Morgunblaðið - 18.05.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAl
Alþjóöleg vörusýning
Sýningahöllinni Artúnshöföa 2Zmaí- 2.júní
Frabær f jölskylduskemmtun
Dagana 22. maí - 2. júní 1980 verður haldin
vörusýning SUMARIÐ ’80 — ÚTIVERA,
SPORT, FERÐALÖG, í Sýningahöllinni, Ar-
túnshöfða.
Áætlað er að á millí 50 til 60 innlend
fyrirtæki kynni vörur sínar, er samræmast
heiti sýningarinnar.
Á sýningunni munum við sýna t.d.:
Hraðbáta, ferðabíla, sumarhús, hjólhýsi,
fellihýsi, tjöld, garðhúsgögn og húsgögn í
sumarbústaðinn. Ýmiskonar viðleguútbún-
aður sport- og ferðafatnaður, einnig margs-
konar sportvörur. Matvæla- og sælgætis-
kynningar og margskonar fræðslustarfsemi.
Og margt fleira.
Opnunartími verður sem hér segir:
Virka daga frá kl. 16-22.
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22.
Skemmtiatriði, kynningar og tískusýningar
veröa daglega kl. 17-21.
Kvikmyndasýningar, ókeypis barnagæzla
og kaffitería.
Gestahappdrætti. Vinningar daglega. Aðal-
vinningur Camptourist-tjaldvagn frá Gísla
Jónssyni að verðmæti 1.300.000.-.
Opnum fimmtu-
dag kl. 4.