Morgunblaðið - 12.02.1980, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.02.1980, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRUAR 1980 (Komdu meö tíl Ibiza) Bráöskemmtileg ný og djört gaman- mynd, sem gerist á baöströndum og diskótekum italíu og Spánar. islenskur texti Aöalhiutverk: Olivia Pascal Stéphane Hillel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. (litvegstwnkahúelnu austast (Kópavogi) Skólavændisstúlkan Leikarar: Stuart Taylor, Katie Johnson, Phyllis Benson Leikstjóri: Irv Berwick Ný djörf, amerísk dramatísk mynd. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. #ÞJÖÐLEIKHÚSIfl LISTDANSSÝNING — isl. dansflokkurinn Danshöfundar og stjórnendur: Sveinbjörg Alexanders og Kenneth Tillson, Leikmynd: Birgir Engilberts. Frumsýning í kvöld kl. 20. ORFEIFUR OG EVRIDÍS Aukasýning miövikudag kl. 20. Síðasta sinn. NÁTTFARI OG NAKIN KONA 6. sýning fimmtudag kl. 20. 7. sýning laugardag kl. 20. STUNDARFRIÐUR föstudag kl. 20 ÓVITAR laugardag kl. 15. Litla sviðiö: HVAÐ SÖGÐU ENGLARNIR? í kvöld kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30. Síðustu sýningar. KIRSIBLÓM Á NORÐURFJALLI fimmtudag kl. 20.30 Miöasala 13.15 — 20. Sími 1 — 1200 TÓNABlÓ Sími31182 Dog Soldiers (Wholl Stop The Rain) Washington Post. Stórkostleg spennumynd. Wins Radío/NY „Dog soldiers" er sláandi og snilld- arleg, þaö sama er aö segja um Nolte. Richard Grenier, Cosmopolitan. Leikstjóri: Karel Reisz. Aöalhlutverk: Nick Nolte. Tuesday Weld. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Heímsfræg ný amerísk stórmynd í litum, um þær geigvænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunnar. Leikstjóri James Bridges. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR OFVITINN í kvöld uppselt miövikudag uppselt 50. sýn. föstudag uppselt sunnudag uppselt KIRSUBERJA- GARDURINN fimmtudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir ER þETTA EKKI MITT LÍF? laugardag kl. 20.30 Miöasala í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingasímsvari um sýningadaga allan sólar- hringinn. Aðalfundur Stjórn- unarfélags íslands Aöalfundur Stjórnunarfélags íslands veröur hald- inn í Kristalssal Hótels Loftleiöa fimmtudaginn 14. febrúar og hefst kl. 12:15. Dagskré: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Aö loknum aðalfundarstörfum mun Tore Winsvold ráögjafi hjá norska ráðgjafarfyritækinu Asbjörn Habberstad a/s flytja erindi sem nefnist „Hvorfor gár bedrifter konkurs?“ Vinsamlegast tilkynniö þátttöku á skrifstofu Stjórnunarfélagsins, síma 82930. /a stjórnunarfélag SSv ISIANDS Stóumúla 23 — Sfmi 82930 EFÞAÐERFRÉTT- » I QJ NÆMT þá er það í MORGUNBLAÐINU InnlAnnvlðnhipti leið til lánMviðivkipta BLNAÐARBANKI ' ISLANDS LAND OG SYNIR Kvikmyndaöldin er riðin í garö. -Morgunblaðiö Þetta er alvörukvikmynd. -Tíminn Frábært afrek. -Vísir Mynd sem allir þurfa aö sjá. -Þjóöviijinn Þetta er svo innilega íslenzk kvikmynd. -Dagblaöiö Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miöasala hefst kl. 4. Q Kvikmynda- 2. — 13. febrúar 1980 w i9 ooo S Vegna mikillar aösóknar veröur kvik- S myndahátíðin framlengd um 1 dag. Henni lýkur því miövikudagskvöldiö 13. febrúar. Þriðjudagur 12. febrúar Sjáðu sæta naflann minn Leikstjóri: Sören Kragh-Jacobsen — Danmörk 1978. Hreinskilin og nærfærin lýsing á fyrstu ást unglinga í skólaferö. Sýnd aöeins í dag vegna fjölda áskoranna. Mest sótta mynd há- tíðarinnar. Kl. 15.00, 17.00, 19.00 Án deyfingar Leikstjóri: Andrzej Wajda — Pól- land 1978 Wajda telur þessa mynd marka stefnubreytingu í verkefnavali sínu, en myndin er gerð áriö efti „Marm- aramanninn". Hér er fjallaö um persónuleg vandamál og skipu- lagöa lífslygi. Aö margra dómi ekki síöri en „Marmaramaöurinn". Síöasta sinn. Kl. 21.00, 23.00. Dækja Leikstjóri: Jacques Doillon — Frakkland 1978: Verölaun í Cann- es 1979. Dækja greinir frá raunverulegum atburöi, sem geröist í Frakklandi þegar 17 ára piltur rændi 11 ára stúlku. Myndin fjallar um sam- bandiö sem þróast milli þeirra. Kl. 15.05, 17.05. Hrafninn Áhrifarík og skemmtileg saga af samfélagi munaöarlausra krakka í Rio de Janeiro, sem reyna aö standa á eigin fótum í haröri lífsbaráttu. íslenskur skýringartexti lesinn meö. Kl. 15.10, 17.10, 19.10. Marmaramaðurinn Leikstjóri: Andrzej Wajda — Pól- land 1977. Ung stúlka tekur fyrir sem loka- verkefni í kvikmyndaleikstjórn viö- fangsefni frá Stalínstímanum. Hún grefur ýmislegt upp, en mætir andstööu yfirvalda. Myndln hefur vakiö haröar pólitískar deilur, en er af mörgum talin eitt helsta afrek Wajda. Kl. 15.05, 18.05. Vegir útlagans Leikstjóri: Claude Goretta — Frakkland, Sviss, Bretland 1978. Goretta hlaut heimsfrægö fyrir mynd sína „Knipplingastúlkan" ár- iö 1977. Vegir útlagans hefur vakiö geysilega athygli. Hún tjallar um síðustu æviár Rousseaus, þegar hann dvatdist í útlegð í Sviss, á St.-Pierre eyju og í Englandi. Kl. 21.10. Frumraunin Leikstjóri. Nouchk Van Brakel — Holland 1977. Skarpskyggn og næm lýsing ungr- ar kvikmyndakonu á ástarsam- bandi fjórtán ára stúlku og karl- manns á fimmtugsaldri. Síöasta sinn. Leikstjóri: Carlos Saura — Spánn 1976. Persónuleg og dulmögnuö mynd um bernskuminningar stúlkunnar Önnu, þar sem veruleiki og ímynd- un blandast saman. Meöal leik- enda: Geraldine Chaplin, Ana Tor- rent. Sennilega hefur engin mynd á hátíöinni hlotiö jafn einróma lof áhorfenda og þessi. Síöustu sýn- ingar. Kl. 19.05, 21.05, 23.05. Krakkarnir í Copacabana Leikstjóri: Arne Sucksdorff — Svíþjóö 1967. Sýnd aftur vegna fjölda áskorana. Kl. 21.05, 23.05. Jeanne Dielman Leikstjóri: Chantal Akerman — Belgía 1975 Þessi sérstæöa mynd fjallar um húsmóöur í hlekkjum vanans. Hún eyðir deginum meö reglubundnum hætti, sem ekki rofnar heldur þann tima sem hún stundar heimilis- vændi. Síöasta sinn. Kl. 17.00, 21.00. Aðgöngumiðasala í Regnboganum frá kl. 13.00 daglega. E]E|B]E]E]S|E]E]E)E]E}E1E]G]E)E]E]E]E]E]1j] I Sýtún I Kol B1 I Bingó í kvöld kl. 20.30. | Bl Aðalvinningur kr. 200 þús. H S1 G| E]E]E]E]E]E1E]E]E]E1E]E]E]E]E1E]E1E]E1EIE1 ÁST VIÐ FYRSTA BIT Tvímælalaust ein af bestu gaman- myndum síöari ára. Hér fer Dragúla greifi á kostum, skreppur í diskó og hittir draumadísina sína. Myndin hefur veriö sýnd viö metaösókn í flestum löndum þar sem hún hefur veríð tekin til sýninga. Leikstjóri: Stan Dragoti. Aöalhlutverk: Georg Hamilton, Susan Saint James og Arte Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁ8 Bl O Sími 32075 Bræður glímukappans Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólíka bræður. Einn haföi vitiö, annar kraftana en sá þriöji ekkert nema kjaftinn. Til samans áttu þelr miljón $ draum. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Lee Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og lelkstjóri: Sylv- ester Stallone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ Heimilisdraugar Sýrting miövikudag kl. 20.30. Miöasala i Lindarbæ frá kl. 17—19. Sími 21971. HÁDEGISVERÐUR Á HRINGBORÐI Síld brauð og smjor Kaldir smáréttir Heitur pottréttur Ostar og kex Aðeins kr. 4.600 í Grillinu frá mánudegi til laugardags

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.