Morgunblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1979 Spáin er fyrir daginn I dag «« HRÚTURINN UiV 21. MARZ-19. APRÍL Það er allt útlit fyrir að dagurinn vcrði eriLsamur. en kvdldið verður allavega skemmtilegt. NAUTIÐ »»« 20. APRlL-20. MAÍ Eyddu ekki kröftum þinum til einskis. þú vcrður að finna lausn á ákveðnu máli. h TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNl Þér hættir stundum til að vera of hlédrægur, vendu þig af þvi. KRABBINN <9* 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Það er ðtrúlegt hve miklu ha-gt er að afkasta á stuttum tima. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Það. scm þú hefur óskað þér i marga mánuði. er um það bil að rætast. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú skalt búa þig undir að taka einhverjar skyndiákvarðanir i dag. Wi\ VOGIN WtiSá 23. SEPT.-22. OKT. Ofgerðu þér alls ekki þótt mikið liggi við að þessu sinni. Vertu heima við í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú skalt lita vel i kringum þig ef þú hefur i hyKKju að skipta um vinnu. JÍM BOGMAÐURINN ■Nií 22. NÓV.-21. DES. Það þýðir alls ekki að vera að vafstra i of mörgu i einu. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þér hættir stundum til að gera veður út af enKU, þetta Kctur valdið þér vandræðum i fram- tiðinni. 5|| VATNSBERINN kS»í£ 20. JAN.-18. FEB. Þú hittir sennilega mjöK skemmtileKa persónu i dag, sem mun hafa mikil áhrif á þÍK- í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Það er engin ásta'ða fyrir þig að móðKast þótt vinur þinn segi eitthvað sem þér líkar ekki. ..£■/ £6 Hi.LT AÐ T’JZÓFSSSo'fl/fvU i/PP FPÚB/SKA STEÝPc/ - 7/PTPiy. ■ £// SKk/ Pi/Bt>(//-£<£A L/KJPA/S - > BPíyr/fy'á-/} PaPSA'P/pr/ OFURMENNIN TINNI VIP 5AUM HANN BÆPI ^ÓKKVA I 5ALTAN 5Æ ...pAP ER OMÖ&U- LC&T AP HANN HAFI KOMIST AF. PHIL, PDKToe SEVEN SETUR EKKI T»- VFRIP SENPLAPUI? VIP BlLUN SEPFI HNATTARIN5... HANN ER DAU&UIZ! I © Bvlls I SMÁFÓLK IT5 FOR A FRIENP 0F MINE..A GIRL...5HE 6AVE ME A COVPLE 0F LI5T5 OFTHIN65 5HE UANT5 50... Já fröken, ég er að leita að gjöf. Það er fyrir vinkonu mína... hún lét mig fá tvo iista yfir hluti sem hana langaði i... Listarnir voru hér rétt áðan... hvert fóru þeir? Ég heyri í leikfangalestunum, en ég sé þær ekki...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.