Morgunblaðið - 18.05.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.05.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ1980 77 m VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 13-14 FRÁ MÁNUDEGI ntitMun'p™'* að þetta snúist á öfuga hlið fyrir ríkissjóð og mínusinn verði mikill. Tap, tap og aftur tap. En ég var undrandi yfir einu. Til bindindisstarfsemi er gert ráð fyrir að verja 40 milljónum króna. Það er sama fjárhæð og ég sé að varið er til lögreglu i Stykkis- hólmi, þeim firðsama bæ. Það er svo sem ekki von mikils árangurs til bóta með slíkum aðgerðum. Það vekur athygli að til sýslumanns- embættisins í Hólminum er varið rúmum 200 millj. en þar af fara 112 milljónir til lögreglunnar í kauptúnum sýslunnar og tala þessar tölur sínu máli. Um árangur skal ekki dæmt heldur látið hverjum eftir. Það er talað um að spara. En hvað á að spara og hvernig á að standa að hlutunum? Væri það kanske goðgá að biðja um 11. ráðherrann og 13. ráðuneytið Sparnaðarráðherra og Sparnað- arráðuneyti? Árni Ilelgason. • Orðabækur þar um þegja Velvakandi birtir á sunnudag, 11. maí, orðsendingu mína til eins af bréfriturum dálka sinna, um íslenzkt mál, nánar tiltekið það mikilsverða atriði, hvernig rita skuli orðið „hárétt" — og bregður nú svo við, að Velvakandi tekur sjálfur afstöðu til málsins. Vitnar hann í tvær orðabækur, Sigfúsar Blöndals og Menningarsjóðs, sem báðar hafa orðmyndina „hár- réttu(ur)". Af þessu leiðir, að dómi Velvakanda, að „Ragnar úr Seli, auk allra annarra, er skv. þessum orðabókum, í fullum rétti að rita orðið á þennan hátt“. Orðabækur eru vissulega mjög gagnlegar, en enginn kallar þær óskeikular. Orðabækur þær sem Velvakandi vitnar í , komu út árin 1920—24 hin fyrri og 1963 hin síðari, en sama ár kom einnig út viðauki Blöndalsbókar. Hafi nú á árabil- inu á milli komið fram rök fyrir því að rita orðið öðruvísi en gert var í fyrri bókinni, var það vanræksla að fara ekki eftir því í hinni síðari. Ég fullyrði, að slík rök hafi komið fram. Helgi J. Halldórsson málfræð- ingur talaði um „laukrétt" og „keiprétt" í sjónvarpsþætti nýlega og taldi þau orð hliðstæð að myndun. Laukur þýðir m.a. siglu- tré. Orðið hárétt hefur öll merki þess að vera hliðstæða þessara tveggja. Ég vona að þessár ábendinar mínar verði til þess að málfræð- ingar íhugi samband þessara orða mjög rækilega. Þorsteinn Guðjónsson. P.S. Ég mætti kannske bæta því við um leið að ég tel það fölsun þegar menn tala um að Þjóðverjar hafi ætlað að taka ísland árið 1940. Rannsóknirnar hafa leitt hið gagnstæða í ljós — að engar slíkar áætlandi lágu þá fyrir. Þ.G. \ Þessir hringdu . . • Tímasetning sjónvarpsins H.H. hringdi: Mig langar að gera að umtals- efni tímasetningu fjölmiðla, aðal- lega þó sjónvarpsins. Sl. miðvikudag var dagskráin til kl. 24.00. Þá var sagt og skrifað „dagskrárlok kl. 00.00. Eg get nú ekki sætt mig við þetta. Tíminn heldur áfram sinn gang, hann gufar ekki upp og við komum ekki að tímasetningunni 00.00. Það var uppi nokkur deila um tímasetningu miðað við aldamóta- árið og ég man ekki hvort nokkurn tíma komu endanleg svör við hvað væri rétt í því máli. Það má kannske bæta þessu máli við. Núll er að mínu mati ógild taka, ef ekki er bætt einhverju aftan eða fram- an við. Gaman væri að fá álit annarra á þessu .. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Graz í Austurríki sl. haust kom þessi staða upp í skák alþjóðlegu meist- aranna Ree, Hollandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Diicksteins, Austurríki. HÖGNI HREKKVÍSI ,1 þó Vr fi?prr 5UAkA vie> 6oN(;m 06 TaSA iÍÐAN AÐ DiAKNOM . . " 52? SlGSA V/GGA í ÁILVE&4U Opið laugard. kl. 10-12 Canoti-kjör A-1, AE-1, AT-1 AV-1 ogF-1. Winder og flösh. 20 gerðir linsa: 24-500 mm. og Zoom. Verzlið hjá fagmanninum LJOSMYNDAÞJONUSTAN S.F. LAUGAVEGI 178 REYKJAVIK SIMI 8581 1 mmm M Við m m W kjosum Albert Gylfi Æglsson sjómaöur Guöbjörn Sævar hárgreiöslumeistari Guöni Kjartansson íþróttakennari Jóhann Ingi Gunnarsson íþróttaþjálfari Kristín H. Waage húsmóöir Pétur Kristjánsson söngvari G. Rúnar Júlíusson tónlistarmaöur Ólafur Laufdal forstjóri Guörún Valgarösdóttir flugfreyja Brynja Nordquist húsmóöir Magnús Ketilsson verzlunarmaöur Marfa Baldursdóttir söngkona Bjami Bjarnason verzlunarmaöur Magni Pétursson íþróttamaöur Finnbogi Kjartansson augl.teiknari Anna B. Eövarös skrifstofumær Þórlr Baldursson hljómlistarmaöur Engilbert Jenssen hljómlistarm. og söngvari Ásgeir Sigurvinsson knattsþyrnumaöur Marteinn Geirsson knattspyrnumaöur Bentína Björgólfsdóttir snyrtisérfræðingur Magnús Kjartansson hljóöfæraleikari Helgi Steingrímsson verzlunarmaöur Svanlaug Jónsdóttir gjaldkeri Ólafur Júlíusson verzlunarmaöur Jónas R. Jónsson hljómlistarmaöur Snorri Guövarðsson söngvari Ómar Einarsson framkvæmdastj. Æskulýösráös Gunnar Þóröarson hljómlistarmaöur Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona Skúli Gíslason sýningarmaöur Halldór Einarsson framkvæmdastjóri Pálmi Gunnarsson söngvari og hljómlistarm. Árni Þ. Árnason verzlunarmaöur 21. Hxc6! - Kxc6, 22. Hcl+ - Kb7, Eftir 22. - Kd7, 23. Hc7+ - Ke8, 24. Rxe6 getur svartur sig hvergi hrært). 23. RÍ7 — Hg8, 24. Hc7+ — Kb8, 25. Re5 og svartur gafst upp, þar eð hann er óverj- andi mát. Ree sigraði á mótinu, hann hlaut 8 vinninga af 13 mögulegum. wtftfLA w smA toNiwau pa m a at w uTö« /.OYT- ^WMoNOYl ÖTYlEV %í AVJeLMANNAV <?\V0MNI UÝl VÍAIS//M dúahmfÝWLim AWMN éooMmN \ tyfio Wí VEáAV, vMN/V vm A9 VTKAJ<?umf\ Vftt3í/AI6\ /NlTl 0G ALÝWLIGOZ Nft VE«VA-j~WV\ %% \-/(& TLM 'öVdAti ouv 06 '1? ALtí UX TKKí, ytL** H vl V0«T WEiVoX VBYA \ WOóNOYl E$A vin wmwi ztáHEm-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.