Morgunblaðið - 18.05.1980, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ1980
73
Sími86220
85660
Boröa-
pantanir
Gömlu
dansarnir
Hljómsveit Jóns Sigurös-
sonar leikur, söngkona
Hjördís Geirs. Dísa velur
lögin í hléum.
Vegna góörar þátttöku í
gömlu dönsunum hefur
dansgólfiö í Gyllta salnum
veriö stækkaö.
Veriö velkomin í dansinn.
Hótel Borg í fararbroddi í hálfa öld. Sími 11440.
LP plötur
^/jVikan 18/5-24/5 1980^
vy
STORAR PLOTUR
J Billy Joel — Glass Houses
2Áhöfnin á Halastjörnunni
— Meira salt
3lvan Rebroff — Die Schönsten
Lieder dieser Welt.
4 Herb. Albert — Rise.
SBeach Boys — Keeping the
Summer Alive.
ÓBonev M. — The Macig
ol Boney M.
7 Pink Floyd — The Wall
6 Madness — One Step Beyond.
0 Janis lan — My favorites
10 Toto — Hydra.
I
l
3
4
5
6
7
8
9
10
LITLAR PLOTUR
What's Another vear
— Johnny Logan
Crazy Little Thing Called Love
— Oueen.
And The Bead Goes On
— Whispers.
Talk Of The Town
— Pretenders.
I’m In The Mood For Dancing —
Nolan Sisters
Nightboat To Cairo — Madness.
Break Down Dead Ahead
— Boz Scaggs.
Ride Like The Wind
— Christopher Cross.
Break Down Dead Ahead
— Boz Scaggs
Don't Fall In Love Wilh a Dreamer
— Kenny Rogers Kims Cames
Allar þessar plötur getum viö boöiö ykkur og flest
allar aörar plötur sem hugurinn girnist.
Billy Joel er enn í efsta sæti meö plötuna sína Glass
Houses og hefur verið á toppnum sleitulaust í 10
vikur.
Viö viljum vekja athygli á fyrsta sætinu en þar er
Johnny Logan meö verðlaunalagið úr Eurovision
keppninni „What’s another year“.
Þú getur hringt eöa kíkt inn í hljómplötudeild Karnabæjar. já eða
krossað við þær plötur hér sem hugurinn girnist og sent listann. Við
sendum samdægurs í póstkröfu.
Nafn ......................................................
Heimilisfang ..............................................
ÚRSLITAKEPPNI í PARA- OG
HÓPDANSKEPPNI KLÚBBSINS &
ÚTSÝNAR 1980... (Lesið áfram)
— Frábær sunnudagur í Klúbbnum — Húsið er
opnað kl. 14.00 og allt fullt af skemmtiatriðum
fyrir alla fjölskylduna — Opið til kl. 01 í kvöld!
MÓDELSAM-
TÖKIN...
Það er ekki hægt að halda há-
tíð sem þessa án Módelsam-
takanna. Þau munu verða með
sérstakar táningasýningar inn
á milli atriða og um kvöldið
verður tiskusýning á vegum
Versl. STÚDÍÓ, Laugavegi 28
— ATH. Þetta er sýning, sem
á sér ekki hliðstæðu hérlendis!
Offseftækni sf. — Smán Valgeirsson
Keppt verður til úrslita í Para- og hópdansi. Einnig verður sérstök keppni
í hóp- og paradansi. — Hver verður íslandsmeistari unglinga?
VERSLUNIN AMSON OG KLÚBBUR-
MEÐ GÆLUDÝRASÝNINGU...
Versl. AMASON, Laugavegi 30 er með gæludýra-
sýningu á fjórðu hæð. Þar gefur að líta skraut-
fiska af mörgum gerðum, fugla af öllum tegund-
um, skjaldbökur, hamstra, froska o.fl.!
Þá verða einnig hænuungar, kálfur ng folald!
Kaffiveitingar á
fjórðu hæð...
Það er alveg tilvalið fyrir
mömmu og pabba að fá
sér kaffi og meðlæti á fjórðu
hæðinni, meðan börnin eru
að skoða dýrin...
LANGAR ÞIG Á HESTBAK..?
Það verður líka hægt að bregða sér smá spöl á hestbaki.
Aðilar frá Hestaleigu Þórarins Jónassonar, Laxnesi, Mos-
fellssveit verða fyrir utan Klúbbinn með nokkra hesta til
að lofa þeim yngstu að þregða sér í smáreiðtúr.
BÖRN YNGRI EN
12 ÁRA ÞURFA AÐ
VERAÍFYLGDMEÐ
FULL0RÐNUM!
»VWWWWWS^VWVWVWWWWW^VWV\A
NÝTT-NÝTT-NÝTT-NÝTT-NÝTT-NÝTT-NÝTT
Við fáum til okkar skemmtiatriði, sem ekki hefur sést hér áður —
En það eru þrir ungir Keflvíkingar á Hjólaskautum..!
VILLI á jarðhæðinni...
Það verður auðvitað hann Villi, sem snýr
skífunum í keppninni á jarðhæðinni —
enda er hann einn sá besti í bænum...
ÞORGEIR ÁSTVALDS
SON stjórnar á 2. hæð
Hinn góðkunni Sjónvarps- og Útvarps-
maður, Þorgeir Ástvaldsson stjórnar sér-
stöku unglingadiscóteki á miðhæðinni...
Gestahappdrætti Útsýn-
klubbui
ar og Klúbbur 25
Ferðaskrifstofan Útsýn gengst fyrir gesta-
happdrætti, þar sem allir eru með. Einnig
mun Klúþþur 25 verða kynntur sérstak-
og inntökuþeiðnir liggja frami...
Glæsileg verðlaun — M. a. 500 þúsund króna ferðavinningur frá ÚTSÝN!