Morgunblaðið - 27.01.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.01.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 1980 I DAG er sunnudagur 27. janúar, 3. sd. eftir þrettánda, 27. dagur ársins 1980. Árdeg- isflóö í Reykjavík er kl. 02.32 og síðdegisflóð kl. 15.05. Sól- arupprás í Reykjavík er kl. 10.25 og sólarlag kl. 16.57. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 22.15. (Almanak háskólans). GEFIÐ oss rúm, engum höfum vér gjört rangt til, engu spillt, engan ásælst. (2. Kor. 7, 2.). LÁRÉTT: — 1. Evrópumenn, 5. bókstafur, 6. líflát. 9. iftka, 10. skaut, 11. ending, 13. gnýr, 15. snúra, 17. fuglinn. LÓÐRÉTT: - 1. beittur, 2. fitl, 3. kögur, 4. sefa, 7. vélaðir, 8. sár, 12. heimili, 14. muldur. 16. tveir eins. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. mótafti. 5. il, 6. sáttin. 9. svo. 10 fta. 11. iö, 12. taft. 13. alda, 15. áli, 17. iðrast. LÓÐRÉTT: - 1. Messíasi. 2. Titö. 3. alt, 4. iðnaði, 7. ávöl, 8. iða, 12. tala, 14. dár, 16. is. ÁRIMAO MEH-LA ÁTTRÆÐUR verður næst- komandi þriðjudag, 29. jan- úar, Guðlaugur G. Guð- mundsson bóndi að Stóra- Laugardal í Tálknafirði. Þar hefur hann búið allan sinn búskap ásamt eiginkonu sinni, Hákoníu J. Pálsdóttur. :FtRÉ^mFi__________________ LAND mannsins, græn- lenska listsýningin í Norræna húsinu, sem staðið hefur að undanförnu hefur hlotið góð- ar undirtektir og margt gesta komið á sýninguna. T.d. hafa allmargir barnaskólanem- endur komið. I dag er síðasti dagur sýningarinnar, sem heitir á grænlensku Inuit Nunaat. Verður sýningin opin milli kl. 14—19. Héðan verður hún send til Færeyja. FÉLAG kaþólskra leikmanna heldur fund í Stigahlíð 63 annað kvöld, mánudag, kl. 20.30. Séra Ágúst Eyjólfsson útskýrir heilaga messu og altarissakramentið. Fundur- inn er öllum opinn. MANNELDISFÉL. íslands heldur aðalfund sinn á þriðjudagskvöldið kemur, 29. þ.m., í stofu 101 í Lögbergi og hefst fundurinn kl. 20. A fundinum mun Laufey Stein- grímsdóttir næringarfræð- ingur flytja erindi um offitu og orsakir henar. NÆSTI almenni fræðslu- fundur Fuglaverndarfélags Islands verður haldinn í Norræna húsinu fimmtudag- inn 31. janúar 1980 kl. 8.30 e.h. Ungur náttúruvísinda- maður, Olafur Nielsen, flytur fyrirlestur með litskyggnum um fuglalíf á Vestfjörðum. Ólafur hefur undanfarin sumur dvalið við fuglarann- sóknir á Vestfjörðum. Mun vera athyglisvert að kynnast fuglalífi á þessu landsvæði, sem að mörgu leyti mun ólíkt fuglalífi í öðrum landshlut- um. Fræðslufundurinn er öll- um opinn. Lukkudagar: Vinningsnúmer 25. janúar 353. Vinningur er vöruúttekt hjá Liverpool að upphæð 10 þúsund krónur. Vinningshaf- ar hringi í síma 33622. Vinningsnúmer 26. janúar 6905.Vinningur Kodak Ektra myndavél 12. Vinningshafar hringi í síma 33622._ FRÁ HÓFNINNÍ í FYRRAKVÖLD kom Stapa- fell til Reykjavíkurhafnar að utan. Aðfararnótt laugar- dagsins kom færeyskt leigu- skip, Borgarinn, frá útlönd- um. I gærmorgun kom nóta- skipið Sigurður af loðnumið- unum með farm. Fjallfoss var væntanlegur að utan í gær. Skeiðsfoss var væntan- legur aðfararnótt sunnudags- ins af ströndinni. í dag, sunnudag, er Laxfoss vænt- anlegur að utan. Á morgun, mánudag, er Goðafoss vænt- anlegur af ströndinni, en Bakkafoss og Brúarfoss eru þá væntanlegir að utan, báð- ir. Og á mánudaginn eru tveir togarar væntanlegir af veið- um og munu báðir landa aflanum hér, en það eru Engey og Hjörieifur. SKÓLADEGI er lokið og haldið heim á leið í björtu og fögru veðri. <mm. ólk.m.) KVÖLD-. NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótck anna í Reykjavík dagana 25. janúar til 31. janúar, að báAum dogum meðtöldum, verður sem hér segir: í LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS. En auk þess er APÓTEK AUSTURBÆJAR opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN 1 BORGARSPlTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardöKum ok helgidogum. en ha*gt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka dana kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 sfmi 21230. GönKudeiíd er lokuft á helKÍdöKum. Á virkum doKum kl. 8—17 er haet að ná sambandi vift lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi a(V eins að ekki náist i heimilíslækni. Eftir kl. 17 virka daaa til klukkan 8 að morKni ok ,frá klukkan 17 á föstudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudóKum er LÆKNAVAKT í sima 21230. Nánari upplýsinKar um iyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknalél. íslands er 1 HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok heÍK'döKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrlr fullorðna KeKn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudöKum ki. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamáiið: Sáluhjálp i viðlöKum: Kvöldsími alla daKa 81515 Irá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Viðidal. Opið mánudaKa — föstudaKa kl 10—12 ok 14—16. Sími 76620. 0RÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. SÍKluíjörður 96-71777. C IMirDALiriC 1 ElMSÓKNARTlMAR. dJUfVnAnUO I VNDSPfTALINN: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Ki. 15 ti) kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPfTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 1930. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga tii föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardógum og sunnudogum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 tll kl. 19. — HVfTABANDIÐ: Mánudaga til fóstudaga kl. 19 til ki. 19.30. Á sunnudfígum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VfKUR: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KIÆPPSSPfTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helKÍdogum. - VlFILSSTAÐIR: Dagiega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til iaugardaga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til ki. 20. QAPkl LANDSBÓKASAFN ISLANDS Saínahús- wUPrl inu við Hverfisgotu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — fðstudaga kl. 9—19, og iaugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og lauKardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a. simi 27155. Eftir lokun skiptihorðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstrætl 27, sfmi aðalsafns. Eftir ki. 17 s. 27029. Opið: mánud. —íöstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bðkakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Laugard. 13 — 16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða ok aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. slmi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Holsvallagötu 16, sími 27640. Opið: Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. simi 36270. Opið: Mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð I Bústaðasafni. slmi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJÁRNARNESS: Opið mánudöKum «K miðvikudöKum ki. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga ki. 14—19. ÞÝZKA BÖKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. AðganKur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga. þriðjudaga og (immtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgángur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið aila daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og lauKardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað i janúar. CMUnCTAÍMDUlDi laugardalslaug- SUNDSTAvlnNln. IN er opin mánudag - fostudaK kl. 7.20 til ki. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDIIÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20-19.30, laugardaKa kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Rll AUAVAIÚT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILANAVAIV I stofnana svarar aila virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á heÍKÍdöKum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tcklð er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfeilum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir. aðstandendur alkóhólista. simi 19282. I Mbl. fyrir 50 áruiiit „TEOFANIMYNDIRNAR (sígarettur) eru nú komnar á markaðinn. Eru það 50 myndir af íslenzkum hlómarósum. sem allar eru hver annarri fallegri. Verður þvi sjálfsagt úr vöndu að ráða þegar veita skal verð- launin f sumar. Má hver sá. er vill, senda til umboðsmanna Teofanisigarettanna mynd af þeirri stúlku, sem viðkomandi telur fallegasta i þessum stúiknahópi. og reiknast það henni sem eitt atkvæði. Sfðar mun talning fram fara og verða úrslitin birt 26. júni 1930. Sú stúlknanna sem flest hlýtur atkvæðin fær i verðlaun 500 krónur." — GENGISSKRANING Nr.17 — 25. janúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 398,40 399,40 1 Sterlingspund 907,55 909,85* 1 Kanadadollar 344,00 344,90* 100 Danskar krónur 7372,30 7390,80* 100 Norskar krónur 8149,30 8169,80* 100 Sænskar krónur 9602,90 9627,00* 100 Finnsk mörk 10776,35 10803,35* 100 Franskir frankar 9821,85 9846,55* 100 Belg. frankar 1416,25 1419,85* 100 Svissn. frankar 24783,85 24846,05* 100 Gyllini 20843,40 20895,70* 100 V.-Þýzk mörk 23016,25 23074,05* 100 Lírur 49,40 49,52 100 Austurr. Sch. 3205,15 3213,15* 100 Escudos 796,80 798,80 100 Pesetar 602,40 603,90* 100 Yen 166,52 166,94* 1 SDR (sérstök dráttarróttindi) 525,59 526,9* * Brayting frá síðustu skráningu. >____________________________________________________- — GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 17 — 25. janúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 438,24 439,24 1 Sterlingspund 998,30 1000,83* 1 Kanadadollar 378,40 379,39* 100 Danskar krónur 8109,53 8129,88* 100 Norskar krónur 8964,23 8986,78* 100 Sænskar krónur 10563,19 10589,70* 100 Finnsk mörk 11853,98 11883,68* 100 Franskir frankar 10804,03 10831,20* 100 Belg. frankar 1557,64 1561,83* 100 Svissn. frankar 27262,23 27330,65* 100 Gyllini 22927,74 22985,27* 100 V.-Þýzk mörk 25317,87 25381,45* 100 Lírur 54,33 54,46* 100 Austurr. Sch. 3525,66 3534,46* 100 Escudos 876,48 878,68* 100 Pesetar 662,64 664,29* 100 Yen 183,24 183,63* * Brsyting frá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.