Morgunblaðið - 23.01.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.01.1980, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill óskast á skrifstofu blaðsins kl. 9—12. Aldur 12—15 ára. Upplýsingar í síma 10100. Matsvein vantar á 200 tonna línubát frá Vestfjörðum, sem fer síðar á net. Uppl. í síma 94-1308 til kl. 5 á daginn og 94-1332 á kvöldin. Vélstjóra vantar á 75 lesta línubát. Upplýsingar í síma 8489, og 8062, Grindavík eða hjá L.Í.U. Byggingavöru- verzlun Afgreiðslumann vantar nú þegar til starfa í byggingarvöruverzlun í Reykjavík. Æskilegt væri að viökomandi hefði einhverja reynslu til slíkra starfa, þó ekki nauðsynlegt. Góð laun fyrir góðan mann. Umsóknir sendist til afgreiöslu Morgunblaðsins fyrir 27. janúar n.k. merkt: „Byggingavöruverzlun — 4717“. Blikksmiðir Óskum aö ráða blikksmiði eða menn vana blikksmíði. Góð vinnuaðstaða, gott kaup. Uppl. hjá verkstjóra, ekki í síma. 2Z)biikkver Skeljabrekku 4, Kópavogi. Háseta og vél- stjóra með réttindi vantar á m/b Brimnes SH 257. Uppl. í síma 6397, Ólafsvík og hjá L.Í.Ú. Stúlka óskast í verksmiðjuvinnu. Uppl. á skrifstofunni aö Dalshrauni 10, Hafnarfirði. Drift sf., sælgætisgerð. Trésmiðir Reykjalundur óskar eftir að ráöa trésmiöi til starfa strax. Unnið er viö nýbyggingar, innréttingar og viðhald. Upplýsingar í síma 66200 kl. 9.00 til 16.00 (Björn eða Ólafur). Vinnuheimilið að Reykjalundi, Mosfellssveit. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Lóðaúthlutun — Reykjavík Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um byggingarétt á eftirgreindum stöðum: a) 64 einbýlishúsalóöum og 10 raöhúsalóöum í Breiöholti II, Seljahverfi. b) 50 einbýlishúsalóöum í Breiðholti III, Hólahverfi. c) 35 einbýlishúsalóöum og 64 raöhúsalóöum á Eiösgranda, II. áfanga. d) 12 einbýlishúsalóöum viö Rauöageröi. e) 1 einbýlishúsalóö við Tómasarhaga. Athygll er vakin á því aö áætlaö gatnageröargjald ber aö greiöa aö fullu í þrennu lagi á þessu ári, 40% innan mánaöar frá úthlutun, 30% 15. júlí og 30% 1. nóvember. Umsóknareyöublöö og allar uþþlýsingar um lóöir til ráöstöfunar svo og skiþulags- og úthlutunarskilmála verða veittar á skrifstofu borgarverkfræöings, Skúlatúni 2, 3. hæö, alla virka daga kl. 8.20—16.15. Umsóknarfrestur er til og meö 8. febrúar 1980. Eldri umsóknir þarf aö endurnýja og skila á sérstökum eyöublöðum er fást afhent á skrifstofu borgarverkfræöings. Borgarstjórinn í Reykjavík Árskort 1980 Árskort í skíðalyfturnar í Skálafelli verða afgreidd í K.R. heimilinu miðvikudaginn 23. janúar kl. 20—22. Rekstrarstjórn skíðasvæðis K.R. Skálafelli. Frá Landssamtökum Þroskahjálp Dregið hefur verið í almanakshappdrætti Þroskahjálpar. Vinningur í janúar sem er Majorca ferð að verðmæti 400 þús. kom á miða nr. 8232. húsnæöi i boöi húsnæöi öskast Einbýlishús óskast á leigu í Garöabæ eða annars staðar á stór- Reykjavíkursvæðinu, frá 1. apríl eöa fyrr. Upplýsingar í síma 18614. Verslunarhúsnæði 140 ferm til leigu við Grensásveg. Uppl. í síma 11930. Hvöt félag sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík heldur fund í Sjálfstæöishúsinu Valhöll Háaleitisbraut 1, mánudaginn 28. janúar n.k. kl. 20:30. Fundarefni: Sfaöa Sjálfafaaöiaflokkaina og horfur í atjórnmálum. Framsögumaöur: Ragnhildur Helgadóttir, fyrrverandi alþing- iamaöur. Aö lokinni framsöguræöu veröa almennar umræöur. Stjómln Óskum eftir að taka á leigu skrifstofu- eða iðnaöarhús- næði. Stærð á bilinu 80 til 150 fermetrar. Æskilegt að leigusamningur sé a.m.k. til 5 ára. Uppl. ísíma 14161 milli 8 og 2 miðvikudag og fimmtudag. Útboð — Gatnagerð Hafnarfjarðarbær leitar tilboöa í gatnagerð í Hvömmum. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu bæjarverkfræöings, Strandgötu 6, gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuö á sama stað, fimmtudag- inn 31. janúar kl. 11. Bæjarverkfræðingur. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Keflavík Tll sölu rúmgóö 3ja herb. íbúö t sambýlishúsi. Söluverö 14 millj. Útb. 8 millj. 4ra herb. rishæð. Söluverö 12,5 millj. Útb. 7 millj. Raðhús í smíöum Teikningar og nánari uþpl. á skrifstofunni. Ný standsett eldra einbýlishús. Mjög góö eign. Ytri Njarövík Til sölu einbýlishús ásamt bflskúr. Stærö 150 fm. Söluverð 30 mlllj. Feateignaealan, Hafnargötu 27. Keflavík, sími 1420. Veröbréf Fyrirgrelösluskrlfstofan Vestur- götu 17, sími 16223. O Glltnir 59801237 — 7. IOOF 7 = 1611238% = N.K. IOOF 9 = 1611238% = N.K. □ Helgafell — 59801237 — VI. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld kl. 8. Góötemplarahúsið, Hafnarfiröi Félagsvístin í kvöld mlövlkudag 23. janúar. Verlö öll velkomln. Fjölmennið. IF UTIVISTARFEROIR Myndakvöld í Snorrabæ, í kvölo 23.1 kl. 20.30. Emil Þór sýnir myndlr úr öræfum. Flúöaferð um næstu helgi, góö gisting, hitapottar, gönguferölr, þorra fagnaö. Farastj. Jón I. Bjarnason. Farseölar í skrifst. Lækjarg. 6a, sfmi 14606. Útivist Stúkan Einingin nr. 14 Fundur f kvöld kl. 8:30. Dagskrá í umsjá málefnanefndar: Aö liönu barnaári. Nokkrir vitnis- burölr. — Kaffi eftlr fund. Sýnd kvikmynd frá 90 ára afmælinu og fleiri myndir. Æöstitemplar Kristniboössambandiö Bænastund veröur í Betaníu, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Háteigskirkja Bænastund f kirkjunni f dag kl. 10.30 vegna aljþóölegrar bæna- viku 16.—25. janúar. Prestarnir Árshátíö fólags Snæfellinga og Hnappdæla veröur haldln laugard. 26. þ.m. f Domus Medica og hefst kl. 18.30. Heiöursgestur veröur Stefán Jóh. Sigurösson fram- kvæmdastj., Ólafsvfk. Aögöngu- miöar hjá Þorgilsi mlövikudag og fimmtudag frá kl. 16—19. Skemmtinefndin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.