Morgunblaðið - 27.01.1980, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JANUAR 1980
11
FASTEIGNASALAN — BANKASTRÆTI
SÍMAR 29680 — 29455 — 3 LÍNUR
OPIÐ f DAG FRÁ KL. 1—5
Smáraflöt —
einbýlishús
glæsilegt 195 fm einbýlishús, sem er
stofa, boröstofa, húsbóndaherbergi, 5
svefnherbergi, baö gestasnyrting og 2
geymslur. 45 fm bílskúr. 1200 fm
hornlóö. Verö 95.000.000.
Laufvangur —
sérhæö, Hafn.
155 fm íbúö á efri hæö í tvíbýlishúsi
sem er stofa, boröstofa, 3 herbergi,
húsbóndaherbergi, eldhús og baö.
Þvottahús innaf eldhúsi. Tvennar svalir.
Bílskúr.
Kópavogur
— sérhæö + bílskúr
Ca. 146 fm hæö í þríbýlishúsi stofa,
boröstofa, 3—4 herbergi, skáli, eldhús
og baö. Suöursvalir. Verö 50 millj.
Útborgun 40 millj.
Espigeröi — 4ra herb.
endaíbúð
ca. 108 fm íbúö á 1. hæö í 2 hæöa
fjölbýlishúsi sem er stofa 3 herb. eldhús
og baö. Þvottahús innaf eldhúsi. Glæsi-
legt útsýni. Suöursvalir. Fallegar inn-
réttingar.
Vesturbær
Ca. 200 fm hús á þremur hæöum á
góöum staö í vesturbæ meö bílskúr. í
kjallara er sér íbúö sem er 2 herbergi,
eldhús og baö. Á miöhæö eru 2
samliggjandi stofur, 1 herb. nýtt eldhús.
Á efri hæö eru 3 góö herbergi, og baö.
Skipti á 5 herb. sérhæö á góöum staö
koma til greina.
Krummahólar
— 4ra—5 herb.
ca. 125 fm endaíbúö, stofa, boröstofa,
3 herb., eldhús og baö meö glugga. Sér
smíöaöar innréttingar. Glæsileg eign.
Bílskúrsréttur.
Asparfell
— 4ra—5 herb.
120 fm íbúö á tveimur hæöum á neöri
hæö eru stofa, boröstofa eldhús og
snyrting á efri hæö eru 4 svefnherbergi,
þvottaherbergi og baö. Bílskúr getur
fylgt. Suöur svalir. Verö 38 millj. Útb. 28
millj.
Arnarnes
— einbýlishús
340 fm einbýlishús sem er stofa,
húsbóndaherbergi, sér svefnálma m. 4
herb., þvottahús, baö. Stórt eldhús. í
kjallara er sjónvarpsskáli, 1 herb.,
snyrting og baö. Húsiö er ný málaö aö
utan meö hraunmálningu. Glæsileg
eign.
Digranesvegur
— jaröhæö
110 fm íbúö sem er stofa, 3 herb.,
eldhús og flísalagt baö. Þvottahús og
búr innaf eldhúsi. Verö 29 millj. Útborg-
un 24 millj.
Hafnarfjöröur
— 3ja herb.
97 fm íbúö' sem er stofa, 2 herbergi,
eldhús og flísalagt baö meö glugga.
Þvottahús innaf eldhúsi. Gott útsýni.
Verö 29 millj. Útborgun 24 millj.
Framnesvegur
— kjallari
120 fm íbúö sem er 2 saml. stofur, 3
herb., eldhús og flísalagt baö meö
glugga. Þvottahús inn af eidhúsi. Góöur
garöur bílastæði. Verö 29 millj. Útborg-
un 23 millj.
Akranes
80 fm íbúö meö stórum bílskúr. íbúöin
skiptist í stofu, 2 herb. eldhús og baö.
Verö 15—17 millj. Útborgun 10 millj.
Smyrlahraun 3ja herb.
90 fm íbúö á neöri hæö í tvíbýlishúsi,
sem er stofa, skáli, 2 herb. eldhús og
flísalagt baö. Þvottahús og búr inn af
eldhúsi. Bílskúr. Verö 30 millj. Útb. 24
millj.
Hofteigur
— kjallari
90 fm íbúö sem er stofa, 2 herb., eldhús
og baö. VerÖ 28 millj. Útb. 21 millj.
Flyörugrandi
— 3ja herb.
75 fm íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi sem
er stofa, 2 herb. eldhús og baö.
Sameiginlegt sauna.
Grettisgata
— 3ja herb.
75 fm sér hæö í timburhúsi sem er tvær
saml. stofur, eitt herb., eldhús og baö
m. sturtu. Verö 18 millj. Útb. 13 millj.
Furugrund
— 3ja—4ra herb.
85 ferm góö íbúö á 2. hæö sem er stofa,
2 herb., eldhús og baó, herb. í kjallara,
suöur svalir. Verö 31 millj. Útb. 24 millj.
Krummahólar
— 3ja herb.
80 ferm íbúö á 3. hæö í lyftublokk, sem
er stofa, 2 herb., eldhús og baö,
suöursvalir, gott útsýni. Verö 24 millj.
Útb. 19 millj.
Gaukshólar
— 3ja herb.
80 ferm íbúö á 3. hæö í lyftublokk sem
er stofa, 2 herb., eldhús og baö. Verö
26 millj. Útb. 20 millj.
Hverfisgata
hæö + ris
Ca. 100 ferm íbúö. Á hæöinni eru stofa,
2 herb., eldhús og baö. í risi eru 4 herb.
og snyrting.
Háaleítisbraut
— jaröhæö
117 ferm íbúö sem er stofa, 3 herb.,
eldhús og baö. Góö eign. Verö 30 millj.
Útb. 24 millj.
..
KLEPPS VEGUR 4RA HERB.
Ca. 110 ferm íbúö á 2. hæð í 3ja hæöa fjölbýlishúsi. Stór stofa, 3 herb., eldhús
flísalagt baö. Þvottahús inn af eldhúsi. Sér geymsla í kjallara. Sér hiti. Vönduö
mjög góö eign á góðum stað. Bein sala. Verð 35—36 millj., útb. 28 millj.
og
og
Vogar — Vatnsleysu-
strönd 5 herb.
130 ferm íbúö í hlöönu tvíbýlishúsi.
Nýstandsett íbúö. Bílskúrsréttur. Verö
18 millj. Útb. 13—14 millj.
Flúðasel 4ra herb.
Ca. 110 ferm endaíbúö á 3. hæö í 4ra
hæöa fjölbýlishúsi. Sem er stofa, 3
herb., eldhús og glæsilegt flísalagt baö
meö sturtu og baökari. Gluggi á baöi.
Þvottaherb. í íbúöinni. Svalir í suö-
austur. Glæsilegar innréttingar. Mjög
gott útsýni. íbúö í sérflokki. Bein sala.
Verö 36 millj. Útb. 28 millj.
Hrafnhólar
3ja herb. Bílskúr
Ca 85 ferm íbúö á 7. hæö í lyftuhúsi.
Stofa, tvö herb., eldhús og baö., Sér
geymsla. Þvottavélaaöstaöa á baði.
Góöar innréttingar. 35 ferm bílskúr.
Verö 30 millj., útb.23 millj.
SELJABRAUT RADHUS
Ca. 230 ferm raðhús á þremur hæöum. Á 1. hæð eru tvö herb., þvottahús og eitt stórt
herb., sjónvarpsskáli, snyrting meö sturtu. Á 2. hæð stofa og eldhús. Á 3. hæö eru tvö
herb., skáli og bað.Bílskýll fúllfrágengið og lóð fullfrágengin. Skilast tilb. undir tréverk
með hurðum.
Nýbýlavegur
3ja herb.
Ca. 80 ferm íbúö á 1. hæö í nýlegu 2ja
hæöa húsi sem er stofa, 2 herb., eldhús
og flísalagt baö, þvottahús innaf eld-
húsi. Mjög góö eign.
Langholtsvegur
3ja herb.
Ca. 100 ferm kjallaraíbúö í tvíbýlishúsi.
Sem er stofa, tvö herb., eldhús og baö.
Sér geymsla, góö eign.
Hraunbær
3ja herb.
Ca. 90 ferm íbúð á 2. hæð í 3ja hæða
fjölbýlishúsi. Stofa, tvö herb., eldhús og
baö.
Sólvallagata
4ra herb.
Ca. 100 ferm íbúö á 2. hæö. Stofa, 3
herb., eldhús og baö. Endurnýjaöar
innréttingar. Tvennar svalir. Danfoss,
sér hiti. Verö 34—35 millj., útb. 27 millj.
Fagrabrekka
— 4ra—5 herb. herb.
Kóp
Ca.117 ferm íbuö á 1. hæö í fjórbýli sem
er stofa boröstofa, 3 herb., eldhús og
baö, stór geymsla m. glugga, sér hití,
suöur svalir, góö eign. Verö 32 millj.
Útb. 25 míllj.
Bragagata — 3ja herb.
Ca. 70 ferm jaröhæö í þríbýlishúsi. 2
saml. stofur, eitt herb., eldhús og baö.
Nýtt sameiginlegt þvottahús, góö
geymsla. Laus strax. Verö 21—22 millj.
Utb. 16 millj.
Makaskipti
Ca. 108 ferm stórglæsileg endaíbúö viö
Espigeröi á 1. hæö í nýlegu húsi meö
glæsilegu útsýni sem er stofa, 3 herb.,
eldhús og baö, þvottahús innaf eldhúsi.
í skiptum fyrir sérhæö eöa raöhús á
góöum staö í Austurborginni.
Hagamelur 2ja herb.
Ca. 70 ferm kj. íbúö í nýlegu fjóbýlishúsi
sem er stofa, eitt herb., eldhús og
flísalagt baö. Mjög glæsileg íbúö. Verö
25 millj. Útb. 19 millj.
Nýbýlavegur
2ja herb. Kóp.
Ca. 70 ferm íbuö á 1. hæö í nýlegu 2ja
hæöa húsi sem er stofa, eitt herb.,
eldhús og baö. Þvottahús innaf eldhúsi.
Suöursvalir. Góö eign. Verö 23 millj.
Útb. 17 millj.
Noröurbær
— Hafnarfiröi
Ca. 145 ferm. einbýlishús tilb. undir
tréverk, sem er stofa, 5 herb., eldhús og
stórt baö. Gestasnyrting og þvottahús.
30 ferm bílskúr. Verö 60 millj.
Rofabær
— 2ja herb.
Ca. 55 ferm íbúö á 1. hæö í þriggja
hæöa fjölbýlishúsi sem er stofa, eitt
herb., eldhús og baö, ný teppi. Verö
20—21 millj. Útb. 14—15 millj.
Hamraborg
3ja herb. Kóp.
Ca. 80 fern íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi
sem er stofa, tvö herb., eldhús og baö.
Sameiginlegt þvottahús meö vélum fyrir
4 íbúöir á hæöinni. Bílskýli. Ný og góö
eign. Verö 27 millj. Útb. 20 millj.
Lundarbrekka
5 herb. Kóp.
Ca. 110 ferm endaíbúö á 3. hæö í 3ja
hæöa fjölbýlishúsi. Stofa, boröstofa, 4
svefnherb., eldhús og baö. Geymsla í
íbúöinni. Sér geymsla í kjallara meö
glugga 16 ferm. Suöur svalir. Sameigin-
legt þvottahús á hæöinni fyrir 5 íbúöir.
Mjög góö eign. Verö 35 millj. Útb. 27
millj.
Grettisgata
risíbúð
Ca. 75 ferm risíbúö í steinhúsi sem er
stofa, tvö herb., eldhús og baö. Góö
íbúö. Verö 19 millj.
Bræðratunga Kóp.
— Raöhús
Ca. 114 ferm á tveimur hæöum. Á neöri
hæö er stofa, boröstofa, eldhús og
gestasnyrting. Þvottahús inn af eldhúsi.
A efri hæö eru 3 herb. og flisalagt baö.
30 ferm bílskúr fylgir. Nýtt tvöfalt gler í
allri eigninni. Gott útsýni.
Einbýlishús Garöabæ
Ca. 138 ferm einbýlishús sem er stofa,
boröstofa, 4 svefnherb., eldhús og baö.
Þvottahús, fataherb., gestasnyrting. Allt
á einni hæö. 1300 ferm eignarlóö. Stór
tvöfaldur bílskúr, sem er innréttaöur aö
hluta fyrir iönaö. Laus strax. Góö eign.
Verö 55—60 millj.
Austurland — Jörö
Til sölu er jörö á Austurlandi. Uppl. á
skrifstofunni.
Jónas Þorvaldsson sölustjóri, heimasími 38072
Friörik Stefánsson viöskiptafr.
t*é ■ tllllHll