Morgunblaðið - 26.02.1980, Page 46

Morgunblaðið - 26.02.1980, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1980 Veður víða um heim Akureyri 5 skýjaó Amsterdam 10 skýjað Aþena 5 mistur Barcelona 14 þokumóða Berlín 3 léttakýjaó BrUssel 12 úrkoma Chicago 3 akýjaó Feneyjar 11 þokumóóa Frankfurt 11 heióakírt Genf 7 mistur Helsínki -2 skýjaö Jerúsalem 9 akýjaö Jóhannesarb. 23 heiðskirt Kaupmannahöfn -1 skýjaó Laa Palmas 19 hólfskýjaó Lissabon 19 heiðskírt London 8 skýjaó Loa Angelea 26 skýjaó Madrid 16 skýjaó Malaga 18 lóttskýjaó Mallorca 16 úrkoma Miami 28 skýjaó Moakva -4 snjókoma New York 10 skýjað Oaió -2 léttakýjað Paría 7 skýjað Reykjavík 3 þrumuveóur Rio de Janeiro 35 heióakirt Rómaborg 13 heióakírt Stokkhólmur 0 skýjaó Tel Aviv 15 skýjað Tókýó 12 heióskirt Vancouver 14 heióskírt Vínarborg 4 heióskírt Nyerere sakar Breta um svik KOSNINGAHATTUR — Frú Maggie Muzorewa setur nýjan kosninga- hatt á mann sinn, Abel Muzorewa biskup. Skorað er á kjósendur að kjósa flokk Muzorewa, UANC. Hvitir og svartir lífverðir eru við öllu búnir. Hermenn í hjálparstarfi Dar Es Salaam, 25. febrúar. AP. JULIUS Nyerere Tanzaníuforseti sakaði i dag Breta um að hafa á prjónunum áform um að falsa úrslit rhódesisku kosninganna og ginna samveldislöndin, Afríkuríki og skæruliðaleiðtoga Föðurlands- fylkingarinnar til að halda að kosningarnar fari heiðarlega fram í samræmi við friðarsamninginn sem var gerður i London. Nyerere hefur aldrei áður veitzt eins harkalega og reiðilega að Bret- um. Hann sagði fréttamönnum að Bretar lygju, að þeir væru gersam- lega óheiðarlegir og algerlega svikul- ir. „Þeir vænta þess að Föðurlands- fylkingin standi við ákvæði sam- komulagsins, en gera það ekki sjálf- ir,“ sagði hann. „Ef Bretar misbeita valdi sínu, höldum við áfram bardögum," sagði Nyerere. Jafnframt sagði skæruliðaleiðtog- inn Robert Mugabe, sem almennt er talið að fái flest þingsæti í kosning- unum að flokkur hans, ZANU (PF) mundi bjóða skæruliðaleiðtoganum Joshua Nkomo að mynda sam- steypustjórn. París, 25. febráar. AP. UM 30 grímuklæddir menn gerðu leifturárás á aðalskrifstofu sov- ézka flugfélagsins Aeroflot rétt við nefið á lögregluverði i gær og unnu mikið tjón. Árásarmennirnir voru ungir menn með klúta fyrir andlitinu. Árásin var vel skipulögð og stóð innan við tvær mínútur. Einn Hann varaði hvíta minnihlutann við því að gera byltingu til þess að kollvarpa nýrri ríkisstjórn. Sprengja sprakk í skrifstofum blaðs sem fylgir skæruliðum að málum í gærmorgun og að minnsta kosti tveir menn biðu bana. Leiðtogar fimm ríkja sem liggja að Rhódesíu, svokallaðra fram- línuríkja, koma saman til fundar í Dar Es Salaam á morgun, einum degi áður en kosningarnar í Rhó- desíu hefjast til að ræða ráðstafanir sem verður að gera ef í ljós kemur að kosningarnar verða ekki frjálsar og heiðarlegar að sögn útvarpsins í Tanzaníu. Kalifornía: New York, 25. febrúar — AP. HERMENN vinna nú að því að hreinsa frá fallstokka, sem ekki hafa verið notaðir i yfir hálfa öld, við Elsinorvatn i Kaliforniu. lögreglumaður var á verði og hafði ekki talstöð. Árásarmennirnir brutu rúður í sýningarglugga Aeroflots, eyðilögðu húsgögn og tölvutæki, máluðu staf- ina Com á glugga, fleygðu eld- sprengjum á brakið og hlupu á brott. Slökkvilið kæfði eldinn áður en hann breiddist út. Vatn flæddi yfir alla bakka og eyðilagði vatnsflaumurinn yfir 70 heimili. Embættismenn sögðu, að ef ekki tækist að draga úr flóðinu væri Elsinorþorp, en Enginn hefur verið handtekinn og enginn lýst sig ábyrgan. Starfs- maður Áeroflots, Yuri Solomov, kannaði skemmdirnar og gagnrýndi Parísar-lögregluna fyrir að hafa ekki öflugri vörð við skrifstofuna. „Dregið hefur verið úr lögreglu- vernd með undarlegum hætti und- anfarna viku,“ sagði hann án þess að útskýra orð sín nánar. íbúar þess eru um 6 þúsund, i hættu. Vatnið hækkaði um hálfan þriðja sentimetra á klukkustund. Þorpið er um 100 kílómetra suðaustur af Los Angeles. Tjón í óveðrunum, sem gengið hafa yfir vesturfylki Bandaríkj- anna síðustu níu daga, er metið á yfir 500 milljón dollara. Mexi- könsk stjórnvöld tilkynntu í dag, að níu manns hefðu beðið bana í flóðunum og 20 þúsund manns hefðu misst heimili sín. Rign- ingarnar hafa valdið miklum sam- göngutruflunum. Að minnsta kosti 36 manns hafa farist í flóðunum. Síðustu níu daga hefur úrkoma í Los Angeles mælst 32 sentimetrar. Veðurfræðingar spáðu að stytta mundi upp á morgun, þriðjudag. Arás á Aeroflot í París Prófkjör í New Hampshire í dag: Margir kallaðir en fáir útvaldir Frá Önnu Bjarnadóttur, fróttaritara Mbl. i Bandarikjunum. — 25. febrúar. Fyrstu forkosningarnar í Bandaríkjunum fara fram á morgun, þrtðjudag. Þær geta reynst afdrifarikar og það er ekki hlaupið að þvi að verða forseti Bandaríkjanna. Á næstu þremur mánuðum verða for- kosningar haldnar í hverju ríkinu á fætur öðru og fulltrúar valdir á þing stjórnmálaflokk- anna tveggja, demókrataflokks- ins og repúblikanaflokksins. Þeir Jimmy Carter, Jerry Brown og Edward Kennedy bítast um útnefningu Demó- krataflokksins, en tíu að minnsta kosti hafa lýst áhuga á að hljóta útnefningu repúblik- ana. Þeim Georg Bush, Ronald Reagan, Howard Baker, John Connolly og John Anderson hefur gegnið bezt til þessa. Enn er langur tími til stefnu og alls óvíst hver verður útnefndur frambjóðandi repúblikana en hins vegar virðist Jimmy Cart- er, núverandi forseti, hafa alla möguleika á að hljóta útnefn- ingu demókrata. Fyrsta prófkjörið fer frám í New Hampshire en í kjölfarið verða prófkjör í Massachusetts og Vermont. Kosningarnar í New Hampshire hafa ávallt vak- ið mikla athygli en síðan 1952 hefur enginn verið kjörinn for- seti Bandaríkjanna, sem hefur beðið lægri hlut í forkosningum þar. Þó er íangt frá því, að New Hampshire sé þverskurður af þjóðlífi Bandaríkjanna. Athyglin beinist að fyrstu prófkjörunum Það er hverjum frambjóðanda, sem virkilega hyggur á að kom- ast í forsetaembættið, mikilvægt að hljóta góða kosningu í New Hampshire. Ástæðan er að at- hyglin beinist mjög að kosning- um í fylkinu og sigurvegarinn kemst á forsíður allra helstu blaða í Bandaríkjunum. Lítill hluti fulltrúanna á flokksþing- unum kemur frá ríkjunum, sem ríða á vaðið með forkosningar. í byrjun er mikilvægast að sýna fram á meðbyr og nú, sem í síðustu forsetakosningum er prófkjörinu í New Hampshire sýndur mikill áhugi. Þó ber ekki að draga úr gildi kosninganna í Iowa, sem haldn- ar voru í janúar. Þar veljast fulltrúar ekki á þing eftir niður- stöðum kosninganna, en hins vegar þykja niðurstöðurnar gefa vísbendingu um vinsældir fram- bjóðenda. Carter fyrst veitt atíiygli eftir sigurinn í Iowa 1976 Jimmy Carter var fyrst veitt athygli eftir sigur sinn í kosn- Edward Jimmy Kennedy Carter ingum í Iowa árið 1976, og raunar má segja hið sama um George Bush, repúblikana. Hann notar svo til alveg sömu fram- boðstækni og Carter gerði í síðustu kosningum, og reyndist honum svo heilladrjúg. Báðir eyddu þeir miklur tíma og kröft- um í Iowa og unnu prófkosn- ingarnar. Þeir komust báðir til baráttunnar svo til óþekktir en sem sigurvegarar komust þeir á forsíður dagblaðanna og í kvöld- fréttir sjónvarpsstöðvanna. Þar liggur lykillinn að velgengni í stjórnmálum Bandaríkjanna. Prófkjörið í New Hampshire er fyrst og fremst prófsteinn á skipulag kosningabaráttu fram- bjóðendanna og persónulegt fylgi þeirra. Segja má með sanni, að þau mál sem frambjóðendur setja á oddinn séu ekki eins mikilvæg. í New Hampshire koma fram misbrestir á skipu- lagi baráttunnar og í ljósi þeirra er hægt að gera breytingar. Þá er einnig mikilvægt að hljóta góða útkomu í New Hampshire í ljósi þess, að eftir úrslitin þar þá láta menn fé renna til kosn- ingasjóða þeirra, sem líklegir Jerry Georae Brown 1 Bu«h eru til að ná kjöri í Hvíta húsið. Samkvæmt kosningareglum eiga prófkjör ékki að hefjast fyrr en fyrsta sunnudag í marz. New Hampshire fékk undanþágu frá þeirri reglu, svo að staða þess í kosningabaráttunni breyttist ekki. Sem fyrsta ríkið til að halda forkosningar fær New Hampshire geysilega auglýsingu og milljónir dollara í tekjur. Frambjóðendur eyða ótrúlegum upphæðum í að auglýsa sjálfa sig og skari fréttamanna fylgist með hverju fótspori þeirra í ríkinu í langan tíma fyrir kjör- dag og ekki dregur það úr tekjum. íbúar New Hampshire íhaldssamir En New Hampshire er fjarri því að vera algildur mælikvarði á skoðanir bandarísku þjóðar- innar. Ríkið er lítið og yfir 99% íbúanna eru hvítir. Það er eitt af fáum ríkjum Bandaríkjanna sem hefur hvorki tekju- né söluskatt og eina ríkið í Nýja Englandi, sem hefur notið hagvaxtar og fjölgunar undanfarin ár. The Union leader, sem er afskaplega íhaldssamt blað og að margra dómi afar óábyrgt er eina dagblaðið, sem hefur út- breiðslu yfir allt ríkið. íbúar New Hampshire eru íhaldssamir og hafa verið það um langan aldur. Frjálslyndir repúblikanar eiga þó yfirleitt meira fylgi að fagna en íhaldssamir en hins vegar gengur íhaldssömum deókrötum yfirleitt betur en frjálslyndum. John Ronald Connolly Reagan Bush vinsælastur í skoÖanakönnunum Því er spáð að úrslit kosn- inganna á morgun eigi eftir að skýra línurnar milli frambjóð- enda og að þegar þau liggi fyrir muni einhverjir frambjóðenda draga sig til baka. Skoðanakann- anir benda til þess að Bush hljóti flest atkvæði repúblikana en að Ronald Reagan fylgi honum fast eftir. Síðan komi Howard Baker og þá þeir John Connolly og John Anderson. Howard Baker leggur mikla áherzlu á að baráttan standi milli sín, Bush og Reagan en Connolly leggur áherzlu á að standa sig vel í Suðurríkjunum. Anderson er þeirra frjálslynd- astur og hefur fengið góðan hljómgrunn meðal mennta- manna. Carter hefur yfirburða- forustu á Kennedy Skoðanakannanir hafa gefið vísbendingu um, að Jimmy Cart- er njóti mun meira fylgis en Edward Kennedy og að Brown eigi nánast enga möguleika. Carter vann þá báða næsta auðveldlega í Iowa en Kennedy dró verulega á hann í prófkosn- ingunum í Maine fyrr í þessum mánuði. Ástandið í utanríkis- málum hefur mjög styrkt stöðu Jimmy Carters og í raun lagt grunn að góðu gengi hans hingað til því hann hefur haft yfirburði yfir mótframbjóðendur sína. Fólk virðist hafa gleymt verð- bólgu og atvinnuleysi, að minnsta kosti um stundarsakir, og þetta hefur gert Kennedy erfitt fyrir. Góð úrslit í New Hampshire eru Kennedy ákaf- lega mikilvæg og yrðu grunnur að betra gengi í storu ríkjunum, en prófkjör hefjast í þeim um miðjan marz. Þar nýtur Kenne- dy stuðnings ýmissa minnihluta- hópa og verkalýðsfélaga sem láta sig efnahagsástandið miklu skipta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.