Morgunblaðið - 18.05.1980, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.05.1980, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ1980 51 þau hafi kannski ekki verið há,“ sagði Eyþór. „ Vill verja peningunum á annan hátt“ „Ég er ógkaplega þakklátur fyrir þessa úthlutun en satt að segja hef ég alltaf verið á móti henni," sagði Guðmundur Jóns- son óperusöngvari. „Ég hefði vilj- að að þessum peningum yrði varði á annan hátt, t.d. með því að kaupa verk af listmálurum og með því að senda tónlistarmenn og leikara út um land. En fyrst þetta er eins og það er, er ég þakklátur fyrir þessa viðurkenningu," sagði Guðmundur. „óska þjóðinni til hamingju“ „Ég vil óska íslensku þjóðinni til hamingu, þetta er alla vega fyrsta skrefið," sagði Alfreð Flóki myndlistarmaður. „Því meiri pen- ingar til Alfreðs Flóka því meiri eru möguleikarnir á vænlegu kúlt- úrlífi á Islandi." borg fjörefnanna á Floridaskaganum Hress þarftu að uera til að nýta þér allt það fjör, sem efni standa til á Miami. Þar eru: Frumsýningabíó • leikhús, bæði klassískog reuíu • næturklúbbar • listasöfn • japanskir garðar • aragrúi diskóteka • jai-olai leikhallir og öll ueðmálin sem þeim fylgja • jassklúbbar• tennisuellir • keilusalir • golfuellir • hljómleikahallir • reggaeklúbbar • ueitingastaðir úr öllum heimshomum • stórfiskaueiðar • ueðhlaup og ueðreiðar • hraðbátar til leigu • páfagaukaskógur • slöngu- og krókodílagarður • lagardýrasafn • rodeokeppnir kúreka • uaxmyndasöfn • latneska huerfið • kennsla á sjóskíði og í reiðmennsku • stangarueiði og skgttirí. Og svo eru það búðimar: Antikbúðir og tískubúðir, sport- og Ijósmyndavörubúðir, skartgripabúðir, hljómplötu- og hljóðfærabúðir - ogsuo má lengi telja. Staðreynd er aðfólk úr Mið- og SuðurAmeríku flykkist til Miami í verslunarleiðangra. FLUGLEIDIR Farskrá, sími 25100 Engu að síður getur þú farið til Miami til þess eins að slaka á, sleikja sólskinið og stunda sjóböð þér til heilsubótar. Vlkulegar brottfarir, íslenskur fararstjóri á staðnum. „Mál til komið“ - „Mikill heiður“ „Eins og veðrið“ „Ég hef nú lítið um þetta að segja," sagði Sigfús Daðason. „Ég hef áður verið í neðri flokkinum en er nú kominn upp í þann efri. Þetta er bara eins og veðrið, maður veit ekkert fremur hvaða lögmál stjórna því en þessari úthlutun." „Mikill heiður“ Manuela Wiesler flautuleikari hlýtur nú listamannalaun í fyrsta skipti hér á landi. „Ég var sjálfsagt mest hissa sjálf þegar ég frétti um úthlutun- ina,“ sagði Manuela. „Þetta er mikill heiður fyrir mig og ég mun reyna að gera mitt besta til að vera hans verðug. Þessir peningar komu sér mjög vel fyrir mig.Ég . ferðast mikið og það er alltaf gott að eiga peninga fyrir einum far- miða.“ Ekki náðist í þá Ingimar Erlend Sigurðsson, Kristján Albertsson sem eru erlendis og Jónas Arna- son en Kjartan Guðjónsson svar- aði með grein í blaðinu sl. fimmtu- dag. „Hvarflaði ekki að méru „Þetta kom mér algjörlega á óvart,“ sagði Ragnheiður Jóns- dóttir listmálari. „Ég fékk lista- mannalaun fyrir þremur árum og það hvarflaði ekki að mér að ég ætti eftir að fá þau aftur." „Þakklátur fyrir þessa viðurkenningu “ Bragi Sigurjónsson rithöfund- ur og fyrrv. alþingismaður kvaðst ekki hafa fengið nein listamanna- laun frá því hann settist á alþingi árið 1967 og þar til nú. „Mér hefur sýnst það að úthlutunarnefndin hafi ekki látið starfandi alþingis- „Ekki óeðlilegt“ Jóhannes Helgi rithöfundur sagði að nú væru 23 ár siðan hann fékk listamannalaun fyrst og því þætti honum það ekki óeðlilegt að hann hefði komist í efri launa- flokkinn eftir allan þennan tíma. „Launin hafa alltaf komið sér vei" „Ég er þakklátur fyrir að vera kominn í þennan launaflokk," sagði Eyþór Stefánsson tónskáld á Sauðárkróki. „Satt að segja hef ég verið þakklátur úthlutunarnefndinni frá fyrstu tíð því þessi laun hafa alltaf komið sér vel fyrir mig þótt Nýir listamenn i efri flokki listamannalauna eru nú 13 eins og sagt hefur verið frá í fréttum. Þeir eru Alfreð Flóki, Bragi Sigurjónsson, Eyþór Stefánsson, Guðmundur Jónsson, Ingimar Erlendur Sigurðsson, Jóhannes Helgi, Jónas Árnason, Kjartan Guðjónsson, Kristján Albertsson, Magnús Á. Árnason, Manuela Wiesler, Ragnheiður Jónsdóttir og Sigfús Daðason. Mbl. hafði samband við listamennina i til- efni þessa atburðar og fara svör þeirr hér á eftir. „Mál til þess komiðu „Mér finnst mál til þess komið að ég flyttist í efri flokkinn," sagði Magnús Á. Árnason listmálari. „Ég er orðinn 85 ára og hef alltaf verið í lægsta flokknum þar til nú. Þetta eru svo sem ekki miklir peningar en þeir hjálpa þó til við að borga skattinn,“ sagði Magnús. Rætt við lista- mennina sem fá nú í fyrsta skipti lista- mannalaun úr efri flokki menn fá listamannalaun. En nú er ég kominn inn aftur og er náttúru- lega þakklátur fyrir þessa viður- kenningu," sagði Bragi. Flugleiðir: Stefnt að pílagríma- flugi í haust „OF snemmt er að spá um það hvort Flugleiðir muni annast pílagríma- flug með haustinu, en unnið er að því að svo verði," sagði Sigurður Helgason forstjóri Flugleiða í samtali við Mbl. í gærkvöldi. Sagði hann ýmsa möguleika verða kannaða í þeim efnum, en eins og stæði hefði félagið enga lausa áttu í leiguflug.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.