Morgunblaðið - 27.01.1980, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.01.1980, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 1980 3ja herb. íbúð við Sléttahraun Hafnarfirði til sölu. íbúöin er á efstu hæö í fjölbýlishúsi meö sér þvottahúsi. Suöur svalir. Verö um 27 millj. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfiröi, sími 50764. r, Dale . Camegie Sölunámskeiðið 82455 Hjó okkur er opið sunnudag 1—5 Hjá okkur er miðstöð fast- eignaviöskiptanna. Höfum kaupendur að öllum geröum eigna. Skoðum og metum samdæg- urs. Mosfellssveit — Raöhús 2x105 ferm. selst fokhelt, inn- byggður bílskúr. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu. Vesturbær — Einstaklingsíbúð Snotur íbúð á 2. hæð. Verö aðeins 14 millj. Kr. 1000.000.000. Höfum kaupanda aö góöu einbýlishúsi í Reykjavík eða nágrenni. Útb. getur veriö hundrað milljónir. Uppl. gefur fr Agnar Gústafsson hrl. Hafnarstræti 11, símar 12600 og 21750. ÞURF/D ÞER HIBYL/ Opið í dag kl. 1—3 Brávallagata 2ja herb. góð íbúö í góðu steinhúsi. Ljósheimar 2ja herb. 67 ferm. góð íbúð á 4. hæð. Vandaðar innréttingar. Efra-Breiðholt PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI ( - SfMAR: 17152-17355 BP Nýtt námskeiö er aö hefjast — Þriöjudagskvöld. Námskeiöiö getur hjálpaö þér aö: ★ Öðlast meir trú á söluhæfileikum þínum og starfiö verður auöveldara. ★ Aö nota vöruþekkingu þína og byggja upp meiri eldmóö. ★ Þjálfa betri sölutækni og læra aö skilgreina söluna. ★ Svara mótbárum á sannfærandi hátt. Árangurinn veröur sá aö sölumaöurinn lærir aö ná: Vinsamlegri athygli, vekja áhuga, byggja upp sannfæringu, kveikja löngun til aö Ijúka sölunni. Fyrir áhugasama sölumenn er þetta fjárfesting sem skilar aröi ævilangt. Innritun og upplýsingar í síma: 82411 Einkaleyfi á íslandi STJÓRNUNARSKOLINN dale caknegif. yJMSKELÐm Konráö Adolphsson, ' Kríuhólar — 3ja herb. Óvenju falleg íbúð á 5. hæö. Hrafnhólar — 3ja herb. íbúð á 7. hæð. Stór bílskúr. Verð 30—31 millj. Blikahólar — 4ra herb. Falleg íbúð á 7. hæð. Bílskúr. Verð 34—35 millj. Vesturbær — 3ja herb. íbúð í þríbýlishúsi. Bílskúr. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu, ekki í síma. Nýbýlavegur — Sérhæö Ca. 160 ferm. 4 svefnherb., sér þvottahús á hæð. Bílskúr. Verð 48 millj. Flúðasel — Raðhús Ekki alveg fullgert. Hugsanleg skipti á minni eign. Njálsgata 4ra herb. Portbyggð risíbúö í steinhúsi. Verð aðeins 24—25 millj. 4ra herb. skipti Höfum til sölu 4ra herb. íbúð við Kleppsveg í skiptum fyri raðhús eöa sérhæð í Austurbæ. Milli- gjöf við samning 10 millj. Vestmannaeyjar — 3ja herb. hæð í tvíbýlishúsi, aukaherb. í risi. Selst á brunabótamats- verði sem er 9 millj. Asparfell — 2ja herb. Mjög falleg íbúð með suður svölum. Verð 21 millj. útb. 16 millj. Asparfell — 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð, bílskúr. Verð 34 millj.. EIGNAVER Suóurlandsbraut 20, símar 82455 - 82330 Áml Elnarsson lögtræMngur Ólafur Thoroddsen lögfraaöingur. 2ja herb. falleg íbúð á 2. hæð. Geymsla á hæðinni. Bílskýli. Vesturbær — glæsileg Nýleg 3ja herb. íbúð í 2ja hæða fjórbýlishúsi. Innbyggður bílskúr. Fífusel 3ja herb. ca. 90 ferm. mjög falleg íbúð á jarðhæð. Laufvangur 3ja herb. ca. 90 ferm. falleg endaíbúð í blokk. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Suðursval- ir. Kjarrhólmi 3ja herb. falleg íbúð á 1. hæð. Sér þvottaherb. Norðurbær Hf. Glæsileg 5—6 herb. ca. 130 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi. Bílskúr og herb. í kjallara. Kaplaskjólsvegur Góö 5 herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi. 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherb., þar af 2 í risi. Fallegt útsýni. Furugerði Höfum til sölu fallega 4ra herb. íbúð með sér þvottaherb. íbúð- in fæst aðeins í skiptum fyrir góða sér hæð. Raðhús — Mosf.sveit Húsiö er kjallari 2 hæðir og innbyggður bílskúr. Húsiö er ekki fullgert en íbúðarhæft. í smíöum Höfum til sölu fokheld einbýlis- hús og raðhús í Garðabæ og Mosfellssveit. Höfum kaupanda að góöri 2ja—3ja herb. íbúð í Vesturbæ eöa á Seltjarnarnesi. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38. Stmi 26277 Gísli Ólafsson 20178 Málflutningsskrif8tofa Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Heimilisfang: Póstnr.: Simi Ásióasta ári var hægt Samanburöur Lauslegír útreikningar og saman- burður á verði og byggingartíma, hefur hvað efiir annað leitt í ijós kosti húsanna frá Siglufirði. 1 lOm2 einbýlishús hefur ekki veriö dýrara en 4. herb. ibúð í fjölbýlishúsi. Gæði Húselningar h.f. á Siglufirði hafa umfram allt fengið orð fyrir efnis- gæði og vandaða framieiðslu. Margvíslegar teikningar, sem iaga má að hugmyndum hvers og eins, ásamt öllum upplýsingum fást í bókinni „Nýtt hús á nokkrum dögum“. SVARSEÐILL Vinsamlega>sendið mér eintak af bókinni, mér að ——----------- kostnaðarlausu! Nafn. Ókeypis byggingabók Ef þú fyilir út svarseðil og sendir okkur, munum við senda þér ókeypis eintak af bókinni um hæl. „Nýtt hús á nokkrum dögum" er rúmlega 50 síður í stóru broti, með 48 tillöguteikningum af einbýiis- húsum, og ýmsum uppiýsingum. Pú getur einnig fengið eintak með því að hafa samband við söluskrif- stofu ckkar í síma: 15945. HUSEININGARHF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.