Morgunblaðið - 12.02.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.02.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 1980 í DAG er þriöjudagur 12. febrúar, sem er 43. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 02.58 og síödeg- isftóö kl. 15.22. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 09.35 og sólarlag kl. 17.50. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið í suðri kl. 10.01 (Almanak háskólans). En margir þeir, er fyrstir eru, skulu verða síðastir, og síðastir fyrstir. (Matt. 19,30.) |KRDSSGATA LÁRÉTT. — 1 áloKur. 5 drykkur. fi skolfilen. 9 dvertjur. 10 frum- efni. 11 sex. 12 málmur. 13 fu«l. 15 aula. 17 dútlar. LÓÐRÉTT. — 1 tredill. 2 saurs- art. 3 álit. I venjuletr. 7 vopn. 8 vafi. 12 fjall. 11 tíydja. lfi félatra- samtök. LAUSN SfÐUSTU KROSS- GÁTU. LÁRÉTT. — 1 svefns. 5 te. fi ofsrora. 9 ata. 10 na'r. 11 Fe. 13 máni. 15 raus. 17 urtan. LÓÐRÉTT. — 1 stoínar. 2 vef. 3 ílet. 1 sóa. 7 trarmur. 8 Rafn. 12 einn. 11 ást. lfi au. ÁRIMAO MEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Dómkirkjunni Hrafnhildur Ilauksdóttir ok Rafn Guðmundsson. — Heimili þeirra er að Brekku- seli 6, Rvík. (MATS- ljósmyndaþjón.) NÝLEGA voru gefin saman í hjónaband í Njarðvíkur- kirkju Ásdís Adolfsdóttir og Ólafur Ingason. — Heimili þeirra er að Fífumóa 6, Njarðvík. (Ljósmst. Suður- nesja.) [Ifríttír ÞÓ HLÝIR loftstraumar leiki nú yfir landinu dag eftir dag, var nokkurt frost í fyrrinótt fyrir norð- an. Var t.d. 7 stiga frost á Iljaltabakka. meira en i fjallastöðvunum, en á há- Iendinu fór frostið niður í 6 stig á Ilveravöllum. — Ilér í Reykjavík fór hita- stigið niður í tvö stig um nóttina og norður á Akur- eyri mun það hafa farið niður að frostmarkinu. Mest rigning í fyrrinótt var á Vatnsskarðshólum, 4 millim. eftir nóttina. Hér í Reykjavík var lítils háttar úrkoma. — Veðurstofan sagði í veðurspánni, að enn myndi milt veður verða á landinu. KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur aðalfund sinn annað kvöld, í Borgartúni 18, kl. 20.30. í FÉLAGSIIEIMILI Hall- grímskirkju verður spiluð félagsvist í kvöld, þriðjudag, kl. 21, til styrktar kirkju- byggingunni. Spilað er annan hvern þriðjudag á sama stað og sama tíma. SJÁLFSBJORG í Reykjavík heidur félagsvist í kvöld, þriðjudag, að Hátúni 12 kl. 8.30. KVENNADEILD Flug- björgunarsveitarinnar held- ur aðalfund sinn annað kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. — Tekin verður ákvörðun um lagabreyt- ingar. Er þess vænst að félagskonur mæti vel. LUKKUDAGAR: 7. febr. 7068. — Vinningur Kodak EK 100 ljósmyndavél. 8. febr. 5859. — Vinningur Kodak A-1 ljósmyndavél. 9. febrúar 18550. — Vinningur hljóm- plötur. 10. febr. 23514. — Vinningur Kodak A-1 ljósmyndavél. 11. febr. 6319. — Vinningur Sharp vasa- tölva. | FRA HOFNINNI í GÆR kom Skógarfoss til Reykjavíkurhafnar að utan og togarinn Engey kom af veiðum og landaði aflanum, um 210 tonnum hér. Mest; megnis var aflinn þorskur. í gær kom Selá frá útlöndum, og Lagarfoss kom af strönd- inni. í gærkvöldi voru vænt- anlegir að utan Laxfoss og Bæjarfoss og þá fór Úðafoss á ströndina. I dag er togarinn Bjarni Benediktsson vænt- anlegur inn af veiðum og hann landar aflanum hér að vanda. BLÖO og tíiviapit EIÐFAXI — Hestafréttir — er nýlega komið út, fyrsta hefti nýbyrjaðs árs. Leiðari blaðsins að þessu sinni ber yfirskriftina: Hrossaeign í þéttbýli. — Það er Ólafur R. Dýrmundsson landnýtingar- ráðunautur sem fjallar um þetta mál og segir hann t.d. á einum stað: Nú er svo komið að skortur á sumar- og haust- beit fyrir þéttbýlishross er orðið verulegt vandamál, ekki aðeins á Reykjavíkursvæðinu heldur einnig víða um land... Sagt er frá nýju hesthúsi á Hólum, Magnús Ólafsson arkitekt skrifar þá grein. Þá er þar skrifað um „Sumarex- em ísl. hesta. — Sigurður O. Ragnarsson skrifar um járn- ingar. Ýmsar fréttir og frá- sagnir eru í blaðinu og sagt frá í máli og myndum KVÖLD-, NíETUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík, dagana 8. febrúar til 14. febrúar. að báóum döKum meðtöldum. verður sem hér segir: INGÓLFS APÓTEKI. - En auk þess er LAUGARNES- APÓTEK opið til kl. 22 alla da«a vaktvikunnar nema sunnudag. SL YSA V ARÐSTOF AN f BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. I.EKNASTOFI R eru lokaftar á lauaardoaum ok helKÍdogum. en ha'Kt er aft ná samhandi vift la'kni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardogum frá kl. 14—16 sími 21230. Gongudeild er lokijrt á helgidogum. Á virkum dOKum kl. 8 — 17 er hit'Kt að ná samhandi vift iækni í síma L/EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því að- eins aft ekki náist í heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka daga tii klukkan 8 aft morgni og frá klukkan 17 á fostudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudogum er LÆKNAVAKT i sima 21280. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru gefnar í SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er I HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardOKum ok helKÍdöKum ki. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorrtna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudoKum kl. 16.30—17.30. Fólk haíi meft sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtok áhuKafólks um áfenKÍsvandamálift: Sáluhjálp í viftlöKum: Kvoldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA vift skeiftvðllinn i Viftidal. Opift mánudaKa — fostudaKa kl 10—12 ok 14—16. Sími 76620- Reykjavík sími 10000. Ann niÞCiyC Akureyri simi 96-21840. UnU UAUOlrlO SÍKlufjorftur 96-71777. C IiWdAUMC HEIMSÓKNARTfMAR. OUUlVnAnUd LANDSPÍTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. lfi ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPfTALl: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudajía kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögutn og Kunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: MánudaKa til fostudaKa kl. lfi —19.30 — LauKardaga ok sunnudaKa kl. 11-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 11 til kl 19. — HVjTABANDlD: MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VfKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtaii ok kl. 15 til kl. 17 á heÍKÍdOKum. - VfFILSSTAÐIR: DaglcKa kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÖFKl éandsbókasafn ISLANDg Snfnahlís. OVm inu vift Hverfisgötu. L.-strarsalir eru opnir mánudaga — fðstudaga kl. 9—19. og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16 sömu da«a ok laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunriudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BOHGARBÓKASAFN REYKJAVÍKT tR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13 — 16, AÐALSAFN — LESTRARSALUR. PinKholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. — föstud. kl. 9—21. lauxard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heiisuhæium ok stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Laugard. 13—16. BÓKIN IIEIM — Sóiheimum 27, sími 83780. Heimsendinfca- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aidraða. Símatími: Mánudaga og fimmtudasa kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - HóimKarði 34, sími 86922. IIij<)ðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-16. IIOFSVALLASAFN - HofsvaliaKötu 16, sími 27640. Opið: Mánud. —föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið: Mánud. —föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13 — 16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum ok miðvikudöj'um kl. 11 — 22. I>riðjudaj<a. fimmtudajía ok íöstudajfa kl. 14 — 19. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23: Opið þriðjuda«a ojí föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýninjí á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daj;a kl. 11 — 22. Að«anj;ur oj; sýninjcarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN BerKstaðastræti 74. er opið sunnu- daj;a. þriðjudaRa og fimmtudaga frá kl. 1.30—1. Aðj;anj;ur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaj; til íöstudajfs frá kl. 13-19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudajca. fimmtudajca oj; laugardajca kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudajca kl. 14 — 16. þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudajca oj; miðvikudajja kl. 13.30 til kl. 16. CIIMnCTániDldlD' laugardalslaug ounuo I AUinmn. IN er opin mánudag - föstudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laujcardöjjum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til ki. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16 — 18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN ^r opin virka daga kl. 7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturba-jarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Dll AMáVAIfT vaktw^NUSTA borgar- DILADAVAIVI stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista, sími 19282. „ÚTVARP. — Móttökutækjum eru menn hér í S. Þing að koma sér upp. þótt ekki sé það al- mennt enn. Þykir mönnum ný- stárlegt að geta hlustað á söng og hljóðfæraslátt sunnan úr löndum á skammdegiskvöldum þegar hríð og snjókyngi er úti og varla verður komist á milli bæja. — Og þá ekki síður að fá veðurfregnir úr Reykjavík og allskonar fréttir. — Það er eitthvað annað en þegar fréttir voru vikur og jafnvei mánuði að berast hingað norður. — Annars heyrist ekki nógu vel frá Reykjavík.. .** r GENGISSKRÁNING Nr. 28 — 11. febrúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 400,70 401,70 1 Sterlingspund 923,95 926,25* 1 Kanadadollar 345,55 346,45* 100 Danskar krónur 7364,10 7382,50* 100 Norskar krónur 8239,75 8260,35* 100 Sænskar krónur 9654,95 9679,05* 100 Finnsk mörk 10823,90 10850,90* 100 Franskir frankar 9830,75 9855,25* 100 Belg. frankar 1417,90 1421,40 100 Svissn. frankar 24779,65 24841,55* 100 Gyllini 20872,50 20924,60* 100 V.-Þýzk mörk 23033,35 23090,85* 100 Lírur 49,68 49,81* 100 Austurr. Sch. 3209,45 3217,45 100 Escudos 843,60 845,70* 100 Pesetar 604,30 605,80* 100 Yon 166,02 166,44* 1 SOR (aérstök dréttarréttindi) 527,62 528,93* * Breyting frá síðustu skráningu. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr.23 — 11. febrúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 440,77 441,87 1 Sterlingspund 1016,35 1018,88* 1 Kanadadollar 380,11 381,10*7 100 Danskar krónur 8100,51 8120,75* 100 Norskar krónur 9063,73 9086,39* 100 Sænskar krónur 10620,45 10646,96* 100 Finnsk mörk 11906,29 11935,99 100 Franakir frankar 10813,83 10840,78* 100 Belg. frankar 1559,69 1563,54 100 Svissn. frankar 27257,62 27325,71* 100 Gyllini 22959,75 23017,06* 100 V.-Þýzk mörk 25336,69 25399,91* 100 Lírur 54,65 54,79 100 Austurr. Sch. 3530,40 3539,20* 100 Escudos 927,96 930,27* 100 Pesetar 664,73 666,38* 100 Yen 182,62 183,08* V * Breyting frá síöustu skráningu. í Mbl. fyrir 50 árum<

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.