Morgunblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1979 35 Bridge Umsjóni ARNÓR RAGNARSSON Boðsmót Bridge- klúbbs Akraness Um síðustu helgi fór fram boðsmót á vegum klúhbsins og var spilað um silfurstig. 22 pör kepptu og var spilað með Bar- ometerfyrirkomulagi. Liðlega helmingur paranna var frá öðr- um félögum. Hjalti Eliasson og Ásmundur Pálsson sigruðu en þeir fengu 95 stig yíir skor. meðal- Röð efstu para varð þessi: annars Jón P. Sigurjónsson — Hrólfur Hjaltason Steinberg Ríkarðsson 88 — Tryggvi Bjarnason Jakob R. Möller 77 — Jón Baldursson Sverrir Ármannsson 49 — Guðmundur Páll Arnarsson Óli Már Guðmundsson 47 — Þórarinn Sigþórsson Sigfús Örn Árnason 41 — Valur Sigurðsson Guðjón Guðmundsson 34 — Ólafur G. Ólafsson Guðjón Stefánsson 26 — Jón Björnsson 26 Sigfús Þórðarson — Vilhjálmur Pálsson 15 Karl Alfreðsson — Matthías Hallgrímsson 8 Meðalskor 0. Eins og af upptalningunni má sjá skipuðu gestirnir sér í efstu sætin. Keppnin tókst mjög vel í alla staði og voru spilarar ánægðir með aðbúnað. Keppnisstjóri var Vilhjálmur Sigurðsson. Þegar fjórum umferðum er lokið í sveitakeppni hjá Bridge- klúbbi Akraness er staða efstu sveita þessi: Alfreð Viktorsson 80 Bjarni Guðmundsson 78 Oliver Kristófersson 53 Björgvin Bjarnason 49 Guðni Jónsson 47 Næsta umferð verður spiluð fimmtudag í Röst. Bridgefélag Kópavogs Önnur umferð í tvímennings- keppni Bridgefélags Kópavogs var spiluð s.l. fimmtudag. Besta árangri náðu: A-riðill Sigrún Pétursdóttir — Valdimar Ásmundsson 194 Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 186 Júlíus Snorrason — Barði Þorkelsson 175 B-riðill Birgir ísleifsson — Birgir Þorvaldsson 206 Jón Gíslason — Þórir Sigursteinsson 181 Jón Kristinn Jónsson — Þórir Sveinsson 180 Eftir tvær umferðir eru þessi pör efst: Grímur og Guðmundur 384 stig Birgir og Birgir 370 stig Jón Kr. og Þórir S. 364 stig Sigrún og Valdimar 356 stig Keppninni lýkur næsta fimmtudag. Bridgeklúbbur hjóna Þriðjudaginn 4. desember lauk þriggja kvölda hraðsveitakeppni og urðu úrslit þessi: Kristín — Jón — Guðríður — Sveinn 1869 Ester — Guðmundur — Dröfn — Einar 1856 Erla — Kristmundur — Ólöf — Gísli 1807 Kolbrún — Guðmundur — Árnína — Bragi 1806 Margrét — Ágúst — Hulda — Þórarinn 1757 Úrslit síðasta kvöldið: Kristín — Jón — Guðríður — Sveinn 649 Dóra — Guðjón — Hanna — Ingólfur 611 Ester — Guðmundur — Dröfn — Einar 608 18. desember verður spilaður eins kvölds jólatvímenningur. Spilað er í Rafveituhúsinu. Bridgesamband Suðurlands ÚRSLIT í Suðurlandsmóti í tvímenningi, sem fór fram á Selfossi 17,—18. nóvember 1979: Meðalskor 630 stig. Vilhjálmur Þ. Pálsson — Sigfús Þórðarson Brf. Self. 741 Sigurður Sighvatss. — Órn Vigfúss. Brf. Self. 737 Jón Haukss. — Georg Ólafss. Brf. Vestm. 685 Gunnar Þórðars. — Hannes Ingvarss. Brf. Self. 656 Kristmann Guðmundss. — Þórður Sigurðss. Brf. 639 Guðlaugur Gíslason — Guðlaugur Stefánsson Brf. Vestm. 639 Haukur Guðjónss. — Þorleifur Sigurláss. Brf. Vestm. 639 Haraldur Gestss. — Halldór Magnúss. Brf. Self.632 Jónatan — Baldur Brf. Vestm. 630 Friðrik Larsen — Grímur Sigurðss. Brf. Self. 619 Keppnin var spiluð í þremur lotum, 30 spil í hverri. Eftir 1. lotu höfðu meistarar fyrra árs, Kristmann og Þórður, forustuna. Eftir aðra lotu höfðu þeir tekið forustuna Jón og Georg, en Örn og Sigurður og Sigfús og Vilhjálmur voru aðeins 2 og 3 stigum á eftir. Síðasta lotan var því æsispennandi. Tryggvi Gíslason stjórnaði keppninni með miklum sóma og þökkum við honum kærlega fyrir. Bridgedeild Sjálfsbjargar Fyrir nokkru lauk þriggja kvölda hraðsveitakeppni hjá deildinni. Var keppnin mjög jöfn og skemmtileg. Röð efstu sveita: Rósu Sigurjónsdóttur 1368 Lýðs Hjálmarssonar 1357 Þorbjargar Pálsdóttur 1350 I sveit Rósu voru ásamt henni: Gunnar Guðmundsson, Theodór A. Jónsson og Hlaðgerður Snæ- björnsdóttir. Þá lauk nýlega tveggja kvölda einmenningskeppni með sigri Rósu Sigurjónsdóttur sem hlaut 213 stig. Sigurður Björnsson var í öðru sæti með 202 stig og Pétur Þorsteinsson í þriðja sæti með 193 stig. Keppnisstjóri var Zophanías Benediktsson. Næsta keppni deildarinnar verður aðalsveitakeppnin og hefst hún mánudaginn 14. jan- úar 1980. Spilað er í Sjálfsbjarg- arhúsinu, Hátúni 12, og hefst keppnin kl. 19.30. Frá tvímenningskeppni hjá TBK. Að spili loknu þarf að skrá árangurinn og virðist sem Eirikur Helgason sé að aðstoða frúna i norður við bókhaldið. w v' ' ' Gisela er um stund hrifin úr dap- urlegu og hamingjusnauðu um- hverfi og hvirflast inn í geislandi, rómantískan og framandi heim, þar sem hin fagra keisarynja Elísabet af Austurríki ræður rikj- um. En hún kemst fljótt að því að þessi skrautlega veröld er full af ógnandi hættum og undirferli. Hún kynnist einnig ástinni, Ijúf- sárri og heitri, en jafnframt því, að ást þarf ekki aðeins að tákna hamingju, heldur getur hún engu að síður borið með sér sársauka og örvæntingu. Flótti frá ástinni er tilgangslaus, enginn fær flúið örlög sin, ástin sigrar ævinlega að lokum. Ccírtland____ Tvífari drottningarinnar Yasmin er dóttir þorpskennarans, Ijóshærð og hefur fullkomna and- litsdrætti. Hún er tónlistarkenn- ari og á í nokkrum vanda vegna dulrænna hæfileika. Margot er yngri systir hennar og andstæða, brúnhærð, ákveðin og fjörmikil. Dallas er eftirsóttasti piparsveinn þorpsins, Ijóshærður og íturvax- inn, tortrygginn, þegar heiður fjöl- skyldunnar og óðalsins er í veði. Edward, eldri bróðir hans, er með kolsvört augu, skapmikill og til- litslaus. Þetta eru söguhetjur þessararæsi- lega spennandi sögu. Og þótt Ed- ward væri hugprúður og snjall, reyndist Yasmin honum snjaliari. beyniþræöir ásiarinnar . m Rauðu ástarsögumar ELSE-MARIE NOHR HANINOMN HANDAN HAIIINI SIGGE STARK Grýtt er gæfuleiöin Enn sem fyrr er Karlotta Anckarberg fögur og hríf- andi og eftir- sótt af kari- mönnum. En hamingja hennar er bundin son- unum tveim, greifanum unga og ástar- barninu Jakob Wilhelm, sem hún eign- aðist með fiskimanninum unga, er vakti lífslöngun hennar og ástarþrá. Hún stjórnar Furulundi af festu og dugnaði og berst jafnframt fyrir að ná eignar- haldi á Hellubæ, tii að tryggja framtið yngri sonarins. Þetta tekst henni, en i kjölfarið fylgir bæði sorg og gleði. mm Terry Smith er ung og fögur hjúkr- unarkona og nýlega laus úr miklum vanda. Kvið- dómur hafði dæmt i máli hennar, en hvorki dæmt hana seka né hreinsað mannorð hennar. Og þess vegna varhúnnúá leiðtil Ástral- íu, — i raun var för hennar flótti, — á skilríkjum látinnar vinkonu. En Terry veit ekki að vinkonan var gift kona, og að eiginmaður hennar er einmitt búsettur i Ástralíu! Atburðir taka þvi fljótt aðra stefnu en Terry Smith hafði ætlað. Elsa var ung og yfir sig ástfangin af Manfreð. En nú var hún óhamingju- sömust allra, ráðþrota, ringluð og auðmýkt. Hvernig gat faðir hennar verið svona harðbrjósta og farið með hana eins og óþekkan krakka, — hana, sem varð bráðum sautján ára og nú þegar þroskuð og reynd kona? Og hann hafði kallað Manfreð monthana! Og svo þessi ósvífni og ruddalegi skóg- arvörður, sem hafði hætt hana og sært svo gróflega með óhefluðum orðum! S '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.