Morgunblaðið - 09.03.1980, Síða 10

Morgunblaðið - 09.03.1980, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1980 Hafnarfjörður Til sölu Hverfisgata fallegt og velhirt 5 herb. timb- urhús. Selst í skiptum fyrir 2ja—4ra herb. rishaeð í Kinna- hverfi. Flókagata 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi. Selst í skiptúm fyrir stærri eign, 5—6 herb. Ásbúðartröð 4ra—5 herb. rishæð í mjög góðu ástandi. Árnl Gunniaugsson. hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764 28611 Dalsel 160 ferm. mjög glæsileg íbúð á 2 hæðum. Allt sér. 5-6 svefn- herb. Verö 47—48 millj. Mjög æskileg skipti á sérhæð. Hamrahlíð 2ja herb. ný innréttuð íbúð á jarðhæð. Sér inngangur. Verð um 22 millj. Hraunbær 3ja herb. íbúð á 2ri hæð. Sér inngangur. Bein sala. Laus fljót- lega. Verð um 28 millj. Mávahlíð 2ja herb. samþykkt ný innréttuö kjallaraíbúð. Langholtsvegur 2ja herb. 70 ferm. íbúð á 1stu hæð. Verö 22—23 millj. Bílskúrsréttur. Furugrund 2ja herb. íbúð með herb. í kjallara, ekki alveg fullgerð. Verð 25 millj. Útb. 19 millj. Miklabraut 75 ferm. samþykkt kjallaraíbúö. Verð 20 millj. Krummahólar 3ja herb. 90 ferm. íbúð. Tilbúin undir tréverk. Með uppsteyptu bílskýli. Verð 25 millj. Höfum kaupanda að lítilli íbúð, helst í gamla bænum. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsími 17677 'i Felixstowe alla mánudaga Weston Point annan hvern miðvikudag m Haföu samband EIMSKIP ^SIMI 27100 31710 31711 Fasteigna- Selid Magnús Þórðarson, hdl Grensásvegi 11 Hafnarfjörður: Til sölu 3ja herb. íbúö við Fögrukinn. 2ja herb. íbúö við Selvogsgötu. 2ja herb. íbúð viö Hjallabraut. Garðabær, fokhelt glæsilegt einbýlishús viö Dalsbyggð. Hrafnkell Ásgeirsson, hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 50318. 29922 Opiö í dag kl. 1—5 Lítið einbýlishús í Hafnarfirði 3ja herb. 50 fm á tveimur hæðum, nýtt rafmagn nýjar hitalagnir. Tvöfalt gler. Verð 23 millj. Útborgun 17 millj. Vesturgata 43 fm einstaklingsíbúö á 4. hæð í góðu steinhúsi. Laus fljótlega. Verð 13 millj. Útborgun 10 millj. Lynghagí 2ja herb. 45 fm íbúð í kjallara. Verö 16 millj. Útborgun 11 millj. Einarsnes 3ja herb. 70 fm jarðhæð með sér inngangi. Nýtt eldhús. Endurnýjuð eign. Verð 22 millj. Útborgun 16 millj. Frakkastígur 3ja herb. 85 fm á 1. hæö í nýendurnýjuöu húsi. Nýtt eldhús. Nýtt tvöfalt gler. Danfoss á ofnum. Verð 25 millj. Útborgun 19 millj. Breiðholt 3ja herb. 90 fm íbúð, snyrtileg og góö eign. Verö 29 millj. Útborgun 22 millj. Hringbraut 3ja herb. 80 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 25 millj. Útborgun 20 millj. Laugarnesvegur 3ja herb. 90 fm endaíbúð á 4. hæð ásamt risi. Verð 29 millj. útborgun 22 millj. Furugrund, Kópavogi 90 fm íbúö á 3. hæð sem er stór stofa, 2 svefnherbergi, sameiginlegt þvottahús. Verð 28 millj. Útborgun 22 millj. Laugavegur 3ja herb. 70 fm risíbúð í steinhúsi. Þarfnast standsetningar. Laus fljótlega. Verð 18 millj. Útborgun 14 millj. Barmahlíð 4ra herb. 100 fm kjallaraíbúð í þríbýli. Sér inngangur. Snyrtileg eign. Verð 26 millj. Útborgun 19 millj. Miðbraut, Seltjarnarnesi 3ja herb. 100 fm ný hæö í fjórbýli, ásamt bílskúr. Toppeign. Til afhendingar strax. Verö 39 millj. útborgun 29 millj. Fífusel 4ra herb. íbúö á tveimur hæðum. Suöur svaiir. Tilbúin undir tréverk. Til afhendingar strax. Verð 27 millj. Útborgun 21 millj. Engjasel 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð. Þvottahús og búr í íbúðinni. Skipti á 2ja herb. íbúð koma til greina. Verð 36 millj. Útborgun 26 millj. Hrísateigur 4ra—5 herb. íbúð á efri hæð í góðu steinhúsi. Laus nú þegar. Verð 32 millj. Útborgun 23 millj. Lækjarkinn Hafn. 4ra herb. 115 fm neðri hæð í tvíbýli. Verð 37 millj. Útborgun 27 millj. Kjartansgata 4ra herb. efri hæð í góðu steinhúsi. Bílskúrsréttur. Laus fljótlega. Verð 38 millj. Útborgun 28 millj. Drápuhlíð 120 fm neðri sérhæð sem skiptist í 2 stofur, 2 svefnherbergi, rúmgott eldhús. Gott bað. Bílskúrsréttur. Verð 41 millj. Útborgun 30 millj. Öldutún, Hafn. 145 fm 6 herb. efri sérhæð ásamt bílskúr í 15 ára gömlu húsi. Verö 45 millj. Útborgun 32 millj. Vesturbraut Hafn. 120 fm einbýlishús á tveimur hæðum, allt nýstandsett. Verð 45 millj. útborgun 32 millj. Seljahverfi Raðhús tilbúið til afhendingar í apríl, 200 fm ásamt innbyggöum bílskúr. Steypt loftplata. Verð 33 millj. Seljahverfi Parhús á tveimur hæðum sem afhendist fullfrágengið að utan, ísett gler. Opnanleg fög. Til afhendingar í júlí. Teikningar á skrifstofunni. Vesturberg Einbýlishús 200 fm á tveimur hæðum, ásamt 2ja herb. íbúð í kjallara. 30 fm fokheldur bílskúr. Verð 65 millj. Eikjuvogur 160 fm 10 ára gamalt einbýlishús á einni hæð, ásamt bílskúr. Eingöngu í skiptum fyrir sérhæð. Höfum eignir á eftirtöldum stööum: Húsavík, Mývatni, Eskifirði, Hornafiröi, Hveragerði, Vestmannaeyj- um, Þorlákshöfn, Eyrarbakka, Selfossi og Garöinum. Jarðeigendur Höfum fjársterka kaupendur að öllum gerðum jarða. Möguleiki á skiptum á eignum í Rvík. Óskum eftir öllum gerðum eigna á söluskrá, vegna gífurlegrar sölu aö undanförnu. 4s FASTEIGNASALAN Askálafell Mjóuhlíö 2 (við Miklatorg) Sölustjóri: Valur Magnússon, Viöskiptafræðingur: Brynjólfur Bjarkan. 26933 26933 Opiö frá 1—4 í dag Sérhæð Sunnanvert á Seltjarnarnesi Höfum til sölu 118 fm sérhæö á góöum staö viö Miðbraut. íbúöin er á 1. hæö og skiptist í 3 svefnh., eldhús, meö nýrri innr.. stórt hol, stóra stofu og forst. og baö. Geymsla í kjallara og þvottahús. Suöursvalir. Mjög vönduö íbúö. Sér inngangur og hiti. Laus 15. júní n.k. Verö um 40 millj. & Eigns mark aðurinn Austurstræti 6 sími 26933 Knútur Bruun hrl. Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Veitíngastofa — grillstaður til sölu af sérstökum ástæöum veitinga- og matstofa í eigin húsnæöi um 200 ferm., einnig kvöldsala (sjoppa). Mikil og nýtískueldunartæki. Rúmgóö aö- staða. Ath. eini matsölustaöurinn fyrir fjölmennt nýbyggt hverfi, meö veit- ingaaöstööu, ef til kæmi. Miklir mögu- leikar á umfangsmiklum rekstri. Nánari uppl. ásamt teikningum aöeins á skrifstofu vorri. Einkasala. Einbýli — Álftanes vorum aö fá til sölu tvö einbýlishús aö mestu frágengin. Annaö húsiö á einum eftirsóttasta staönum á nesinu meö stórri eignarlóð. Nánari uppl. aöeins á skrifstofunni. Jón Arason lögm. Málflutnings- og fasteignasala. Opið í dag 1—4 Iðnaðar- skrifstofuhúsnæði Hús á þremur hæöum nálægt miöborg- inni. Húsiö sjálft mikiö endurnýjaö. Jaröhæöin sjálf er um 400 ferm. Selst í einu eöa þrennu lagi. Stóragerði Falleg hæö meö suöur svölum. Kríuhólar um 87 ferm. hæö, 3 svefnherb., vand- aöar innréttingar, ríateppi á gólfum fylgja. Furugrund um 85 ferm. lúxus íbúö meö aukaherb. í kjallara. Ásbraut 2ja herb. lítil 2ja herb. íbúö á hæö. Hafnarfjörður 2ja herb. rúmgóö íbúö maö áföstu búri og þvottahúsi inn af eidhúsi. Sölustj.: Margrét Jónsdóttir. Sími eftir lokun 45809. 81066 Opið í dag frá 2—4 VESTURGATA 45 ferm einstaklingsíbúð á 4. hæð. Nýlegt eldhús. Góð teppi. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. falleg 65 ferm íbúö á 4. hæð. Geymsla á hæðinni. Bílskýli. SÖRLASKJÓL 3ja herb. góð 85 ferm íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi. Sér inn- gangur. HJALLABRAUT HF. 3ja herb. rúmgóö 95 ferm íbúð á 1. hæð. KLEPPSVEGUR 3ja herb. góð 85 ferm íbúð á 1. hæð. Suöur svalir. HRAUNBÆR 3ja herb. góð 95 ferm íbúð á 2. hæð. Flísalagt bað. Gott útsýni. RÁNARGATA HOLTSGATA 4ra herb. góð 112 ferm íbúð á 2. hæð. KRÍUHÓLAR 4ra herb. góð 110 ferm íbúð á 2. hæð. SAFAMÝRI 4ra herb. góð 110 ferm íbúð á 4. hæð. Bílskúrsréttur. ÆSUFELL 5 herb. falleg 120 ferm íbúö á 2. hæð. ARNARTANGI MOSFELLSSVEIT 4ra herb. 100 ferm. Viðlaga- sjóöshús úr timbri. Saunabaö. Hús í góðu ástandi. BREKKUBÆR 3ja—4ra herb. góð íbúð á 4. hæð (rishæð). Sér hiti. Skipti á 2ja herb. íbúö æskileg. SKIPASUND Vorum að fá í sölu 170 ferm fokhelt raðhús á 2 hæðum. Bílskúrsréttur. FÁLKAGATA 4ra herb. 100 ferm kjallaraíbúö 60 ferm lítiö einbýlishús. Við- í tvíbýlishúsi. bygginoarréttur. SMAÍBÚÐAHVERFI Vorum aö fá í einkasölu 125 ferm nýja glæsilega séreign í Smáíbúðahverfi. Allt sér. Innréttingar í sérflokki. Æskileg skipti á 4ra—5 herb. íbúö í Stóragerðis-, Háaleitis- eöa Fossvogshverfi. Upplýsingar á skrifstofunni. SKRIFSTOFUHUSNÆÐI 180 ferm efri hæö í nýlegu húsi viö Vatnagaröa. Hæöin er tilbúin undir tréverk og hús fullklárað aö utan. Hentugt fyrir iðnaöar- eöa skrifstofurekstur. ESKIHLÍÐ 3JA HERB. Höfum í einkasölu góöa 95 ferm 3ja herb. íbúö á 3. hæö meö aukaherb. í risi. Laus um næstu áramót, gegn hagstæðum greiðslukjörum. Upplýsingar á skrifstofunni. Húsafell FASTEIGNASALA Langhollsvegi 115 A&alsteinn PéturSSOn I Bæjarleíöahúsinu) simi: 810 66 BergurGu&nason hdl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.