Morgunblaðið - 30.11.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.11.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1979 2 1 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Gott úrval af teppum og mottum. Teppasalan s/f, Hverfisgötu 49, Sími 19692-41791. Ódýrar jólabækur Útnesjamenn, Marína og Sval- heimamenn. Seljast næstu fimmtudaga frá kl. 14—17 á Hagamel 42. jón Thorarensen. I.O.O.F. 12S16111308V4EET. II. 9.0. □ Helgatell 597911307 IV/V H.& V. I.O.O.F. 1 =16111308Vj = E.T. II. 9.1 Gömlu dansarnir ( Llndarbæ í kvöld. Allir vel- komnlr. Þjóödansafélag Reykjavfkur Systrafélag Fíladelfíu heldur kökubasar laugardaginn 1. des. aö Hátúni 2 kl. 2 e.h. 3(1 í kvöld kl. 21 flytur Ævar Jóhannesson erindi. ATLANTIS — staöreynd eöa þjóöaaga, (Veda). Öllum oplö. Félagshúsiö opiö á laugardögum milll 2 og 4. Kvenfólag Háteigssóknar heldur fund þriöjudaglnn 4. des. Séra Guömundur Óli Ólason í Skálholti segir frá ferö til ísrael í máli og myndum. Börn úr Tónmenntaskóla Reykjavíkur flytja tónlist undir stjórn Gígju Jóhannsdóttur. Félagskonur mætiö stundvfslega kl. 8.30. Gamlir Fóstbræöur Söngæfing í kvöld kl. 20.30. Stjórnin. Frá Snæfellinga- félaginu í Reykjavík Muniö spila- og skemmtikvöldiö laugardaginn 1. des. n.k. kl. 20.30. Skemmtinefndin. r húsnæöi : : óskast Innri Njarðvík Höfum kaupanda aö einbýlishúsi í Innri Njarövík. Má vera í byggingu. Fasteignasala Vilhjálms Þór- hallssonar, Vatnsnesvegi 20. Keflavík. Sími 1263 og 2890. Al i.l.VSIMiASIMINN' KR: 2248D JW«r0tmþIaÖií» raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Garöabær og Bessastaöahreppur Fulltrúaráöiö og Sjálfstæöisfélögln í Garöabæ og Bessastaöahreppi boöa til fundar í Garöaskóla viö Vffllsstaöaveg (nýja Gagn- fræöaskólanum) laugardaginn 1. des. kl. 14.00. Ólafur G. Einarsson veröur ræöumaöur á fundinum. Sjálfstæöismenn fjölmennum. Sjálfstæöisfélögin og fulltrúaráöiö Hafnarfjörður Opiö hús í Sjálfstæðishúsinu í kvöld. Frambjóöendur veröa á staönum. Kaffiveitingar. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Sjálfstæöisfélögin f Hafnarfiröi Vogar Vatnsleysuströnd Sjálfstæöisfélagiö boöar tll almenns fundar föttudaginn 30. nóv. kl. 20.30 í kaffistofu < Voga h/f. Matthfas Á. Mat- hiesen og Ólafur G. Einarsson mæta á fundinn og ræöa stefnumál Sjálf- stæöisflokksins. Sjálfstæöisfélagið Mosfellssveit Sjálfstæðisfélag Mosfelllnga heldur almennan félagsfund í Hlégarði Mosfellssveit föstudaginn 30. nóvember n.k. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Frummælendur: Salome Þorkelsdóttir, Sigurgeir Sigurösson, Oddur Ólafsson. 2. Fyrlrspurnlr tll frummælenda. Alllr velkomnlr. Syéffatæöfaféfag MotMlnga. Framboðsfundur í Grindavík Sjálfstæöisfélag Grindavíkur boöar til fundar meö frambjóöendunum Salóme Þorkelsdóttur og Sigurgeiri Sigurössyni, laugardaginn 1. desember kl. 14 í Festi, litlasal. Stuðningsfólk Sjálf- stæöisflokksins er hvatt til aö fjöl- menna. Kosningaskrifstofan Austurvegi 14, hefur síma 8543 og 8207. Sjálfboðaliðar ósk- ast báöa kjördag- ana 2. og 3. desem- ber til aksturs o.fl. FUS Stefnir 50 ára i tilefni af 50 ára afmæll FUS Stefnis laugardaginn 1. desember n.k. veröur hádegisverðarfundur í veitingahúsinu Gafllnum vlö Reykjanes- braut kl. 12.00. Sjálfstaaöismenn, komiö og haldiö upp á afmæliö meö okkur. Stjórn FÚS Stefnis. Hafnarfjörður Bílar á kjördag. Þelr sem vllja aka fyrir flokkinn á kjördag í Hafnarfiröi, láti skrá sig strax á skrifstofunni eöa í síma 50228 og 53728. Elsa Valentínusdóttir: Réttindi veður- athugunarfólks UNDIRRITUÐ hefur annast veðurathuganir í Stykkishólmi í 13 ár. Árið 1978 fékk ég bréf frá Veðurstofu íslands um að mér væri sagt upp starfi kl. 3 og 6 á nóttunni vegna þess að Alþjóða- flugmálastofnunin, sem styrkti þessa stöð, væri hætt því. Var mér sagt að íslenska ríkið gæti Elsa Valentínusdóttir. ekki borgað laun fyrir þessar athuganir. Var þetta eini staður- inn hjá ríkinu sem þurfti að spara? Þessi stöð er elsta veðurathug- unarstöð í heimi sem hefur annast stanslausar veðurathug- anir síðan 1845, og fannst mér skrýtið að rýra hana. Vegna þessa lækkuðu laun mín um helming. Af því sést best hvað það er mikið misrétti í launum. Ég tek veður 6 sinnum á sólarhring og fæ sömu laun fyrir það og þeir, sem aðeins taka veður kl. 3 og 6 að nóttu. Við veðurathugunarfólk erum réttlaust fóik. Við borgum ekki í lífeyrissjóð, við eigum ekki rétt á veikindadögum og við erum ekki slysatryggð. I haust átti að stofna félag veðurathugunar- manna á Akureyri, en það hefur ekkert heyrst frá því. Ég skora á allt veðurathugun- arfólk að stofna samtök og fá laun sín baétt. Við erum lægst launaða fólk landsins. Sendi ég baráttukveðjur til alls veðurat- hugunarfólks og vona að það hugsi málið og láti heyra til sín í alvöru. Elsa Valentínusdóttir, Stykkishólmi. I>etta gerðist 30. nóv. 1978 — Leynifundur Jóhannesar Páls páfa II og blökkumannaleið- toga frá sunnanverðri Afríku kunngerður. 1975 — Gerald Ford forseti fer til Kína. 1967 — Alþýðulýðveldið Jemen fær sjálfstæði. 1966 — Barbados fær sjálfstæði. 1964 — Rússar skjóta geimfari til Mars til að keppa við Mariner 4. 1962 — U Thant frá Burma kosinn framkvæmdastjóri SÞ. 1949 — Kínverskir kommúnistar taka borgina Chungking. 1939 — Rússar gera innrás í Finnland. 1938— Félagar úr Járnverðinum skotnir í tilraun rúmensku stjórn- arinnar til að bæla niður fasisma. 1934 — Egypzka stjórnarskráin felld úr gildi = Hreyfing Þjóðern- issinna stofnuð í Marokkó. 1918 — Transylvanía lýsir yfir sameiningu við Rúmeníu. 1853 — Rússar eyða tyrkneska flotanum við Sinope. 1838 — Mexíkó segir Frakklandi stríð á hendur eftir töku Vera Cruz. 1782 — Norður-Ameríkumenn og Bretar undirrita bráðabirgðafrið i París og frelsisstríðinu lýkur. 1710 — Tyrkir segja Rússum stríð á hendur. 1652 — Hollendingar sigra flota við Dungeness, Englandi. Afmæli. Sir Philip Sidney, enskt skáld & stjórnmálaleiðtogi (1554—1586) = Jonathan Swift, enskur rithöfundur (1667—1745) = Adalbert von Chimasso, þýzkt skáld (1791) = Theodor Mommsen, þýzkur sagnfræðingur (1817— 1903) = Mark Twain, bandarískur rithöfundur (1835—1910) = Sir Winston Churchill, brezkur stjórnmálaleiðtogi (1874—1965). Andlát. Maurice de Saxe, her- maður, 1750 = Oscar Wilde, leik- ritahöfundur, 1900 = Wilhelm Furtwángler, hljómsveitarstjóri, 1954 = Benjamino Gigli, söngvari, 1957. Innlent. Síðasti fundur í hinu danska ríkisráði um íslenzk mál- efni 1918 = Stöðufrumvarpið af- ANNAÐ tölublað þriðja árgangs timarits S.Á.Á. er komið út. í ritinu er m.a. ársskýrsla stjórnar S.Á.Á. 1978—1979 en hana flutti Hilmar Helgason formaður samtakanna á aðalfundi félagsins 3. október s.l. R. Margaret Cork ritar um börn alkóhólista, rabbað er við Hrafn Pálsson sem lauk B.S. prófi í fræðum félagsráðgjafa í vor og stefnir að því að ljúka masterprófi að ári og Steinar Guðmundsson segir frá starfinu að Sogni, er það erindi sem Steinar flutti á S.Á.Á. fundi starfs- fólks og stjórnar. Þá er og að finna í tímaritinu reikninga S.Á.Á. starfs- árið 1978-1979. Ábyrgðarmaður tímarits S.Á.Á. er Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. greitt frá ríkisþingi 1870 = Sig. Eggerz leggur fram stjórnarskrár- frumvarpið í ríkisráði 1914 = Konungur undirritar sambands- lögin 1918 = Yfirlýsing þriggja flokka um lýðveldisstofnun 1943 = Bókmenntafélagið flytur heim 1911 = „Goðafoss" strandar á Straumnesi 1916 = Símasamning- ur síðari undirritaður 1925 = Skarðsbók keypt á uppboði í Lond- on 1965 = d. Gísli Sveinsson 1959. Orð dagsins. Þeim litla hluta fáfræðinnar sem við flokkum og röðum gefum við nafnið þekking — Ambrose Bierce, bandarískur rithöfundur (1842—1914?). Tímarit S.Á.Á. komið út

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.