Morgunblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1979 Nytsamar jólagjafir KULDAULPUR ULLARPEYSUR VARMA-NÆRFÖT (LOÐIN INNAN) ULLARNÆRFOT NÆLONSTYRKT OÖKKBLÁ FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA SOKKAR MEÐ TVÖFÖLDUM BOTNI VINNUSKYRTUR ULLARTEPPI VATTTEPPI OLIUOFNAR MEÐ RAFKVEIKJU yj£addin, m mzn n———aT SMÍÐAJÁRNSLAMPAR BORÐLAMPAR HENGILAMPAR VEGGLAMPAR OLÍULAMPAR 10“, 15“, 20“ HANDLUKTIR MEÐ RAFHLÖÐUM VASALJOS FJÖLBREYTT ÚRVAL • ARINSETT FÍSIBELGIR VIDARKÖRFUR KOPARBJÖLLUR SJÓNAUKAR TJALDLJÓS SÓLÚR REYKSKYNJARAR SLÖKKVITÆKI BJÖRGUNGARVESTI fyrir börn og fulloröna VARMAPOKAR SKÁTAAXIR DOLKAR. VASAHNÍFAR VERKFÆRAKASSAR SKÚFFUSKÁPAR fleiri stæróir • RAFMANGSBORVÉLAR RAFMAGNSSMERGLAR RAFMAGNSSAGIR Ananaustum Sími 28855 OPIÐ TIL KL. 10 Á LAUGARDAGINN Erlendur Jónsson Helgi Skúlason Rúrik Haraldsson Briet Héóinsdóttir Klemenz Jónsson Leikrit í útvarpi í kvöld: Heildsalinn, fulltrúinn og kvenmaðurinn í kvöld klukkan 20.10 verður flutt 1 útvarpi leikritið „Heildsalinn, fulltrúinn og kvenmaðurinn“ eftir Erlend Jónsson. Leikstjóri er Helgi Skúlason, en með hlutverkin fara Rúrik Haraldsson, Bríet Héð- insdóttir og Klemenz Jónsson. Flutningur leiksins tekur rúm- lega eina klukkustund. Vilhjálmur heildsali og fulltrúi hans eru á leið norðan úr landi, þar sem þeir hafa verið að veiða. Rétt hjá Munaðarnesi taka þeir konu upp í bílinn. Það æxlast svo til að hún fer heim með Vilhjálmi, og þá kemur margt upp úr dúrnum, sem hefði betur legið kyrrt. Erlendur Jónsson er fæddur árið 1929 að Geithóli í Vestur-Húna- vatnssýslu. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1950 og tók B.A. próf í sögu og bók- menntum við Háskóla íslands 1953. Stundaði síðan framhaldsnám í bókmenntum við Bristolháskóla í Englandi. Bókmenntagagnrýnandi frá 1963. Erlendur ritaði íslenzka bókmenntasögu 1750—1950 og um íslenzka skáldsagnaritun 1940— 1970. Auk þess hefur hann gefið út þrjár ljóðabækur, „Skugga á torgi" 1967, „Ljóðleit" 1974 og „Fyrir strið“ 1978. Þá hefur hann birt greinar, sögur og kvæði í blöðum og tímaritum. „Heildsalinn, fulltrúinn og kven- maðurinn" er fyrsta leikrit Er- lends, sem útvarpið flytur. Útvarp ReyKjavik FIM41TUDKkGUR 13. desember. MORGUNNINN___________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpþsturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Á jólaföstu“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Margrét Helga Jóhannsdótt- ir les (1). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Ármannsson. Rætt við Davíð Scheving Thorsteins- son formann Fél. ísl. iðnrek- enda og Guðmund Þ. Jónsson formann Landssambands iðnverkafólks. 11.15 Á bókamarkaðinum. Margrét Lúðviksdóttir kynn- ir lestur úr nýjum bókum. SÍDDEGID_____________________ 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Tónleikasyrpa Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og iög Ieikin á ýmis hljóðfæri. 14.45 Til umhugsunar Karl Helgason og Vilhjálm- ur Þ. Vilhjálmsson sjá um þátt um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynn- ir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna Egill Friðleifsson sér um timann. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Elídor“ eftir Allan Carner Margrét Örnóifsdóttir les þýðingu sína (7). 17.00 Síðdegistónleikar Elísabeth Schwarzkopf syng- ur með Sinfóníuhljómsveit Berlínarútvarpsins Tvo söngva eftir Richard Strauss; George Szell stj./ Nýja fílharmoníusveitin í Lundúnum og Margaret Price sópransöngkona flytja „A Pastoral Symphony“ eftir Vaughan Wiiliams; Sir Adrian Boult stj. 17.50 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- . kynningar. 19.45 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.50 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Heildsalinn, fulltrúinn og kvenmaður- inn“ eftir Erlend Jónsson Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Vil- hjáimur heildsali/ Rúrik Haraldsson; Óskar fulltrúi hans/ Klemenz Jónsson; Anna, kvenmaður að norð- an/ Bríet Héðinsdóttir. 21.15 Tónleikar: Hljóðritun frá Stuttgart a. „Tarantella“ eftir Botte- sini. Gary Karr leikur á kontra- bassa og Harmon Lewis á píanó. b. Sónata í f-moll op. 120 nr. 1 eftir Brahms Ana Bela Chaves leikur á víólu og Olga Prats á píanó. 21.45 „Sé ég eftir sauðun- um ...“ Þáttur um fjárrekstra í um- sjá Tómasar Einarssonar. M.a. rætt við Guðlaug Guð- mundsson kaupmann. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Reykjavíkurpistill: Þarf- irnar Eggert Jónsson borgarhag- fræðingur flytur erindi. 23.00 Hátíðartónleikar i minn- ingu Vivaldis Flytjendur: Fílharmoníu- sveit Borgarleikhússins i Bologna, Jacqueline Ster- notte sópran, Octavian Anghel fagottleikari og Gio- vanni Adams fiðluleikari. Stjórnandi: Angelo Ephri- kian (Hljóðritað í Saint Quentindómkirkjunni í Has- selt í Belgiu). / a. Konsert i C-dúr fyrir strengjasveit. b. „Vengo a voi luci adorate“, kantata f. sópranrödd og strengjasveit. FÖSTUDKGUR 14. desember 20.00 Fréttir og veður 20.30Auglýsingar og dagskrá 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir vinsæl dægurlög. 21.25 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson fréttamaður. Stjórn upptöku Valdimar Lelfsson. c. Konsert i e-moll fyrir fiðlu og strengjasveit. d. Konsert í C-dúr fyrir fagott og strengjasveit. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 14. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Á jólaföstu“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tilkynningar 10.45 Á bókamarkaðinum. Les- ið úr nýjum bókum. Kynnir: Margrét Lúðvíksdóttir. 11.30 Morguntónleikar Kyung-Wha Chung og Kon- unglega fílharmoniusveitin í Lundúnum leika Fiðlukons- ert nr. 1 í g-moll op. 26 eftir Max Bruch; Rudolf Kempe stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.30 Miðdegissagan: „Gatan“ eftir Ivar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (6). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 22.40 Dúfan (The Dove) Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1974, byggð á sam- nefndri bók eftir Robin Lee Graham. Aðalhlutverk Joseph Bott- oms og Deborah Raffin. Myndin segir frá siglingu 17 ára pilts umhverfis jörð- ina. Þýðandi Pálmi Jóhannes- son. 00.20 Dagskrárlok 16.20 Litli barnatíminn Stjórnandinn Sigríður Ey- þórsdóttir fer með hljóðnem- ann í heimsókn til Stefáns Baldurssonar og Þórunnar Sigurðardóttur og fær að fylgjast með jólaundirbún- ingi á heimili þeirra. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Elídor“ eftir Allan Carner Margrét Örnólfsdóttir les þýðingu sína (8). 17.00 Lesin dagskrá næstu viku 17.15 Síðdegistónleikar James Campbell og Gloria Saarinen leika Sónötu fyrir klarinettu og píanó eftir Violet Archer / Ayorama- tréblásarakvintettinn leikur „La Cheminé du Roi René“ í sjö stuttum þáttum eftir Darius Milhaud. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Tónleikar (Hljóðritun frá útvarpinu í Stuttgart) a. „Vikið lengstu sorgar- skuggar“, brúðkaupskant- ata nr. 202 eftir Bach, Maria Venuti syngur með Strengja- sveit Vínarborgar. b. Sónata í B-dúr fyrir fiðlu og píanó (K454) eftir Mo- zart. Henryk Szeryng og James Tocco leika. 20.45 Kvöldvaka a. Staðarhraunsprestar. Séra Gísli Brynjólfsson flyt- ur frásögu; — fyrri hluta. b. Ljóð frá gamalli tíð. Bald- ur Pálmason les úr óprent- uðu ljóðakveri Jóhannesar Daviðssonar í Neðri-Hjarðar- dal i Dýrafirði. c. Heimsmenning á Þórs- höfn 1920. Einar Kristjáns- son rithöfundur frá Her- mundarfelli segir frá. d. Kórsöngur: Kirkjukór Húsavikur syngur íslenzk og erlend lög. Söngstjóri: Sig- ríður Schiöth. Einsöngvari: Hólmfríður Benediktsdóttir. Undirleikari: Katrín Sigurð- ardóttir. (Hljóðritun frá tón- leikum í Húsavíkurkirkju i fyrra). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úr Dölum til Látrabjargs“ Ferðaþættir eftir Hallgrím Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Steingrimsson les (6). 23.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.