Morgunblaðið - 27.01.1980, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.01.1980, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 1980 5 A1MNUD4GUR 28. janúar MORGUNNINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.20 Bæn. Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur. 7.25 Morgunpósturinn Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaða (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guðlaugsson les framhald þýðingar sinnar á sögunni „Veröldin er full af vinum“ eftir Ingrid Sjö- strand (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. ÍO.OÍO Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.30 Miðdegissagan: „Gatan“ eftir Ivar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Ilalidór Gunnarsson les (22). 15.00 Popp Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga: „Lars Hinrik“ eftir Walent- in Chorell Áður útv. í apríl 1977. Þýð- andi: Silja Aðalsteinsdóttir. Leikstjóri: Bríet Héðinsdótt- ir. Leikendur: Jóhanna K. Jónsdóttir. Stefán Jónsson, Kristin Jónsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Jóhann Hreiðarsson, Helgi Hjörvar, Sif Gunnarsdóttir, Guðný Sigurjónsdóttir og Hrafn- hildur Guðmundsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. , 19.00 Fréttir. Tilkynningt r. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli talar. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk Umsjónarmenn: Jórunn Sig- urðardóttir og Árni Guð- mundsson. 20.40 Lög unga fólksins Ásta Ragnheiður Jóhannes- dóttjr kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon íslandus“ eftir Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi Þorsteinn Ö. Stephensen les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Tækni og vísindi Páll Theódórsson eðlisfræð- ingur talar að nýju um nokkrar nýjungar í raf- eindatækni. 22.55 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabíói á fimmtud. var; — síðari hluti 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Gamlar plötur og nýjar: Rússneski sraHmgurinn Lazar Berman leikur Sjónvarp annað kvöld: Róbert Elíasson aftur á ferð Gunnar H. Blöndal er í kvöld með þátt sinn Gaml- ar plötur og nýjar, og spjallar um tónlist og tón- listarmenn. Gunnar sagði. Lazar Bergmann að meðal efnis í þættinum er að rússneski píanósnill- ingurinn Lazar Berman leikur Trancendental etýð- ur eftir Franz Liszt. Etýðurnar eru eitt af erf- iðustu verkum, sem samin hafa verið fyrir píanó fyrr og síðar, og enn í dag eitt erfiðasta tónverk píanóbók- menntanna, sem aðeins ör- fáir píanósnillingar leggja í að spila og hafa á efnisskrá ER^ ROl HEVRR sinni. Liszt tileinkaði kenn- ara sínum Karl Scerny et- ýðurnar. Tileinkunin hljóðaði: Til Karl Czerny með þakklæti, virðingu og vin- semd frá nemanda hans. Berman er nú einn af fremstu píanósnillingum í heiminum og leikur fimm fyrstu etýðurnar. En einnig verður flutt fjórða etýðan „Maxeppa" í hljómsveitarbúningi eftir Liszt — Herbert von Karaj- an stjórnar Berlíner Phil- harmoniker hljómsveitinni. Annað kvöld verður endur- sýnt leikritið Róbert Elíasson kemur heim frá útlöndum í sjónvarpi, en höfundur þess er Davíð Oddsson. Á myndinni eru nokkrir leikaranna í hlut- verkum sínum, og lengst til vinstri er meðal annarra Pét- ur Einarsson í hlutverki Ró- berts, sem nýkominn er frá útlöndum. 0 TS/XI jV Upplýsingabæklingar liggja frammi í öllum afgreiðslum bankans. Samvinnubankinn og útibú um land allt. Sparivelta Samvinnubankans: Lánshl Fyrirhyggja í fjármálum er það sem koma skal. Þátttaka í Spariveltu Samvinnubank- ans er skref í þá átt. Verið með í Spariveltunni ogykkur stendur lán til boða. Láns- hlutfall okkar er allt að 200%. Gerið samanburð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.