Morgunblaðið - 11.03.1980, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.03.1980, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stúlkur óskast sem fyrst Upplýsingar í síma 77060 fyrir hádegi, miðvikudag. Nýja Kökuhúsið. Stúlka óskast Stúlka óskast til afgreiöslustarfa í sérverslun allan daginn. Einhver vélritunarkunnátta æskileg. Tilboö óskast send Mbl. fyrir 20. marz merkt: Snyrtileg — 6381. Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarövík. Uppl. í síma 3424. fltagiiiiltfiiftifeí Rannsóknarmaður óskast til starfa við stofnun í Reykjavík nú þegar. Umsækjandi sendi blaöinu upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf merkt: „Rannsóknarmaður—6411“. Starfsfólk óskast til fiskvinnslu í Kópavogi. Uppl. í síma 45111. Ólafsvík Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6294 og afgreiðslunni í Reykjavík síma 83033. fltargiiitMfifrUÞ Vantar fólk til fiskvinnslustarfa. Mikil vinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Fiskanes h.f. Grindavík. Símar 92—8088 og 8095. Vantar húsvörð Nú þegar vantar húsvörð í íþróttahús. 2ja herb. íbúð fylgir. Upplagt fyrir hjón því það er heima situr þarf að sinna baðvörzlu. Umsóknir sendist til blaðsins í síðasta lagi annað kvöld merkt „Húsvörður—6270“. Stýrimaður Stýrimann vantar á 180 tonna landróðrabát frá Súgandafirði. Uppl. í símum 94—6105 og 94—6160. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Stefnir — Hafnarfirdi Fundur um íþróttamál veröur haldinn í Sjálfstæöishúslnu þriöjudaginn 11. marz n.k. kl. 20.30. Frummælendur Viöar Halldórsson og Stefán Jónsson. Bæjarfulltrúar mæta og svara fyrirspurnum. Hvetjum allt áhugafólk um íþróttamál til aö mæta. F.U.S. Stefnir Hvammstangi — Vestur-Húnavatnssýsla Aöalfundur Sjálfstæisfélags V-Hún. veröur á miövikudagskvöld 12. marz í Félagsheimilinu Hvammstanga 1. hæö og hefst kl. 21.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar velkomnír. Stjórnin. Félag Sjálfstæðismanna í Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogshverfi heldur fund miövikudaginn 12. marz kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu Valhöll. Ræöumaður fundarins veröur Brynjólfur Bjarnason rekstrarhagfræöingur og talar hann um stööuna f stjórnmálum á íslandi í dag. Gestur fundarins veröur formaður Sjálfstæö- isflokksins Geir Hallgrímsson. Þessi fundur er aðeins ætiaður umdsema- fulltrúum ok fulltrúaráðKmeðlimum féiags- ins. Stjórnin. Brynjólfur Neytendamál Sunnudaginn 23. mars n.k. veröur ráöstefna um neytendamál aö Valhöll, sjálfstæöishúsinu Háaleitisbraut 1, Reykjavík. Dagskrá: 1. Ráöstefnan sett. Margrét S. Einarsdóttir, formaöur Lands- samband sjálfstæöismanna. 2. Skilgreining á sviði neytendamála a) Af sjónarhóli kaupmanna — Arndís Björnsdóttir, kaupmaöur. b) Af sjónarhóli viðskiptamanna — Anna Bjarnadóttir, blaöa- maöur. 3. Viöhorf/vitund neytenda — Dröfn Farestveit, heimilisfræöakenn- ari. 4. Neytenda- og byggðamál á íslandi — Salóme Þorkelsdóttir, alþlngismaöur. 5. Neytendamál erlendis — Jónas Bjarnason, verkfræöingur. 6. Neytendamál — löggjöf — núverandi staöa og hvert ber aö stefna — Hrafn Bragason, dómari. Matarhlé. 7. Pallborösumræöur — Davíö Oddsson, borgarfulltrú stjórnar umraBöunum. 8. Almennar umræður. 9. Samantekt — Gelr Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins. 10. Ráöstefnuslit — Björg Einarsdóttir, formaöur Hvatar, félags sjálfstæöiskvenna. Stjón Landssambands sjálfstædiskvenna Stjórn Hvatar, féiags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Ráöstefnan er öllum opin — æskilegt aö væntanlegír þátttakendur láti vita í síma 82900 eöa 82779. Vitni vantar að árekstri FÖSTUDAGINN 1. febr. sl. kl. 15.48 varð árekstur á Skúlagötu við InKÓlfsstræði á milli grárrar Ford-bifreiðar og gulrar Skoda- bifreiðar. Ágreiningur er um aðdraganda árekstursins og er þvi óskað eftir vitnum. Talið er að fyrir áreksturinn hafi jeppabifreið með hestakerru verið ekið á eftir bifreiðunum og einnig fólksbifreið af gerðinni Mercedes Benz. Ökumenn þessara bifreiða gætu sennilega lýst að- draganda árekstursins. Aviation and Communications Systems and Services-worldwide Y? Flugumferða- stjórar IAL sem er heimsþekkt fyrir þjónustu í flugi og samgöngum býður góöar stööur fyrir flugumferöastjóra á Mexikóflóasvæöinu (Gulf area). Þar sem viö berum ábyrgð á flugþjónustu á mörgum innanlands- og alþjóðaflugvöllum getiö þér starfaö víöa um heim og samt sem áöur notið fríðinda sem fylgja fastri stööu meö eftirlaunaréttindum. Auk þess aö bjóöa yöur stöðu bendum viö yður á þá kosti sem fylgja starfi IAL á erlendri grund: ★ Góð laun, skattfrjáls. ★ Ókeypis húsnæöi með húsgögnum. ★ Aðstoö með skólagjöld. ★ Fríar ferðir fyrir börn sem fara til foreldra sinna í leyfí. ★ Bifreiðakaupalán meö lágum vöxtum. Ef þér eruð með róttindi sem IAOC tekur gild ATC skírteini með aðflugsstjórn og radarréttindum óskum við eftir að heyra frá yður. Vinsamlegast skrifið og merkið no. S/018 eöa hringið í The Senior Recruitment Officer, IAL Aeradio House Hayes Road, Sputhall, Middlesex, sími 10-574 5134.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.