Morgunblaðið - 27.01.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.01.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 1980 Magnús Hákonarson, Guðrún Björg, ólafur Tryggvi Magnússon bunumeistari, Birna Bjarnadóttir í hlutverki frú Martin og Valdimar Helgason. Sú „sköllótta44 fádæma vin- sæl í túlkun Hamrahlíðarnema Leiklistarfélag Menntaskól- ans við Hamrahlið hefur sýnt „Sköilótta söngkonan“ e/E. Ionesco, 6 sinnum fyrir fullu húsi. Karl Guðmundsson þýddi verkið. Uppfærslu stjórnaði Andrés Sigurvinsson. Úppselt er á næstu sýningar sem verða n.k. sunnudagskvöld, mánu- dagskvöld og þriðjudagskvöld, en aukasýningar verða n.k. fimmtudagskvöld kl. 8, sunnu- daginn 3. febrúar kl. 5 og 8 og mánudaginn 4. feb. kl. 8 er ráðgerð síðasta sýning, en sýningar eru í norðurkjallara- sal skólans. Miðasalan er opin sýningardaga frá 11.30—12.30 og 5 til 7. Guðrún Björg Erlingsdóttir i hiutverki Mary. Ljósmyndir Mbl. Kristján. Leikritið sem er „absúrd" er sett upp á mjög óvenjulegan máta. Ahorfendur koma inná veitingastað þar sem þeim er þjónað til borðs. Einnig spilar hljómsveit fyrir sýningargesti í klukkutíma, en þá hefst leikritið sjálft. Leikarar eru, fyrir utan þjón- ustulið: Martin: Magnús Hákon- arson, Mrs. Martin: Birna Bjarnadóttir, Mr. Smith. Valdi- mar Helgason, Mrs. Smith: Margrét Gunnlaugsdóttir, Mary: Guðrún Björg Erlingsdóttir, Bunumeistari: Olafur Tr. Magn- ússon. Öll vinna hefur verið í höndum ötuls áhugafólks innan skólans undir stjórn Leiklistarfélagsins, enda er mikill áhugi meðal nemenda um leiklistarmál. Þetta er fjórða verkið sem hefur verið upp á þessu starfsári í skólanum og er það einsdæmi miðað við skólasýningar. Þau voru: „Spæjarinn" e/ Bertholt Brecht. „Skapvonska á flækingi e/ Soya. (Skapvonskan var sérstaklega þýdd fyrir L.F.M.H. og leikstýrt, af einum af nemendum skólans.) „Þegar þú verður fátækur skaltu verða kóngur" e/ Dario Fo. Þátttakendur þeirrar Sköll- óttu í Hamrahlíðarskólanum báðu fyrir þakklæti til allra þeirra sem veittu aðstoð við sýningu nemendanna, bæði áhugamanna og atvinnuleikara. Margrét Gunnlaugsdóttir i hlutverki Mrs. Smith og Valdimar Heigason, hennar ektamaki. + Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa, ÓSKARS SNORRASONAR, Eyjahrauni 41, Þorlákshöfn. Margrét Jóhannesdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö fráfall og útför ELINÓRU BJÖRGVINSDÓTTUR, Strandgötu 69C, Eaklflröi. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks sjúkrahússins á Neskaupstaö fyrir frábæra umönnun í veikindum hennar. Sigurgeir Helgason, Sigurveig Kristjánsdóttir, Sigriöur Sigurgeirsdóttir, Friörik Kristiánsson, Kjartan Sigurgeirsson, Borghildur Olafsdóttir, Helgi Geir Sigurgeirsson, Ásdfs Benediktsdóttir. og barnabörn. Minningarsjóöur Knattspyrnufélags Reykjavíkur Sjóöurlnn var stofnaöur viö fráfall Erlendar Ó. Péturssonar. Minningarspjöld eru seld á eftirtöld- um stööum: Snyrtivöruverslunin Clara Bankastræti 8. Bókabúöin Úlfarsfell Hagamel 67. Hervör Jónasdóttir, Óldugötu 50, sími 12015. K.R.-heimiliö viö Frostaskjól, sfml 18177. + Konan mín og móöir okkar, ERLA MAGNÚSOÓTTIR, Sunnuvegi 33 verður jarösungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 28. janúar klukkan 13:30. Guölaugur Jónsson, Magnús Guölaugsson, Jón Benedikt Guðlaugsson. + Viö þökkum innilega auösýnda samúö við fráfall eignmanns mins, fööur okkar og tegndaföður SIGURÐAR JÓNSSONAR verkfræöings, m Fyrir hönd barnabarna, Ragna Rangarsdóttir, Jón H. Sigurósson, Hlaögeröur Laxdal, Ragnheiöur Siguröardóttír, Walter Lentz, örn Sigurösson, Kristín Þorvaldsdóttir, Hrafn Sigurósson, Guörún Hannesdóttir, Ragnar Sigurösson. 1 + Innilegt þakklæti til allra þeirra sem sýndu okkur samúö og vinsemd viö fráfall eiginkonu minnar, móöur og tengdamóöur GUÐNÝJAR RUNÓLFSDÓTTUR, Faxatúni 42. Fyrir hönd dóttur, tengdasonar, barnabarna og systkina hinnar látnu. Ragnar Bárðarson. + Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö fráfall VILBORGAR SVEINSDÓTTUR, Hjaröarhaga 40. Friöjón Sigurbjörnsson, Ingiberg Guóbjartsson, Jóhanna Þórisdóttir, Kristján Guöbjartsson, Þóranna Þórarinsdóttir, barnabörn, barnabarnabarn og systkini. + Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúö og vinarhug viö fráfall KARLS JÓNSSONAR, læknis. Fyrir hönd ættingja og annarra vandamanna. + Eiginmaöur minn, faðir og tengdafaöir, SIGURÐUR J. HALLDORSSON, Hjaröarhaga 27, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, þriöjudaginn 29. janúar kl. 13.30. Sigríöur Jónasdóttir, Lilja Sigurðardóttir, Steinþór Ingvarsson, Helga Hallbergsdóttir, Jónas Sigurösson, Þórhildur Sæmundsdóttir. Finnur Jónsson, Leifur Jónsson. Systir okkar er látin. + ÓSK OSKARSDÓTTIR BLOW Guömundur Björgvínsson, Soffía Björgvinsdóttir. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför konu minnar og móöur okkar, ÁLFHEIÐAR TÓMASDÓTTUR LORANGE. Aage Lorange og dætur. + Ástkær faöir okkar, tengdafaöir og afi, HÖRÐUR LÁRUS VALDIMARSSON, Ljósheimum 8, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 29. janúar kl. 3.00. Blóm og kransar afþökkuö. Þeir sem vilja minnast hans er bent á Hjartavernd. Sigríöur Haröardóttir, Ragnar Harðarson, Sigríður Emilsdóttir, Halldór Harðarson, Þuríöur Einarsdóttir, Ástríöur Haröardóttir, Ólafur Haröarson, Valgeröur Haröardóttir og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.