Morgunblaðið - 30.11.1979, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 30.11.1979, Qupperneq 9
9 -----------------w---------------------- MORGUNBLÁÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1979 HeiArekur Guðmundsson. Drauxar a( bæjum brott eru flúnir. bættur er þjóðinni skaðinn: HelNtefnumenn um hábjartan daKÍnn hræða oss á lífinu i staðinn.- Annar hluti bókarinnar flytur fjögur kvæði, sem skáldið orti á ellefu hundrað ára afmæli íslandsbyggðar. Þau eru um land- ið, þjóðina, heimasýslu skáldsins og sveit hans. Þetta eru fögur ljóð og hugðnæm. Það fyrsta endar þannig: „Að varnir bresti ekki innan frá, er ósk mín dýrust, helguð landi og þjóð,“ og lokaer- indi fjórða ljóðsins og þar með ljóðaflokksins alls, er þetta: nÞeKar lýkur erli og önnum, orðiÖ skammt til sólarlags. yfir sviÓ a( sjónarhóli sjáum vér aö kvöldi dags ævistarfiö misjafnt metiÖ, mikils eöa lítils vert. Gn aÖ vorum leiöarlokum Hfir þaö, sem bezt er gert.“ Knut Hamsun. hjá Hamsun. Hann reynir að skilja hann þrátt fyrir allt. En hlutur saksóknara ríkisins er hálfu verri eins og bréf Hamsuns til hans vitnar um. Þetta skal aftur á móti ekki tiundað hér. Um það hefur Thorkild Hansen fjallað ræi'.ilega og af skarpskyggni. „Eg les, eigra um og legg kabal“, skrifar Hamsun. Hann finnur til með öllum sem eru í vanda staddir. Hann hefur meira að segja áhyggjur af litlu grenitré vegna þess að stór ösp skyggir á það og strýkur á því toppinn svo að lífi þess er ógnað. Hvergi er gyðingahatur að finna í bókum hans. Það var enginn ofstækismaður sem skrifaði Grónar götur, heldur einn af mestu mannúðarmönnum síns tíma, rithöfundur sem heim- urinn leit upp til. Blaðaskrif hans komu honum í vanda. En þau voru vel meint eins og hann segir sjálfur og er ástæðulaust að rengja það að hann hafi viljað forða Norðmönnum frá ógæfu. Hann gerði það í nafni manns sem trúði blint á sitt alheimssamband. Þýðing Skúla Bjarkans á Grón- um götum er sannkallað listaverk frá tíma þegar menn vönduðu sig, lögðu allan metnað sinn í að gera vel. Sá tími er sem betur fer ekki alveg liðinn. Þriðji og síðasti hluti bókarinn- ar er ortur undir fargi regin- þungra harma, og þar snýr skáldið sinni löngu lífsins leit í allt að því örvæni til þess, sem syndlausastur allra var píndur til dauða á krossi. Enn er skáldið reikult í leit sinni, og kvæðið, sem heitir Bjarga þú trú minni, endar í vanmegna spurn: „Ék spyrjandi leita ok leitandi spyr til lausnar í vandræöum minum á sólbjörtum degi og niödimmri nótt aÖ naglaförunum þínum.“ En nær hefur skáldið færst lausninni, þegar hann, svo til lamaður af byrði sorgar, yrkir í auðmýkt hjartans smáljóðið Skuggar: „Út I biænum blaktir stráið. bráðum haustar að. Það er eitthvað I mér dáið, ekki veit 6k hvað. Yfir Ijðsar liljur vailar leKKUr kaldan súk. Skýin dökkna. degi hallar. — Drottinn, Kef mér trú.“ í seinasta ljóðinu í bókinni verður ekki séð, að skáldið hafi enn fullnað sína löngu leit, en ég vænti þess, að honum farnist að lokum þannig, að hin vammifirta íþrótt leysi vanda hans, svo sem dæmi eru til áður um skáld. Guðmundur Gislason Hagalín. HITABLÁSARAR SKIPAUTG6RB RÍKISINS m/s Esja fer frá Reykjavík föstudaginn 7/12 vestur um land í hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálkna- fjörð og Bíldudal um Patreks- fjörö), Þingeyri, ísafjörð, (Flat- eyri, Súgandafjörö og Bolung- arvík um ísafjörð), Norðurfjörö, Siglufjörð, Ólafsfjörö, Akureyri, Húsavík, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörö, Vopnafjörð og Borgarfjörö eystri. Vörumóttaka alla virka daga til 6/12. SKIPAUTGCRB RÍKISIN m/s Hekla fer frá Reykjavík fimmtudaginn 6/12 austur um land til Seyðis- fjaröar og tekur vörur á eftir- taldar hafnir: Vestmannaeyjar, Hornafjörö, Djúpavog, Breiö- daisvík, Stöðvarfjörð, Fá- skrúðsfjörö, Reyðarfjörð, Eski- fjörð, Neskaupstað og Seyðis- fjörð. Vörumóttaka alla virka daga til 5/12. 26600 Ragnar Tómasson hdl. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. 28611 Rauöihjalli Glæsilegt endaraöhús á tveim hæöum 5 svefnherb., stór bílskúr. Mosgeröi Glæsileg 3ja herb. risíbúö í tvíbýlishúsi. Bjargarstígur 3ja herb. góð íbúö á 1. hæð í timburhúsi. Fiskbúö til sölu skipti æskileg á 2ja—3ja herb. íbúö ásamt milligjöf. Grandavegur 2ja herb. kj. íbúð ósamþykkt. Langholtsvegur 3ja—4ra herb. góð kj. íbúö. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastraeti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsími 17677 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Viö Hamraborg Falleg 2ja herb. íbúð meö bflskýli. Viö Álfaskeiö Hf. 2ja herb. 65 ferm. íbúð á 3. hæð með góöum bílskúr. Mjög smekkleg íbúö. Við Laugaveg 3ja herb. 85 ferm. íbúð á 3. hæð. Við Furugrund 3ja herb. íbúö á efri hæð tilb. undir tréverk til afhendingar strax. Viö Háaleitisbraut Falleg 4ra herb. 110 ferm. íbúö - (jaröhæð). Sér inngangur, sér hlti, bílskúrsréttur. Skipti æski- leg á 3ja herb. íbúð í Heimum eða Sundum. Við Breiövang Hf. Glæsileg 117 ferm. 5 herb. íbúð á 4. hæð. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi, suöur svalir. Viö Ölduslóö Hf. 127 ferm. 5 herb. sérhæö (efri hæð). Bílskúrsréttur. Gott út- sýni. Viö Lindarbraut Seltj. Glæsileg 4ra herb. 120 ferm. serhæö (jaröhæð) í þríbýlishúsi. Allt sér. Við Bröttukinn Hf. Einbýlishús, kjallari hæö og ris. Hilmar Valdimarsson Fasteignaviöskipti Jón Bjarnason hrl. Brynjar Fransson sölustjóri Heimasímar 53803. Raðhús á 4 pöllum meö innbyggöum bílskúr við Bollagaröa á Seltjarnarnesi. Alls 240 ferm. Er aö veröa tilbúið til afhendingar fokhelt meö gler í gluggum. Teikningar á skrifstofunni. Sölustjóri: Þórður InKÍmarNson. LöKmenn: Axnar BierinK. Hermann HelKaaon. 12180 Garöabær 3ja herbergja fbúð í tvíbýli 110 ferm. Fokheld. Verð 18 millj. Garöabær 3ja herbergja íbúð í sexbýli 85 ferm. Bílgeymsla. Er að veröa tilbúin undir tréverk. Verö 19—20 millj. ÍBÚDA- SALAN Gegnt Gamla Bíói sími 12180 Kvöld- og helgarsími 19264. Sölustjóri: Þórdur Ingimarsson. Lögmenn: Agnar Biering, Hermann Helgason. Sléttahraun Hf. 2ja herb. 60 ferm íbúö ó 2. haBÖ meö bílskúr. Verö 23 millj. Eyjabakki 3ja herb. 85 ferm íbúö á 3. hœö. Verö 24—25 millj. Stórageröi 3ja herb. 70 ferm íbúö á jaröhæö í þríbýlishúsi. Verö 25 millj. Veaturberg 4ra—5 herb. 110 ferm íbúö á 4. haBÖ. íbúö í sérflokki. Verötilboö. Blómvangur Hf. 5—6 herb. neöri sérhæö í tvíbýli meö bílskúr. Verö 47 millj. Útb. 35 millj. Tjarnaratígur 4ra—5 herb. 125 ferm neöri sérhæö ( tvíbýlishúsi bílskúrsréttur. Sjávarlóö. Verö 43 millj. Útb. 30 millj. Stekkjarsel Sór hæö 145 ferm meö 50 ferm bílskúr 70 ferm rými í kjallara selst í fokheldu ástandl verötilboö. Eignanaust v/Stjörnubíó Laugavegi96. Lárus Hlegason, Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. * * 26933 Grænahlíð 4ra hb. 100 fm hæð í þríbýli, & & bilskúr. Verö 31—32 m. g * Tungubakki § Einst.íb. á jarðhæö um 40 fm verð 15 m. laus. Grundargerði 2—3 hb. 70 fm íb. í kj. Verð 17 m. Æsufell 2 hb. 65 fm íb. á 1. hæð, góð íb. Laus. Verð um 19 m. Krummahólar 3 hb. 90 fm íb. á 5. hæð. Góð íb. Bílskýli. Verð 26 m. Jörfabakki 4 hb. 95 fm íb. á 1. hæð herb. í kj. fylgir. Verð 28—29 m. % Stóragerði & 4 hb. 120 fm íb. á 4. hæð í & blokk, bílsk.réttur. Útsýni. * Lindarbraut g Raðhús um 200 fm á 4 & pöllum, 3 svh. 2 st. ofl. <£ í Endahús. Bílskúr. Verð 50— '5 % 52 m. § * Síðumúli A & Æ & Verslunarhæö um 250 fm. & Mjög góð eígn. A * A * MEigna § & BSmarkaÖurinn * Austurstrnti 6. Slmi 26933 ^ ÆAAÆÆé Knútur Bruun hrl.a 43466 MIÐSTÖÐ FASTEIGNA- VIOSKIPTANNA, GÓÐ . ÞJÓNUSTA ER TAK- MARK OKKAR, LEITIÐ UPPLÝSINGA Ej Fastéignasalan EIGNABORG sf. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki Miöbær: Vesturbær: Hverfisgata 63—125. Hávallagata Uppl. í síma 35408

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.