Morgunblaðið - 11.03.1980, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.03.1980, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1980 43 Guðmundur G. Halldórsson, heildverzlun, sími 96-41870, Húsavík kaupir söltuö grásleppuhrogn, vorkópaskinn, o.fl. Selur: Veiöarfæri o.fl. Hef flutt skrifstofu mína aö Höföabrekku 13. Viöskiptamenn og aðrir, góöfúslega hringið, ef aöstæöur leyfa kl. 10—12 og 13—16. Guðmundur G. Halldórsson ÞiÖ eruð að sjálfsögðu boðnir velkomnir til okkar í kvöld eins og venjulega en það er einmitt í kvöld, sem Baldur Brjánsson mœtir og sýn- ir töfrabrðgð, svona álíka mögnuð og þið sýnduð á móti Spán- verjum. HauvyQðB v j EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Púslu- spil í glæsilegu úrvali. , 84 Hafnorsfræti 18. FISKELDI HF. Þátttaka þín er hornsteinn nýs atvinnuvegs Nú er hafinn undirbúningur að stofnun almenningshlutafélags, sameiginlegu stórátaki íslensks almennings til eflingar atvinnulífinu. Efling nýrra framleiðsluatvinnuvega er undirstaða bættra lífskjara í landinu. Engin atvinnugrein á íslandi hefur möguleika á jafn miklu framleiösluverðmæti miöaö við stofnkostnað. Sérstaða íslands til fiskeldis hefur vakið mikla athygli, vegna náttúruskilyrða sem hér er að finna víða um land. Nú þegar eru hafnar athuganir á aðstöðu til bygginga eldisstöðva á Suðurlandi og Norðausturlandi, er framleiddu a.m.k. eina milljón gönguseiða árlega. Viðræður við landeigendur eru þegar hafnar. Athuganir þessar gefa til kynna aö aðstæöur á þessum stöðum séu fullnægjandi. Með víðtækri þátttöku einstaklinga og fyrirtækja er lagður grundvöllur að frjálsum hlutabréfamarkaði, sbr. ný lög um hlutafélög nr. 32/1978. Áskriftarlistar ásamt öðrum gögnum, fyrir þá sem vilja gerast stofnfélagar liggja frammi hjá eftirtöldum meðlimum framkvæmdanefndar: Árni Guðjónsson, húsgagnasmíðameistari, Akraseli 27, Rvík. Eyjólfur Friögeirsson, fiskifræöingur, Melagerði, Kjalarnesi. Hilmar Helgason, stórkaupm., Sundaborg 31, Rvík. Jón Gunnlaugsson, viðsk.fr., Brekkukoti, Bessast.hreppi. Jón Gauti Jónsson, viösk.fr., Reynihlíö, Garðabæ. Jónas Bjarnason, efnaverkfr., Skeiðarvogi 7, Rvík. Kjartan Rafnsson, tæknifr., Faxabraut 2, Keflavík. Sighvatur Eiríksson, tæknifr., Miðengi 13, Selfossi. Skúli G. Johnsen, læknir, Asparlundi 21, Garöabæ. Auk þess liggja sömu gögn frammi á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Verzl. Týli, Austurstræti 7, Verðlistinn v/Laugalæk, Lögmanns- og endurskoð- endaskrifstofa, Baldur Guðlaugsson hdl, Lækjargötu 2, Árbæjarapótek, Verzl. Sportval, Laugavegi116. Landsbyggðin: Bæjarskrifstofur á: Akranesi, Grindavík, Njarðvík, Bolungarvík, ísafirði, Sauðárkrók, Siglufiröi, Ólafsfirði, Dalvík, Akureyri, Húsavík, Seyöisfiröi, Neskaupsstað, Eskifirði, Vestmannaeyjum og Selfossi. Hreppsskrifstofur í: Borgarnesi, Stykkishólmi, Ólafsvík, Egilsstööum, Reyðarfirði, Hellu, Hvolsvelli, Hveragerði, Þorlákshöfn, Hvammstanga, Blönduósi og Kópaskeri. Einnig hjá eftirtöldum einstaklingum úti á landi: Sigvalda J. Jónss. Hemru, Kirkjubæjar- klaustri, Óskar Guðnason, Boðaslóð 17, Höfn, Hornafirði, Magnús Ólafsson, Vesturbotni, Patreksfiröi, Verzl. Þverholt, Mosfellssveit, Rafn Pétursson, Grundarvegi 13, Ytri-Njarðvík Áskriftarfrestur er til 27. mars n.k. Stofnfundur verður haldinn fyrir miðjan apríl og auglýstur sérstaklega í fjölmiölum. Allar frekari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu félagsins í síma 53736, milli kl. 13 og 15 daglega. UMBOÐSMENN ÓSKAST: Óskað er eftir fleiri umboðsmönnum um land allt. Vinsamlegast hafið samband við meðlimi framkvæmdarnefndar. BRILLO Brillo sápusvampurinn er þín daglega hjálp við ræstinguna í eldhúsinu. Hann auðveldar hreinsun á pottum, pönnum, ofnum, eldavélum og fleiru sem mikið mæðir á og skilar því skínandi hreinu og fáguðu. BRILLO ÞÍN DAGLEGA HJÁLR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.