Morgunblaðið - 30.11.1979, Blaðsíða 4
4
vandaðaðar vörur
29800
Skipholti19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1979
Lúðvík Jósefsson
Steingrimur Hermannsson
Geir Hallgrimsson
Benedikt Gröndal
Lokasprettur
kosningabaráttunnar
LOKASPRETTUR kosningabar-
áttunnar stendur nú yfir, og i
kvöld mætast formenn allra
þeirra stjórnmálaflokka sem
bjóða fram i öllum kjördæmum í
sjónvarpi í hringborðsumræðum.
Er þetta síðasti umræðuþátturinn
i sjónvarpi fyrir þessar kosn-
ingar, en umræðum stýrir Guðjón
Einarsson fréttamaður. — A
morgun munu fuiltrúar flokk-
anna siðan koma fram i frétta-
tima í örstuttri útsendingu.
Formenn þeirra stjórnmála-
flokka er bjóða fram í öllum
kjördæmum eru þeir Benedikt
Gröndal fyrir Alþýðuflokkinn,
Lúðvík Jósefsson fyrir Alþýðu-
bandalagið, Steingrímur Her-
mannsson fyrir Framsóknarflokk-
inn og Geir Hallgrímsson fyrir
Sjálfstæðisflokkinn.
Þeir Geir og Benedikt eru efstu
menn framboðslista flokka sinna í
Reykjavík, Steingrímur er efstur á
lista Framsóknar í Vestfjarðakjör-
dæmi, en Lúðvík er hættur þing-
mennsku og skipar heiðurssæti
listans í Austurlandskjördæmi.
Gög og Gokke í
sjónvarpinu í kvöld
Bonnie Scotland nefnist kvik-
mynd sjónvarpsins í kvöld, en á
íslensku hefur hún hlotið nafn-
ið HUGDIRFSKA OG HETJU-
LUND.
Þetta er bandarisk gam-
anmynd frá því árið 1935, með
þeim félögum Gög og Gokke í
aðalhlutverkum, en þá félaga
þarf varla að kynna sérstak-
lega.
Ferð þeirra félaga til Skot-
lands er söguefnið, en eins og oft
þegar þeir félagar eru annars
vegar, fer margt á annan veg en
ætlað er, og í stað þess að fá arf
sinn í Skotlandi eru þeir skráðir
í herinn og sendir til lndlands.
Gög og Gokke í hlutverkum sínum í myndinni í kvöld, Hugdirfska
og hetjulund.
Útvarp Reykjavfk
FÖSTUDKGUR
30. nóvember
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga heldur
áfram lestri sögunnar um
„Ögn og Anton“ eftir Erich
Kástner (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Á bókamarkaðinum. Les-
ið úr nýjum bókum. Margrét
Lúðvíksdóttir kynnir.
11.00 Morguntónleikar
Rena Kyriakou leikur Píanó-
sónötu í E-dúr op. 6 eftir
Mendelssohn / Beverly Sills,
Gervase de Peyer og Charles
Wadsworth flytja „Hirðinn á
hamrinum“, tónverk fyrir
sópran, klarínettu og píanó
eftir Schubert / Michael
Ponti og Sinfóníuhljómsveit
Berlínar leika Píanókonsert
í a-moll op. 7 eftir Clöru
Schumann; Völker Schmidt-
Gertenvach stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SIDDEGID_____________________
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa
Léttklassísk tónlist og lög úr
ýmsum áttum.
14.25 Miðdegissagan: „Glugg-
ipn“ eftir Corwell Woolrigh
Ásmundur Jónsson þýddi.
Hjalti Rögnvaldsson leikari
les síðari hluta sögunnar.
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.30 Lesin dagskrá næstu
viku
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Litli barnatiminn
Umsjónarmaður tímans, Sig-
ríður Eyþórsdóttir, stödd á
barnabókasýningu á Kjar-
valsstöðum. Þar flytja Guð-
rún Þ. Stephensen og Hákon
Waage stuttan kafla úr
„Fjallkirkjunni“ eftir Gunn-
ar Gunnarsson, og Þórey
Axelsdóttir les sögur eftir
Vilborgu Dagbjartsdóttur og
Ásgerði Búadóttur.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„Elídor“ eftir Allan Carner
Margrét Örnólfsdóttir les
þýðingu sína (2).
17.00 Siðdegistónleikar
Sinfóniuhljómsveitin í Gávle
leikur „Trúðana“, hljóm-
sveitarsvítu op. 26 eftir
Kabalevský; Rainer Miedel
stj. / Walter og Beatrice
Klien leika á pianó Fjóra
norska dansa op. 35 eftir
Grieg / Hermann Prey syng-
ur lög úr óperettum eftir
Johann Strauss með kór og
^^FS!jDAGU^^^S^ugdirf8kI^^3r
30. nóvember
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og
dagskrá
20.40 Skonrok(k)
Þorgeir Ástvaldsson kynn-
ir vinsæl dæguriög.
21.15 Hringborðsumræður
Að undanförnu hafa stjórn-
málin sett svip sinn á
sjónvarpsdagskrána. Þetta
er siðasti umræðuþáttur
fyrir alþingiskosningarnar
2. og 3. desember.
Rætt verður við formenn
þeirra stjórnmálaflokka
sem bjóða fram um allt
land.
Stjórnandi Guðjón Einars-
lund s/h
(Bonnie Scotland)
Bandarlsk gamanmynd frá
árinu 1935 með félagana
Stan Laurel og Oliver
Hardy (Gög og Gokke) i
aðalhlutverkum.
Söguhetjurnar tvær, Laur-
el og Hardy, eru dæmalaus-
ir hrakfallabálkar. Þeir
koma til Skotlands að vitja
arfs. En ekki eru allar
ferðir til fjár og íyrir
einskæra óheppni eru þeir
skráðir í herinn og sendir
tii Indlands.
00.05 Ðagskráriok
hljómsveit óperunnar í
MUnchen; Franz Allers og
Wolfgang Schubert stjórna.
KVÖLDIÐ
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til-
kynningar.
20.10 Gestur í útvarpssal: Zyg-
munt Krauze frá Póllandi
leikur á píanó verk eftir
Tomasz Sikorski, Andrzej
Dobrovelski, sjálfan sig, og
Henry Cowell.
20.45 Kvöldvaka
a. Einsöngur: Jón Sigur-
björnsson syngur íslenzk
lög. ólafur Vignir Alberts-
son leikur á píanó.
b. Kristfjárkvöð Vatnsfjarð-
arstaðar. Þriðji og síðasti
hluti erindis Jóhanns Hjalta-
sonar kennara. Hjalti Jó-
hannsson les.
c. Þulur eftir Theódóru
Thoroddsen. Ingibjörg
Stephensen les.
d. Haldið til haga. Grímur
M. Helgason forstöðumaður
handritadeildar Landsbóka-
safns íslands flytur þáttinn.
e. Kórsöngur: Karlakór
Reykjavíkur syngur lög eftir
Árna Thorsteinsson. Söng-
stjóri: Páll P. Pálsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Minning stúdents um 1.
desember fyrir 40 árum
Bárður Jakobsson lögfræð-
ingur flytur frásöguþátt.
23.00 Áfangar
Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar
Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.