Morgunblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1979 í DAG er fimmtudagur 13. desember, LÚCÍUMESSA, 347. dagur ársins 1979. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 01.37 og síödegisflóö kl. 13.54. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 11.12 og sólarlag kl. 15.32. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.22 og tungliö í suöri kl. 08.44. (Almanak háskólans). Náöin Drottins vors Jesú Krists só meö anda yðar. Amen. (Filem. 1,25.) IKROSSGÁTA i : á 4 ■ ■ _ 6 7 S LJio " ■ _ i3 i4 jgg|g ■ TÉ LÁRÉTT: — 1 fugls, 5 tónn, 6 gler. 9 magur. 10 óþekktur. 11 riki, 12 fúsk. 13 kroppa. 15 bókstafur, 17 glys. LÓÐRÉTT: — 1 sjávardýrs, 2 skyldmenni, 3 látæði. 4 útlimur, 7 bera vitni um. 8 rösk, 12 stinga sér. 14 lyftiduft, 16 fangamark. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 svikul, 5 VI, 6 Eldgjá, 9 aga, 10 Nil, 11 fg, 13 lina, 15 raun, 17 arnar. LÓÐRÉTT: — 1 sveinar, 2 vil, 3 kugg, 4 1já, 7 dallur, 8 jafn, 12 gaur. 14 inn, 16 aa. LÚCÍUMESSA er í dag, 13. des.: „Messa til minningar um meyna Lúciu, sem tal- ið er að hafi látið lífið sem píslarvottur á Sikiley um 300 e. Kr.“ (Stjörnufr./Rímfr.). M-tt=T 1 'IR j ENN verður miit veður á landinu, sagði Veðurstof- an i gærmorgun. Þá um nóttina hafði næturfrost verið á Vatnsskarðshólum, bingvöllum og Eyrar- bakka, en ekki hafði það þó farið neðar en eitt stig. Norður á Hveravöllum var 3ja stiga frost. — Hér í Reykjavik fór hitastigið niður i eitt stig um nótt- ina, en litilsháttar rigning var, 2 mm. Mest úrkoma um nóttina var austur á Hæli í Hreppum, 9 millim. Á REYKJALUNDI. - Heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið augl. í nýju Lög- birtingablaði stöðu hjúkrun- arforstjóra við heilsugæzlu- stöðina á Reykjalundi í Mos- fellssveit. Staðan verður veitt frá og með 1. janúar 1980. SAFNAÐARHEIMILI Lang- holtskirkju. — Spiluð verður félagsvist í safnaðarheimil- inu við Sólheima í kvöld kl. 9. Slík spilakvöld eru á fimmtu- dagskvöldum, til ágóða fyrir kirkjubygginguna. DIGRANESPRESTAKALL. — Kirkjufélag Digranes- prestakalls heldur jólafund sinn í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg í kvöld, fimmtudaginn 13. des., — kl. 20.30. — Séra Gunnar Árna- son segir frá liðnum jólum, kirkjukórinn syngur jólalög undir stjórn Þóru Guðmunds- dóttur organleikara. — Þá verður jólakaffi borið fram og lýkur jólafundinum með helgistund. KVENFÉLAG Kópavogs heldur jólafundinn í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í félags- heimilinu. Myndasýning og fleira sér til gamans gert. Jólahugvekju flytur séra Árni Pálsson. Félagskonur geta tekið með sér gesti á jólafundinn. KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur jólafund sinn að Borg- artúni 18 í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Skemmtidagskrá verður og matur á borðum. SJÁLFSBJÖRG heldur „litlu jólin“ nk. laugardag kl. 15 i Sjálfsbjargarhúsinu. — Jóla- sveinar koma í heimsókn. Selkórinn kemur í heimsókn. — Að lokum verða svo jóla- pakkarnir opnaðir. 'V BrGMOML? Næsta vinstristjórn gjöri svo vel! SJÖTUG er í dag Ingunn Jóhannesdóttir Bogahlíð 20, Rvík. Eiginmaður Ingunnar er Ingibjartur Arnórsson. GISSUR PÁLSSON raf- virkjameistari Kaplaskjóls- vegi 31 er sjötugur í dag 13. des. Hann tekur á móti gestum sínum á heimili dóttur og tengdasonar að Grjótaseli 3, Rvík, eftir kl. 16 í dag. [fráhöfninni 1 í FYRRAKVÖLD hélt togar- inn Vigri úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. í fyrrinótt kom Skaftá frá útlöndum. í gærmorgun voru á förum Dettifoss og Háifoss sem fóru áleiðis til útlanda, og Jökul- feil sem fór á ströndina í gær. Fararsnið var komið á Skeiðsfoss í gær. Brúarfoss er væntanlegur að utan í dag. Þá er þess að geta að togarinn Snorri Sturluson kom af veiðum í gærmorgun og land- aði aflanum, sem talinn var vera um 180—190 tonn. PtÖN U STR .KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavik dagana 7. desember tll 13. desember. að báðum dnvum meðtóldum. verður sem hér segir: I LYFJABÚÐINNI IÐUNNI. En auk þess er GARÐS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN 1 BORGARSPÍTALANUM, simi 81200. Allan sóiarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi vlð læknl á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og i laugardögum frá kl. 14—16 siml 21230. Göngudelld er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum ki. 8—17 er hægt að ná sambandi vlð lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvl aöeins að ekki náist i heimilislæknl. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgnl og Iri klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT I sima 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐ- ARVAKT Tannlæknafél. islands er í HEILSUVERND- ARSTÖÐINNI á laugardögum og helgldögum kl. 17-18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp i viðlöKum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ I)ÝRA vlð skelðvölllnn i Viðidal. Opið mánudaKa - föstudaKa kl 10-12 ok 14-16. Siml 76620. AL-ANON fjölskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista. simi 19282. Reykjavik siml 10000. Ann n A ncitlO Akureyri sfmi 96-21840. UnU UAUOINO SlKlufjörður 96-71777. C ll llfDAUMC HEIMSÓKNARTlMAR. OjUIVnAnUd LANDSPÍTALINN: Alla daga ki. 15 tii kl. 16 ok kl. 19 tll ki. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 tll kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga ki. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til íöstudaKa kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardöKum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 tll kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDAR- STÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til fðstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Allá daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega ki. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 tll kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarflrðl: Mánudaga tll laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. QAPIJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OUm Inu við Hverflsgötu. Lestrarsalir eru opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. og laugardaxa kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Oplð sunnudaga. þrlðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstrætl 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Oplð mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstrætl 27, simi aðalsafns. Eftlr kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN - Afgrelðsla i Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, siml 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, siml 83780. Helmsendlnga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatiml: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarðl 34, siml 86922. Hljóðbókaþjónusta vlö sjónskerta. Oplð mánud. — föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opið: Mánud - föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. simi 36270. Oplð: Mánud —föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðasafnl, simi 36270. Vlðkomustaðir viðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Oplð mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þrtðjudaga. fimmtudaga og föstudaga ki. 14—19. ÞYZKA BOKASAFNIÐ. Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opln alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. vlrka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastrætl 74, er oplð sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er oplð alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er oplð mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Siml 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svelnssonar við Slg- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þrlðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel vlðrar. SUNDSTAÐIRNIR: 7.20—20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8— 20.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16—18.30. Böðln eru opln allan daginn. VESTURB/EJ- ARLAUGIN er opln vlrka daga ki. 7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaöið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milll kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. p|| AMAUAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar DILHHMlMlV I stofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhrlnginn. Simlnn er 27311. Tekið er við tilkynnlngum um bllanlr á veitukerfl borgarinnar og i þelm tllfellum öðrum sem borgarbúar teíja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „ÁRIÐ 1912 voru stofnaðar „Hinar sameinuðu íslenzku verzlanir". — Árið 1922 hafði hlutafé fyrirtækisins verið auk- ið upp i 3 milljónir kr. (upphaf- legt hlutafé 500.000 kr.) — Árið 1925 hafði félagið tapað svo miklu fé að hlutafé var skrifað niður i 750.000 krónur. — En fyrirtækið hélt áfram að tapa og árið 1927 var ákveðið að leysa það upp. — Hafa reikningarnir nú loks verið gerðir upp og kemur þá í Ijós að ekki aðeins er allt hlutaféð tapað, heldur einnig kr. 4,6 milljónir og nemur allt fjárhagstjón „Hinna samcinuöu islenzku verzlana" alls 7 milijónum kr....“ ---------------------- GENGISSKRÁNING NR. 237 — 12. desember 1979 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 391,40 392,20 1 Stsrlingspund 882,40 864,20 1 Kansdsdollar 338,90 337,60* 100 Oanskar krónur 7278,50 7293,40* 100 Norskar krónur 7890,30 7906,50* 100 Sasnskar krónur 9378,20 9397,40* 100 Finnsk mörk 10507,40 10528,90* 100 Franskir trankar 9644,55 9664,25* 100 Bslg. frankar 1389,90 1392,80* 100 Svissn. frankar 24608,60 24658,90* 100 Gyllini 20486,45 20508,25* 100 V.-Þýzk mörk 22633,40 22679,70* 100 Lfrur 48,20 48,30* 100 Austurr. Sch. 3142,50 3148,90* 100 Escudos 785,15 786,75* 100 Pasatar 588,60 589,80* 100 Van 185,92 166,26* 1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 513,59 514,64* * Brsyting frá síðustu skráningu. / \ gengisskraning FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 237 — 12. desember 1979. Eining Kl. 13.00 1 Bandaríkjadollar 430,54 431,42 1 Starlingapund 948,64 950,62 1 Kanadadollar 370,59 371,36* 100 Danskar krónur 8006,35 8027,74* 100 Norskar krónur 8679,33 8697,15* 100 Sœnskar krónur 10316,02 10337,14* 100 Finnsk mörk 11558,14 11581,79* 100 Franskir frankar 10609,01 10630,68* 100 Balg. frankar 1528,89 1532,08* 100 Svissn. frankar 27069,48 27124,79* 100 Gyllini 22513,10 22559,08* 100 V.-Þýzk mörk 24896,74 24947,67* 100 Llrur 53,02 53,13* 100 Austurr. Sch. 3456,75 3483,79* 100 Escudos 863,67 865,43* 100 Pasatar 647,46 648,78* 100 Yan 185,51 182,89* Breyting frá síöustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.