Morgunblaðið - 30.11.1979, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1979
í DAG er föstudagur 30.
nóvember, ANDRÉSMESSA,
334. dagur ársins 1979. Ár-
degisflóö í Reykjavík er kl.
03.22 og síðdegisflóö kl.
15.46. Sólarupprás í
Reykjavík er kl. 10.41 og
sólarlag kl. 15.51. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.16 og tungliö er í suðri kl.
22.55. (Almanak háskólans).
Fyrst þér því eruð upp-
vaktir meö Kristi, þá
keppist eftir því, sem er
hið efra, þar sem Kristur
situr við hægri hðnd
Guös. (Kol.3,2.)
I KRDSSGATA
1 6 2 3 4 ■ ■ 7 8
9 n
13 17 ■_ m
LÁRÉTT: — 1 húsdýrum, 5
fangamark, 6 galli, 9 hestur, 10
frumefni, 11 ryk, 12 amhátt. 13
bein, 15 sund, 17 glaðast.
LÓÐRÉTT: — 1 kauptún. 2
mikill, 3 skán, 4 draugana. 7
orrusta, 8 dveija. 12 tala mikið,
14 missir, 16 samhljóðar.
LAUSN SlÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 muttttan, 5 O.S., 6
kappar, 9 laf, 10 fló, 11 as, 13
ttarn, 15 iður, 17 orðar.
LÓÐRÉTT: - 1 mokafli, 2 USA,
3 trapa. 4 nær, 7 plógur, 8 afar, 12
snær, 14 arð, 16 ðo.
| FFtÉTTIR
VEÐURSTOFAN spáði því
í gærmorgun að nú myndi
veður fara kólnandi á
landinu og frost átti að
vera um land allt í nótt er
leið. í fyrrinótt var frost-
laust hér í bænum, en
hitinn fór niður í eitt stig.
Aftur á móti var 5 stiga
frost norður á Staðarhóli í
Aðaldal. Var þar kaldast
þá um nóttina á láglendi,
en uppi á Grimsstöðum fór
frostið niður í 6 stig. Mest
hafði úrkoman verið á
Gjögri í fyrrinótt, 12
millim. Hér í bænum
mældist næturúrkoman 3
millim.
Þess má geta hér, að í
fyrrinótt hafði verið allt
1 að þvi fárviðri með snjó-
komu á Hornbjargsvita og
hafði veðurhæðin komist
upp í 11 vindstig.
í GARÐI. Lögreglustjórinn í
Gullbringusýslu tilk. í nýlegu
Lögbirtingablaði um umferð-
arreglur, sem settar hafa
verið og tekið hafa gildi
varðandi bílaumferð í Garði í
Garðahreppi. Verður stöðv-
unarskylda af Heiðarbraut
inn á Garðbraut. Og í öðru
lagi að biðskylda verður á
umferð af Sunnubraut inn á,
Gerðaveg.
NÝIR LÆKNAR. í tilk. í
Lögbirtingablaðinu hefur
heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytið veitt Isak G.
Hallgrímssyni lækni leyfi til
þess að starfa sem sérfræð-
ingur í orkulækningum. Þá
hefur ráðuneytið veitt cand.
med. et chir. Höskuldi Krist-
vinssyni leyfi til þess að mega
stunda almennar lækningar
hérlendis.
[ ÍVIESSUR |
DÓMKIRKJAN: Barnasam-
koma á morgun, laugardag,
klukkan 10.30 árd. í Vestur-
bæjarskólanum við Öldugötu.
Séra Hjalti Guðmundsson.
AÐVENTKIRKJAN í
Reykjavík: í kvöld verður
samkoma kl. 20. Á morgun,
laugardag: Biblíurannsókn kl.
9.45, guðsþjónusta kl. 11 árd.
Sigurður Bjarnason prédikar.
SAFNAÐARHEIMILI að-
ventista, Keflavík: Á morgun,
laugardag: Biblíurannsókn kl.
10 árd., guðsþjónusta kl. 11
árd. Guðmundur Ólafsson
prédikar.
SAFNAÐARHEIMILI að-
ventista, Selfossi: Á morgun,
laugardag: Biblíurannsókn kl.
10 árd., guðsþjónusta kl. 11
árd. Erling Snorrason prédik-
ar.____________________
1 FRÁ HÓFNINNI |
í FYRRAKVÖLD hélt
Reykjafoss úr Reykjavíkur-
höfn áleiðis til útlanda. Selá
fór í gærkvöldi áleiðis til
útlanda. Brezka olíuskipið,
sem hér hefur verið að losa
farm sinn, fór héðan í gær-
dag. í gærkvöldi fór Esja í
strandferð. Litlafell er á för-
um til útlanda með lýsisfarm,
en á eftir að koma við á
höfnum úti á landi. í gær-
kvöldi mun togarinn Snorri
Sturluson hafa haldið aftur
til veiða. Flutningaskipið
Berglind er væntanlegt frá
útlöndum á morgun.
..............................................
' ‘ tu,
' ,ih,
,ift,
jU/i,
VI"// #/, /
M/, M/,f ^ •/, J« ’ ii
A (
jh Mf,
Allt bendir til að vinstri-þríburarnir eigi ekki afturkvæmt fyrst um sinn!
VILHJÁLMUR Ingibergsson,
húsasmiður, Byggðarholti 4 í
Mosfellssveit, er sjötugur í
dag, 30. nóv. Hann verður að
heiman.
| HEIMILISPÝR
ÞESSI köttur hefur verið á
flandri um vestanverða
Njálsgðtuna og nágrenni
síðan í sumar, eða jafnvel
lengur. Kötturinn er mjög
gæfur, högni, grábröndóttur
með hvíta bringu. Þeir sem
gætu komið kisu heim til sín
eru beðnir að gera viðvart í
síma 25243.
Dagbókin hefur verið beðin
um að minna lesendur sína á
fuglana og um leið að geta
þess að um þetta leyti árs er
líka oft þröngt í búi hjá
öndunum á Reykjavíkurtjörn.
| Aheit og gj/xfir I
1.5. 8.000. F.G.B.J. 500. Gam-
alt áheit. 500. K.Þ. 2.500.
Helgi Guðmundsson. 10.000.
N.N. 1.500. D.K.G. 1.000. Ebbi.
1.500. G.A.K. 7.000. N.N.
1.000. H.S. 10.000. S.J. 10.000.
5.5. 2.000. Lóa. 10.000. B.J.
3.00. Ónefndur. 2.000. Á.M.
2.000. Þ.Þ. 2.000. Ó.S.B.
10.000. Þ.E. 2.500. E.S.V.
3.000.
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótck
anna i Reykjavik. dagana 30. nóvember til 6. desember,
að báðum dögum meðtöldum. verður sem hér scgir: 1
LAUGAVEGS APÓTEKI. En auk þess er HOLTS
APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPfTALANUM,
simi 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidðgum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en því að-
eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudógum er
LÆKNAVAKT 1 sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er i
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardðgum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk haíi með sér
ónæmisskirteini.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið:
Sáluhjálp i viðlögum: Kvóldsími alla daga 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Víðidal. Opið
mánudaga — föstudaga kl 10—12 og 14—16. Slmi
76620.
ALANO.N fjölskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista,
simi 19282.
Reykjavik simi 10000.
Ann nAreiklC Akureyri sími 96-21840.
UnV UMUOlIlO Siglufjörður 96-71777.
e mWdaui ic HEIMSÓKNARTÍMAR,
OJUIVnAriUO LANDSPÍTALINN: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: KI. 13-19 alla
daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN:
Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Aila daga kl. 14 til
kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga
kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ:
Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: AHa daga kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og ki. 15 til kl. 17 á
hclgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til
kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Ilafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16
og ki. 19.30 til kl. 20.
QHEM LANDSBÖKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
O Vlll inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl.
9—12. — Ctlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16
sömu daga og laugardaga kl. 10—12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriöjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16,
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,
simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud.
— föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti
29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÖLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið
mánud. — fðstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN
IIEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða.
Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opið: Mánud. —föstud. kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið:
Mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudðgum
og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga
og föstudaga kl. 14—19.
ÞÝZKA BOKASAFNIÐ, Mávahiið 23: Opið þriðjudaga
ok íöwtudaga kl. 16—19.
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og
svningarskrá ókeypis.
ARBÆJARSAFN: Opiö samkvæmt umtali. — sími
84412 kl. 9—10 árd. virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað desember
og janúar.
CIIWnCTAniDkJID. laugardalslaug.
DUnUD I AUInNln. IN er opin alla daga kl.
7.20— 20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8—20.30.
SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl.
16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ-
ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30,
laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Rll ANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DILMnAYAIV I stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
„FYRIR norðan kauptúnið á
Sandi heitir Krossavík. Þar eru
Sandbúar að koma sér upp
bátahöfn. Hefir í sumar verið
steyptur hafnargarður til skjóls
og gerð nokkur uppfylling.
Vantar fé til þess að fullgera
hann. Alþingi lagði fram 5000 krónur á fjárlögum til
hafnarbóta, en kostnaðurinn við höfnina í sumar mun
nema um 16.000 krónum. Hreppurinn hefur ekki
fjármagn til að halda verkinu áfram og verður það nú
stöðvað.
- O -
„ÞINGVALLAKÓRINN heldur samæfingu annað
kvöld í Menntaskólanum.“
r GENGISSKRÁNING
NR. 228 — 29. nóvember 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 391,40 392,20
1 Sterlingspund 852,00 853,70*
1 Kanadadollar 334,25 334,95*
100 Danskar krónur 7523,30 7538,70*
100 Norskar krónur 7825,65 7841,65*
100 Saanakar krónur 9342,00 9361,00*
100 Finnsk mörk 10451,30 10472,60*
100 Franskir Irankar 9552,75 9572,25*
100 Belg. frankar 1378,65 1381,45*
100 Svissn. frankar 23946,20 23995,10*
100 Gyllini 20114,10 20155,20*
100 V.-Þýzk mörk 22454,25 22500,15*
100 Lfrur 47,73 47,83
100 Austurr. Sch. 3112,50 3118,90*
100 Escudos 782,80 784,40
100 Pesetar 589,50 590,70*
100 1 Yen SDR (sérstök 157,09 157,42
dréttarróttindi) 509,66 510,70*
* Breyting frá síöustu skróningu.
r-----------------------—\
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
NR. 228 — 29. nóvember 1979.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 430,54 431,42
1 Sterlingspund 937,30 939,07*
1 Kanadadollar 367,68 368,45*
100 Danskarkrónur 8275,63 8292,57*
100 Norskar krónur 8608,22 8625,82*
100 Sœnskar krónur 10276,20 10297,10*
100 Finnsk mörk 11496,43 11519,86*
100 Franskir Irankar 10508,03 10529,48*
100 Belg. frankar 1516,52 1519,60*
100 Svissn. frankar 26340,82 26394,61*
100 Gyllini 22125,51 221470,72v
100 V.-Þýzk mörk 24699,68 24750,17*
100 Lfrur 52,50 52,61
100 Austurr. Sch. 3423,75 3430,79*
100 Escudos 861,08 862,84
100 Pesetar 648,45 649,77*
100 Yen 172,80 173,16
* Breyting Irá eíðustu skráningu.
V-------------------------------------------/