Morgunblaðið - 23.01.1980, Side 30

Morgunblaðið - 23.01.1980, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1980 Landsleikur við Grænland í sumar GRÆNLENDINGAR hafa ósk- að eftir landsleik í knattspyrnu við íslendinga á sumri kom- anda oj; er stjórn KSÍ velviljuð þeirri hujjmynd nágranna okk- ar. Grænlendingar hafa ekki leikið landsleik i knattspyrnu fram til þessa. Flestir landsleik- ir næsta sumars hafa verið ákveðnir, en stjórn KSÍ hefur þó áhuua á að bæta einum landsleik hérlendis við. KSÍ vinnur nú að því að fá Skota til landsleiks hér á landi i vor og ættu þau mál að skýrast á næstunni. Til greina hlýtur að koma. að fá Austurríkismenn hingað til lands, en á stofnfundi Evrópusambands þjálfara lýsti landsliðsþjálfari Austurríkis miklum áhuga sínum á að leika viðíslendinga. Akveðið hcfur verið að leika landsleik gegn Norðmönnum ytra 14. júlí og gegn Svíum, í sömu ferð 17. júlí. Við Finna verður leikið hér heima í júní. í undankeppni heimsmeistara- keppninnar verður leikið við Tyrki úti í september í ár. Leikið verður við Walesmenn hér í vor og við Rússa hér heima um mánaðamótin ágúst-septem- ber og ytra í októbermánuði. Sjö landsleikir eru því ákveðnir á árinu, en að auki eru aðrir möguleikar opnir og fyrirhugað er m.a. að leika landsleik 21 árs og yngri gegn Norðmönnum hér heima í sumar. -áij Oðinn sigraði Dalvíkinga Handknattleikslið Óðins úr Reykjavík bætti tveimur stigum í safn sitt um helgina er liðið fór norður til Eyjafjarðar til leiks gegn Dalvikingum í 3. deild. VALUR: Ólafur Benediktsson 1 Brynjar Kvaran 3 Stefán Gunnarsson 1 Stefán Halldórsson 2 Gunnar Lúðvíksson 2 Þorbjörn Guðmundsson 5 Þorbjörn Jensson 3 Bjarni Guðmundsson 3 Steindór Gunnarsson 2 Brynjar Harðarson 1 Björn Björnsson 2 Hörður Hilmarsson 2 KR: Pétur Hjálmarsson 2 Gísli Felix Bjarnason 1 Haukur Ottesen 3 Konráð Jónsson 2 Símon Unndórsson 2 Jóhannes Stefánsson 3 Ólafur Lárusson 1 Einar Vilhjálmsson 2 Friðrik Þorbjörnsson 2 Sigurður Páll Óskarsson 1 Björn Pétursson 1 DÓMARAR: Óii Olsen og Gunnar Kjartansson 2 VÍKINGUR: Jens Einarsson 3 Gunnar Gunnarsson 2 Steinar Birgisson 2 Ólafur Jónsson 3 Guðmundur Guðmundsson 2 Sigurður Gunnarsson 3 Páll Björgvinsson 3 Árni Indriðason 3 Þorbergur Aðalsteinsson 2 Óskar Þorsteinsson 2 Erlendur Hermannsson 3 ÍR: Þórir Flosason 1 Bjarni Hákonarson 3 Guðjón Marteinsson 2 Sigurður Svavarsson 3 Guðmundur Þórðarson 2 Bjarni Bessason 1 Ársæll Hafsteinsson 2 Pétur Valdimarsson 2 Bjarni Bjarnason 2 Ásjgrímur Friðriksson 2 DOMARAR Jón Friðsteinsson og Rögnvaldur Erlingsson 2 Óðins menn voru áberandi betri aðili leiksins og sigruðu 28—22 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 17—11 þeim í vil. FH: Sverrir Kristinsson 4 Kristján Arason 4 Pétur Ingólfsson 3 Valgarður Valgarðsson 4 Árni Árnason 2 Sæmundur Stefánsson 3 Geir Hallsteinsson 2 Guðmundur Magnússon 3 Eyjólfur Bragason 1 Magnús Teitsson 1 Theodór Sigurðsson 1 HAUKAR: Gunnar Einarsson 3 Ólafur Guðjónsson 2 Árni Sverrisson 3 Árni Hermannsson 2 Sigurgeir Marteinsson 1 Júlíus Pálsson 2 Andrés Kristjánsson 2 Hörður Harðarson 2 Stefán Jónsson 1 Þorgeir Haraldsson 1 Ingimar Haraldsson 1 Guðmundur Haraldsson 1 DÓMARAR: Árni Tómasson og Ólafur Steingrímsson 2 Lið HK: Einar Þorvarðarson 3 Hilmar Sigurgíslason 2 Bergsveinn Þórarinsson 2 Kristján Gunnarsson 3 Magnús Guðfinnsson 2 Gissur Kristinsson 1 Ragnar Ólafsson 2 Kristinn Ólafsson 2 Jón Einarsson 3 Lið Fram: Ragnar Kristjánsson 1 Gissur Ágústsson 1 Birgir Jóhannesson 2 Theodór Guðfinnsson 1 Jón Árni Rúnarsson 2 Sigurbergur Sigsteinsson 1 Rúnar Guðlaugsson 2 Egill Jóhannesson *2 Atli Hilmarsson 2 Erlendur Davíðsson 1 Andrés Bridde 2 Hannes Leifsson 3 Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Björn Kristjánsson 3 Einkunnagjöfin • Guðgeir tryggir sér farseðilinn ... verði úr Olympíuleikunum á annað borð. Þrír öruggir til Moskvu ÞRÍR KR-ingar náðu Olympíu- lágmörkum á lyftingamóti sem fram fór i Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið. Kapparnir þrir, Guðgeir Jónsson, Birgir Þór Borgþórsson og Gústaf Agnars- son tryggðu sér því farseðla til Moskvu, svo fremi sem þangað verður eitthvað að sækja, en það ku eitthvað vera á reiki þessa dagana. Guðgeir varð fyrstur þeirra þremenninga til þess að ná mark- inu. Hann keppir í 90 kg flokkin- um og lyfti samanlagt nákvæm- lega lágmarkinu, 310 kg. Snaraði hann 140 kg og jafnhattaði 170. Birgir Borgþórsson fór vel yfir lágmarkið í sínum þyngdarflokki, 100 kg flokknum. Birgir snaraði 150 kg og jafnhattaði 180 kg, samanlagt 330 kg. Loks reif Gúst- af Agnarsson upp 360 kílógrömm, sem er langt yfir lágmarkinu. Snaraði Gústaf 160 kíló og jafn- hattaði 200 kíló. Geta má fjórða mannsins sem á að rífa upp lágmark á næstunni, en það er Guðmundur Sigurðsson. Þetta var hins vegar ekki hans dagur og allar lyftur hans voru dæmdar ógildar. Einvígi tveggja liða ÞRÓTTUR vann nokkuð örugg- an sigur á Víkingi í eina lciknum sem fram fór í 1. deild íslands- mótsins i blaki um helgina. Loka- tölurnar urðu 3—1 fyrir Þrótt. Er nú svo komið, að ekki koma önnur lið til greina um íslands- meistaratitilinn heldur en Þrótt- ur og svo meistaraliðið sjálft UMFL. Þróttur vann fyrstu hrinuna gegn Víkingi mjög auðveldlega 15—5 en þó var jafnræði framan af hrinunni. í annarri hrinu virtist Þróttur hins vegar stefna í öruggan sigur og staðan var orðin 8—4. Víkingarnir sóttu hægt og bítandi á og tókst að jafna 14—14. Þróttur hafði síðan betur, sigraði 16—14. Víkingarnir sneru dæminu við í þriðju hrinunni, sigruðu 16—14 eftir miklar sveiflur. Víkingur komst í 9—4, Þróttur var síðan • Laugdælir verjast vel gegn Þrótti, en þessi lið bera af í 1. deild Islandsmótsins i blaki um þessar mundir. kominn í 12—10, en aftur var jafnt í 14—14. Síðasta hrinan var slök miðað við spennandi hrinur á undan, Þróttur sigraði af öryggi, 15—4, sigraði því samanlagt 3—1. Þeir Gunnar Árnason og Benedikt Höskuldsson áttu báðir mjög góð- an leik fyrir Þrótt, einnig komust Guðmundur Pálsson og Sveinn Hreinsson vel frá leiknum. Víkingarnir voru á hinn bóginn frekar daprir, Hannes Karlsson komst einna bezt frá leiknum og Kínverjinn Ny Fengo gerði góða hluti, en slæma á milli. Staðan í 1. deild karla er nú þessi. UMFL 9 8 1 26- 9 16 Þróttur 8 6 2 18—11 6 ÍS 8 3 5 13-17 6 Víkingur 8 2 6 13—20 4 UMSE 7 1 6 7-20 2 Tveir leikir fóru fram í 1. deild kvenna um helgina. Víkingur sigr- Biak aði Þrótt örugglega 3—1 (15—9, 15-9, 10-15 og 15-7) og ÍS var ekki í erfiðleikum með UBK sem lék sinn versta leik á keppnis- tímabilinu. 3—0 varð raunin, 15—10 15—4 og 15—5. Staðan I 1. deild kvenna er nú þessi. Víkingur ÍS ÍMA UBK Þróttur UMFL 0 15- 1 14- 2 1 7 3 7- 3 1- 4 2-12 10 8 4 2 0 0 Loks skulum við líta á stöðuna í 2. deild karla, en einn leikur fór þar fram um helgina, Þróttur Nk tapaði heima fyrir Völsungi 2—3. 15-10, 15-12, 2- loks 4—15. Völsungur 7 ÍMA 4 Fram 5 Þróttur Nk 4 UBK 2 KA 4 Næstu leikir -15, 15-17 og fara 19-10 9- 4 12- 8 6-10 2- 6 2-12 fram 12 6 6 2 0 0 á fimmtudagskvöldið, en þá fara bæði karla og kvennalið Víkings austur á Laugarvatn og mæta UMFL. Hefst fyrri leikurinn klukkan 20.00 og sá síðari strax að þeim fyrri loknum. gg-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.