Morgunblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1979 Panda opnar nýja verzlun VERZLUNIN Panda opnaði laug- Kína. ardaginn 8. þ.m. nýja verzlun að Eigandi og verzlunarstjóri Smiðjuvegi 10, Kópavogi. Pöndu er frú Zíta Benediktsdóttir, Verzlunin selur ýmsar vörur og en við afgreiðslu starfar frú Helga eru flestar þeirra framleiddar í Kristjánsdóttir. — skáldsaga Williams Heinesen komin út William Heinesen Mál og menning hefur sent frá sér skáldsöguna í morgunkulinu eftir Will- iam Heinesen í þýðingu Þorgeirs Þorgeirssonar. Undirtitill er Samtímasaga úr Færeyjum. Sögusvið er ofurlítið færeyskt eyjasam- félag á straumhvörfum og sögutími eru veltiárin milli stríða sem einnig urðu til þess að gerbreyta íslensku samfélagi. Atvinnuhættir taka að breytast með nýj- um fiskmörkuðum, smá- Gisting í Reykjavík -sérstakt vetrarverð itiiimi iiii ; ‘ í » •*(* uir •»»• **»«:.':**»« -«“« IMI liil 1111 191 maM Hótel Loftleíðir býður sérstakt verð á gistingu að vetri til. Þar gefast fleiri kostir á að njóta hvíldar og hressingar en annars staðar: allar veitingar, hægt að snæða í veitingasal eða veitingabúð - fara í sauna bað og sund. Og innan veggja hótelsins er verslun, snyrtl-, rakara- og hárgreiöslustofa. Strætisvagnaferðir að Lækjartorgi. Njótiö þægilegrar dvalar og hagkvæmra kjara. , HOTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 MEÐ KAUP Á TELEFUNKEN í morguukulinu LITSJÓNVARPSTÆKI TRYGGIR ÞÚ ÞÉR BJARTARI OG BETRIMYND kaupmenn rétta úr kútnum og gerast útgerðarmenn og fiskverkendur og los kemst á allt sem var gamalt og gróið. I brjóstum unga fólksins takast á skyldutil- finning og ævintýraþrá, og ekki síst birtast þessir breyttu tímar í átökum milli þjóðkirkju og sér- trúarflokka og í afstöðunni tii ýmissa syndsamlegra nýmæla sem líka eru tímanna tákn. Þorgeir Þorgeirsson er löngu orðinn handgenginn verkum og skáldskapar- heimi Heinesens og bætir hér við enn einni snilldar- þýðingu. Fyrri þýðingar hans eru Turninn á heims- enda 1977 og Fjandinn hleypur í Gamalíel 1978. í morgunkulinu er 345 bls., prentuð í Prentsmiðjunni Hólum hf. (Úr frétt frá útgáfunni) Þegar þú velur þér litsjónvarp skaltu velja rétt tæki, tæki frá uppfinningamönnunum sjálfum. Telefunken fann upp Pal kerfið sem sjónvarpsframleiðendur í Evrópu nota. Þú getur að sjálfsögðu fengið ódýrari litsjónvarpstæki en ekki sambærileg að gæðum. Telefunken býður upp á alla þá möguleika sem aðrir bjóða eins og til dæmis Inline myndlampa, fullkomið einingakerfi, iága orkunotkun (90-130 Wött), bjartari og betri mynd, sjálfvirkur lita- og birtustillir, tengimöguleiki fyrir leiktæki og myndsegulbönd. En það sem mestu máli skiptir er að tækin eru betri. BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 Skipaferðir til ísafjaröar og Hafðu samband |£jn Akureyrar alla mánudaga EIMSKIP ™ ^ SÍMI 27100 HÁLFSMÁNAÐARLEGA TIL SIGLUFJARÐAR OG HUSAVÍKUR vörumóttaka í sundaskála og a skála,dyr 2, til kl is föstudaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.