Morgunblaðið - 23.01.1980, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1980
| fréttifT
I DAG er miövikudagur 23.
janúar, sem er 23. dagur
ársins 1980. Árdegisflóð er kl.
10.33 og síödegisflóð kl.
23.04. Sólarupprás í
Reykjavík er kl. 10.36 og
sólarlag kl. 16.43. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.39 og tunglið er í suðri kl.
18.48. (Almanak háskólans).
Margar eru raunir léttláts
manns, en Drottinn frels-
ar hann úr þeim öllum.
(Sálm. 34, 20.)
KROSSGATA
1 2 3 • ,
5 ■ ■
6 7 8 J
■ ’ ■
10 ■ ‘ 12
_ ■ ■ 14
15 16 ■
■ "
LÁRÉTT: — 1 hræða, 5 tangi, 6
varKÍnn, 9 tryllta, 10 hrcysi, 11
skammstofun, 13 fægja. 15 ma«-
urt. 17 K»'tta.
LÓÐRÉTT: — 1 kvcnmenn,
Krænmeti, 3 vegur, 4 beita,
fljót. 8 noldur, 12 blauta, 14
stefna, 16 ósamstæðir.
LAUSN SIÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 sessur, 5 ak, 6
afleit, 9 ket, 10 It, 11 kl„ 12 ala,
13 alin, 15 nnn. 17 iðnaði.
LÓÐRÉTT: — 1 smakkaði, 2 salt,
3 ske, 4 rottan, 7 fell, 8 ill, 12
anna, 14 inn, 16 nð.
ÞESSAR vinkonur, sem eiga heima í Haínarfirði, efndu
fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir sundlaugar-
sjóð Sjálfshjargar, landssambands fatlaðra. Telpurnar
heita ólöf Sigurðardóttir og Guðný Birna Rosenkjær.
Söfnuðu þær 13200 krónum í sjóðinn.
EKKERT lát virðist vera á
hinni ríkjandi norðaustan-
átt og í gærmorgun sagði
Veðurstofan, að frostið
íæri heldur vaxandi á land-
inu.
Hér í Reykjavík var 7
stiga frost í fyrrinótt og
nokkur veðurhæð. Var þá
um nóttina meira frost á
láglendi en í fjallastöðvun-
um. Mest frost á landinu
var norður á Hjaltabakka,
13 stig, en á Hveravöllum
og Grímsstöðum á Fjöllum
var frostið 13 og 9 stig. í
fyrrinótt snjóaði mest f
Búðardal, 8 millim. eftir
nóttina.
NÝ FRÍMERKI,— Á
morgun fimmtudaginn 24.
janúar, koma út tvö ný
frímerki, annað með mynd
af íslenzkum hundi, að
verðgildi 10 krónur, og á
hinu er mynd af ref, að
verðgildi 90 krónur.
LUKKUDAGUR. -
Vinningsnúmer 22. janúar
er 16840. — Vinningur er
vöruúttekt fyrir 10.000 kr. í
Liverpool, Laugav. 18. —
Vinningshafi hringi í síma
33622.
ÞENNAN dag árið 1907 kom
til landsins fyrsti togarinn,
sem íslendingar létu smíða,
Svona á þetta að vera. — Ekkert pólitískt siðleysi. — Þú ert ráðin.
en það var togarinn Jón
forseti. Og þennan dag árið
1973 hófst eldgosið í Heima-
ey,_Vestmannaeyjagosið.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG kom Grund-
arfoss til Reykjavíkurhafn-
ar af ströndinni og þá kom
Kljáfoss frá útlöndum. í
gær kom Esja úr strandferð
og í gærdag var Háifoss
væntanlegur að utan. Tog-
arinn Snorri Sturluson
kom af veiðum í gær og
landaði aflanum, sem var
120—130 tonn, mestmegnis
var það þorskur. í dag,
miðvikudag, fer Coaster
Emmy í strandferð.
1 tyiessun
FRÍKIRKJAN í
Reykjavík: í tilefni af al-
þjóðlegri bænaviku verða
bænamessur í kirkjunni í
dag, miðvikudag, kl. 17 og á
föstudaginn kemur kl. 17.
Safnaðarprestur.
HEIMILISDÝR
ÞESSI köttur, sem er með
dökka rófu, dökkur á bak,
höfuð og eyru og um augu og
með „Hitlersskegg" undir
nefi hefur verið í óskilum að
Fögrukinn 35 í Hafnarfriði
síðan fyrir jól, að hann
„knúði þar dyra“. Hann var
ómerktur, er mjög mannelsk-
ur og hefur bersýnilega villst
að heiman, segja húsráðend-
ur að Fögrukinn 35, en þar er
síminn 50446 — og í síma
42085 mó líka fá uppl. um
kisu.
KVÖLD-. NÆTI'R- OG IIELGARÞJÓNUSTA apótek
anna I Reykjavik dattana 18. janúar tíl 24. janúar, aó
háóum dóKum meðtöldum. verður sem hér sevir: I
GARÐS APÓTEKI. En auk þess er LYFJABUÐIN
IÐUNN opin til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar nema
sunnudaK.
SLYSAVARDSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM.
simi 81200. Allan sólarhrinKÍnn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardöKum ok
heÍKÍdöKum. en ha-Kt er að ná sambandi við iækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS aila virka daKa kl.
20—21 ok á lauKardóKum írá kl. 14 — 16 sími 21230.
GónKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum
kl. 8—17 er hæKt að ná samhandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því að-
eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daKa til klukkan 8 að morKni ok Irá klukkan 17 á
föstudóKum tii klukkan 8 árd. Á mánudöKum er
L/EKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er 1
IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok
heÍKÍdöKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna kckö mænusótt
fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið:
Sáluhjálp í viðlöKum: Kvöldsími alla daKa 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöilinn í Viðidal. Opið
mánudaaa — föstudaKa kl 10—12 ok 14—16. Sími
76620.
An. m AAiiiA Reykjavíksími 10000.
ORÐ DAGSINS Akureyn sími 96-21840.
SÍKlufjörður 96-71777.
C imi/d ALIHC 1 eimsóknartímar,
OJUIVnAnUd I ANDSPfTALINN: Alla daKa
kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. -
FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til ki. 16 ok kl. 19.30 til
kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 aila
daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl.
16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN:
MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
lauKardöKum og sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 uK
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til
kl. 17. — GRENSÁSDEILD: MánudaKa til föstudaKa
kl. 16—19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl.
14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til
kl. 19. — HVfTABANDIÐ: MánudaKa til föstudaga kl.
19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19
til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA-
VÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. -
KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl.
18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK
kl. 15 til kl. 17 á heÍKÍdoKum. - VlFILSSTAÐIR:
DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa
kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20.
QÖEM EANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús-
ourw inu við IIverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föNtudaga kl. 9—19, og laugardaga kl.
9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13 — 16
sömu daga og laugardaga kl. 10—12.
þJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 1S.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21, iaugard. kl. 13—16,
AÐALSAFN — LESTRÁRSALUR, Þingholtsstræti 27.
sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud.
— föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN
IIEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða.
Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
IILJÓÐBÓKASAFN - HólmKarði 34. sími 86922.
IHjóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN - Ilofsvallagötu 16, sími 27640.
Opið: Mánud. —föstud. kl. 16 — 19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið:
Mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270.
Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum
og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga
og föstudaga kl. 14 — 19.
ÞÝZKA BÖKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga
og föstudaga kl. 16—19.
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og
sýningarskrá ókeypis.
ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími
84412 kl. 9—10 árd. virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað í janúar.
CimnCTAniDMID. laugardalslaug-
dUrlUO I MUInmn. IN er opin mánudag -
föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8
til kl. 13.30
SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl.
16 — 18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ-
ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30,
laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
pil AMAV/AkT VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DlLMriMVMrV I stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á
veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfelium öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
AL-ANON fjölskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista,
simi 19282.
„FLATEYRI. — Einkaskeyti til
Mbl.: Hinn 19. janúar kl. 16 féll
snjóflóð á bæinn Grafargil í
Mosvallahreppi í V-ísafjarðar-
sýslu. Fólkið bjargaðist allt, en
bæinn og flest hús braut snjó-
flóðið. Aftakaveður var er þetta
gerðist. Bóndinn náði í hjálp, en heimilisfólkið varð að
láta fyrirberast i bæjarrústunum til næsta dags vegna
veðurs. Tókst þá að bjarga því. Einnig skepnunum var
þá bjargað, hrossum og kindum. En í flóðinu fórust 6
kindur og þrjú hross.
í Mbl.
fyrir
5D áruiib
GENGISSKRÁNING
Nr.14 — 22. janúar 1980
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 398,40 399,40
1 Sterlingspund 908,55 910,85’
1 Kanadadollar 343,15 344,05’
100 Danskar krónur 7361,05 7379,55’
100 Norskar krónur 8097,60 8117,90’
100 Sænskar krónur 9584,25 9608,35’
100 Finnsk mörk 10779,20 10806,30’
100 Franskir frankar 9817,60 9842,30’
100 Belg. frankar 1415,75 1419,35’
100 Svissn. frankar 24865,05 24927,45’
100 Gyllini 20847,75 20900,05’
100 V.-Þýzk mörk 23002,35 23060,05’
100 Lírur 49,39 49,51’
100 Austurr. Sch. 3203,90 3211,90’
100 Escudos 797,60 799,60’
100 Pesetar 602,90 604,40’
100 Yen 165,78 166,20’
1 SDR (sórstök dráttarréttindi) 525,79 527,11’
* Breyting frá síöustu skráningu.
V__________________________________________________/
/*--------------------------------------------------------------------n
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 14 — 22. janúar 1980.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 438,24 439,34
1 Sterlingspund 999,41 1001,94*
1 Kanadadollar 377,47 378,46
100 Danskar krónur 8097,16 8117,51*
100 Norskar krónur 8907,36 8929,69*
100 Sænskar krónur 10542,68 10569,19*
100 Finnsk mörk 11857,12 11886,93*
100 Franskir frankar 10799,36 10826,53*
100 Belg. frankar 1557,33 1561,29*
100 Svissn. frankar 27351,56 27420,20*
100 Gyllini 22932,53 22990,06*
100 V.-Þýzk mörk 25302,59 25366,07*
100 Lírur 54,33 54,46*
100 Austurr. Sch. 3524,29 3533,09*
100 Escudos 877,36 879,56*
100 Pesetar 663,19 664,84*
100 Yen 182,36 182,82*
* Breyting frá síðustu skráningu.
V______________________________________y