Morgunblaðið - 18.05.1980, Qupperneq 28
76
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ1980
Ég má ekki vera að því að tala við yður núna, en komið aftur
árið 1990!
Dómarinn var þeirrar skoðunar
að vegna málæðis yrði að dæma
mig í einangrun frá samfélag-
inu!
Sá sem ræður húsum hér er
ekki heima núna!
BRIDGE
Umsjón: PállBergsson
Bridgesamband Reykjaness-
umdæmis hélt á dögunum mynd-
arlegt mót og var tvímenningstit-
ill umdæmisins í boði ásamt
tilheyrandi silfurstigum. Og von-
andi tekst að gera slíkt mót að
árlegum viðburði hér eftir.
„Fast þeir sækja sjóinn, Suður-
nesjarnenn," var það fyrsta, sem í
huga kom þegar spilinu í dag var
laumað að mér. Norður gaf en
austur og vestur voru á hættu.
Norður
S. K10
H. Á1092
T. K102
L. ÁD92
Austur
S. 54
H. KG
T. DG95
L. 108543
Suður
Vestur
S. G732
H. D7643
T. 63
L. G7
Wi
«71 ’ s, í' S. r ; í : u
«'í H ^ h ! » % ‘ ii ; ! 11 ;
Skrefatalning
spor í rétta átt
Síminn er undratæki, sem menn
kunna þá fyrst að meta, er þeir
þurfa að vera án hans. Á andar-
taki má koma skilaboðum langa
leið eða ná sambandi við vini nær
og fjær. En það er um símann eins
og fleiri tækninýjunar, að hann er
gjarnan misnotaður. Látlausar
hringingar og langvinnt kjaftæði
að þörfu og þarflausu spillir
vinnufriði í fyrirtækjum og raskar
ró á heimilum. Heimilið, griða-
land fjölskyldunnar, getur breyzt í
opið flag, þegar síminn glymur án
afláts, svo sem ljóslega var sýnt í
leikritinu „Stundarfriður", sem
gekk á fjölum Þjóðleikhússins í
vetur.
Því er ekki nema sanngjarnt, að
þeir, sem mest og lengst tala,
borgi í réttu hlutfalli. Skreftaln-
ing ætti að gilda allan sólarhring-
inn og helga daga sem aðra. Enda
þótt margt megi að finna í rekstri
Landssímans, er hér um að ræða
framtak, sem ber að fagna.
M.G.
• Fjárlögin
og Bakkus
Kæri Velvakandi.
Ég var að fá í hendur fjárlög
ríkisins fyrir árið 1980. Kennir
þar sem áður margra grasa og er
ekki nema von menn undrist þar
suma hluti þegar litið er til baka
til heilbrigðari tíma. Ég sé t.d. að
til lögreglumála er varið rúmum
10 milljörðum. Ætli megi ekki
skrifa helminginn á notkun
vímuefna, tóbaks og áfengis og
annars óþverra. Sumir vilja áætla
þar stærri skerf, en ég hugsa að
þetta se ekki fjarri lagi, eða alls
ekki of lágt. Þá eru heilbrigðis-
málin með allar sínar stofnanir,
drykkjumannahæli o.s.frv. Til
þeirra er áætlað að verja 25
milljörðum, og sennilega verður
eitthvað að koma inn á aukafjár-
lög þegar þar að kemur. Ætli
áfengið og Co eigi þar ekki drjúg-
an hlut að máli og varlega áætlað
um 12 milljarða þegar allt kemur
til alls. Og svo var ÁTVR að tala
um gróða af sölunni í fyrra eða 14
milljarða ef rétt er tekið eftir. En
í ár er áætlað að úr þessari
„hitaveitu" renni í ríkissjóð 24
milljarðar. Líklega stenst það ef
ekki veður hugarfarsbreyting. En
hugsa sér hversu hér er gífurlegt
fjármagn á ferðinni og vafasamur
ábati þegar upp er staðið. Tveir
kostnaðarliðir gera um 17 mill-
jarða vegna áfengis. Þá veru 7
milljarðar eftir af áætlun þeirri
sem fjárlögin eru með. En ýmsir
aðrir liðir fjárlaga gefa til kynna
að Bakkus sé þar á ferðinni og svo
ef reiknað er hið andlega tjón sem
menn bíða á sálu sinni, fórnun
dýrmætustu verðmæta eins og
heimilis og hamingju. Þá held ég
S. ÁD986
H. 85
T. Á874
L. K6
Austur og vestur sögðu alltaf
pass en austur spilaði út lauf-
fjarka gegn 6 gröndum eftir þess-
ar sagnir:
Norður Suður
1 Grand 2 Lauf
2 Hjörtu 3 Spaðar
3 Grönd 4 Tíglar
4 Grönd 5 Spaðar
6 Grond
2 lauf suðurs voru Stayman og
síðan voru sagnirnar eðlilegar þar
til suður sagði frá tveim ásum og
kóng við Blackwood 4 gröndum.
Sjálfsagt hefur norður ekki ver-
ið sérlega ánægður þegar spil
blinds voru lögð á borðið. En
þegar fast er sótt er annaðhvort
að duga eða drepast. Ef spilið átti
að vinnast varð austur að eiga
mörg spil í láglitunum og af því
leiddi, að vestur ætti þeim mun
fleiri spil í hálitunum. Væri svo,
var líklegra, að vestur ætti spaða-
gosann og að þessu athuguðu var
vinningurinn mættur.
Sagnhafi tók útspilið í blindum,
spilaði spaðasexi á tíuna og úr því
það tókst voru slagirnir orðnir
ellefu. Síðan spilaði hann spaða-
kóngi, austur lagði á tígultíu og
fékk slaginn en seinna varð austri
um megn að finna afköst í spaða-
slagina og sagnhafi vann sitt spil
með nokkuð sjálfvirkri kastþröng.
DffVlW gœöamerkið
Af sérstökum ástæðum getum við boðið þennan
gæðabíl BMW 518 á mjög hagstæðu verði.
KRISTINN GUÐNASON HF.
BMW er óskabíll allra sem vilja eignast bíl með góða
aksturseiginleika, vandaðan frágang, velhönnuð sæti,
þægilega fjöðrun og góða hljóðeinangrun.
SUÐURLANDSBRAUT 20, SIMI 86633
"aKUREYRARUMBOÐ: BÍLAVERKSTÆÐI BJARNHÉÐINSGÍSLASONARSÍMI96-22499