Þjalfara-
sviptingar
UNDIRBÚNINGUR margra
knattspyrnuliða fyrir næsta
keppnistimabil er nú þegar
hafinn, þó að siðasta keppn-
istímabili sé rétt nýlokið.
T.d. hafa KR-ingar endur-
ráðið Magnús Jónatansson
og æfa vesturbæingar eins
og brjálaðir menn þessa dag-
ana, meira að segja úti i
góða veðrinu.
Þá hafa ýmsir verið orðað-
ir við ýmis lið í 2. og 3. deild.
T.d. hefur Haukur Haf-
steinsson verið orðaður við
Uð Grindavikur i 3. deild og
á siimu vigstöðvum er likiegt
að Árni Guðmundsson sjái
áfram um þjálfun Gróttu.
Þá hefur Gylfi Þ. Gíslason
verið sterkiega orðaður við
2. deildar iið Fylkis úr Ár-