Morgunblaðið - 18.05.1980, Page 12
60
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ1980
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Húsgagnaviðgerðir
Tek að mér alls konar viögerðir
á húsgögnum, lakk og póler-
ingar. Verkiö unniö af meistara.
Uppl. í síma 74967.
Pípulagnir — s: 30867.
Gróðurmold til sölu
Heimkeyrð í lóðir. Uppl. í síma
44582 og 40199.
Scania—Volvo—
Benz—Man
6 og 10 hjóla. Allar árgeröir.
Vörubílar til allra verka.
Aöal-Bíiasalan, Skúlagötu 40,
símar 19181 og 15014.
húsnæöi
óskast
| Ung ekkja
j utan af landi óskar eftir aö taka
á leigu íbúð í haust. Er með eitt
j barn. Uppl. fsíma 28676.
Húsnæði
5—6 herb. íbúö óskast til leigu
frá 1. ágúst til 6—12 mánaöa,
helst í Hlíöunum, Vesturbænum
eða Fossvogi. Fyrirframgreiösla.
Uppl. í síma 32211, 9—10 og
6-7.
íbúð óskast
Óska eftir aö taka á leigu 2ja til
3ja herb. íbúö strax, eða sem
fyrst, helst í Háaleitishverfi eöa
nágr. Fyrirframgreiösla. Uppl. í
síma 30920.
húsnæöi ;
/ boöi í
x.1
5 herb. íbúö til leigu
frá 1. júní í Hafnarfiröi. Tilboö
um greiöslu, fjölskyldustærö og
meðmæli óskast sent Mbl. fyrir
23. maí merkt: „íbúö — 6364".
Oldsmobil Belpa
diesel árg 78. Ekinn 57 þús. km.
Ný vél. Uppl. í síma 92-2214.
Raöhús til leigu
í Fossvogshverfi. Tilboö sendist
Mbl. merkt: „Raöhús — 6338".
Keflavík
Eldra einbýlishús á einni hæð
meö bílskúr. Stækkunarmögu-
leikar fyrir hendi. Húsiö er í mjög
góðu standi.
4ra herb. sérhæö meö sér inn-
gangi og bílskúr.
Eignamiölun Suöurnesja,
Hafnargötu 57, sími 3868.
Elím, Grettisgötu 62
Almenn samkoma kl. 11.00
sunnudag. Athugiö breyttan
samkomutíma. Orö krossins
heyrist á mánudagskvöldum kl.
23.15—23.30 á íslensku frá
Monte Carlo á 205 m (1466
KHZ). Pósth. 4187.
GEÐVERNOARFÉLAG ISLANDS
Heimatrúboðið Austur-
götu 22, Hafnarfiröi
Almenn samkoma í dag kl. 5.
Allir velkomnir.
I
KFUM ' KFUK
Almenn samkoma veröur í kvöld
aö Amtmannsstíg 2 B kl. 20:30.
Samkoman er í umsjá SÍK. Helgi
Hróbjartsson talar. Allir vel-
komnir.
Systrafélag
Fíladélfíu
Fundur veröur mánudaginn 19.
maí aö Hátúni 2 kl. 20.30.
Minnst veröur 10 ára afmælis.
Veriö allar velkomnar, mætiö
vel.
Stjórnin.
Flugbjörgunarsveitin
í Reykjavík
Vorfundur F.B.S. 1980 veröur
haldinn i félagsheimilinu mánu-
daginn 19. maí kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Vetrarstarfið rætt. 2.
Hvítasunnuæfing. 3. Önnur mál.
Stjórnin.
Kvenfélagiö
Heimaey
Muniö aöalfundinn í Domus
Medica þriöjudaginn 20. maí kl.
8.30. Venjuleg aðalfundarstörf,
spilaö verður bingó.
Stjórnin.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld kl. 8.00.
Krossinn
Almenn samkoma í dag kl. 4.30
aö Auöbrekku 34, Kópavögi.
Biblíuleg skírn fer fram aö lok-
inni samkomunni. Allir hjartan-
lega velkomnir.
Farfuglar
Hvítasunna 24.-26. maí. Farlö í
Þórsmörk.
Kristilegt félag
heilbrigðisstétta
Næsti fundur félagsins veröur
mánudaginn 19. maí í Laugar-
neskirkju og hefst kl. 20.30.
Sagt veröur frá nýliöinni ráö-
stefnu í Finnlandi um vakning
heilags anda og rætt um áhrif
vakningarinnar hérlendis. Gestir
fundarins: Séra Siguröur H.
Guömundsson og Séra Halldór
S. Gröndal. Umræöur. Kaffiveit-
ingar. Allir velkomnir.
Stjórnin.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 18.5 kl. 13
Gamla-Krísuvík — Krísuvíkur-
berg, fuglaskoöun, létt ganga.
Verö 4000 kr., frítt f. börn m.
fullorönum, farið frá B.S.Í.
benzínsölu (í Hafnarf. v. kirkju-
garöinn).
Aóalfundur Útivistar veröur
mánud. 19.5 kl. 20.30 aö Hótel
Esju.
Hvítasunnuferðir:
1. Snæfellsnes, glst á Lýsuhóii,
gengiö á jökulinn og víöar.
Sundlaug.
Z. Húsafell, Eiríksjökull og léttar
göngur. Sundlaug.
3. Þórsmörk, gengiö á Flmm-
vörðuháls og léttar göngur. Far-
seölar á skrifst. Útivistar, Lækj-
arg. 6A, simi 14606.
Útivist.
/pjfa\ FERÐAFÉLAG
LSy ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Sunnudagur 18. maí
1. Kl. 10.00 Botnssúlur (1095
m). Genglð úr Brynjudal og
niöur í Botnsdal.
2. Kl. 13.00 Hvalfjörður — Glym-
ur. Gengið upp aö Glym, hæsta
foss landsins, síöan um fjöruna í
Botnsvogi og/eöa Brynjudals-
vogl. Verð í báöar feröirnar kr.
5000. Gr. v/bílinn. Farið frá
Umferöarmiöstöðinni aö austan
veröu.
Hvítasunnuferöir
Þórsmörk.
Þórsmörk — Eyjafjallajökull.
Skaftafell — Öræfi.
Snæfellsnes — Snæfellsjökull.
Nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Feröafélag íslands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
íbúð óskast
Ungur arkitekt, sem er aö koma úr námi
erlendis frá, óskar eftir að taka á leigu
4ra—5 herb. íbúð frá ágúst eöa sept. (4 í
heimili).
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og
góð umgengni.
Uppl. í síma 37812.
Hafnarfjörður
Húsnæði óskast til leigu í Hafnarfirði fyrir
léttan iðnað. Húsnæði á 2. hæð eða í eldra
húsi kemur vel til greina. Æskileg stærð
60—100 ferm.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 21. maí
merkt: „Fatagerð — 6459“.
Óska eftir aö taka á lelgu
Iðnaðarhúsnæði
á jaröhæö undir sýningarsal fyrir bíla. Stærö ca. 300 til 600 fm.
Æskilegt aó góö bílastæöi séu fyrir utan. Tilboð óskast send Mbl.
merkt: „Bílar — 6339“, fyrir miövikudag.
íbúð óskast
Ung hjón utan af landi, með 2 börn óska eftir
3ja-4ra herbergja íbúð frá 15. ágús'f He,zt ■
nágrenni háskólans. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskaö
er.
Upplýsingar í síma 32099.
íbúð óskast
Góð 2—3 herbergja íbúð óskast á leigu sem
allra fyrst, helst í vesturborginni.
Reglusemi og góð greiöslugeta. Uppl. í síma
27351 og 45878.
Óskum eftir að kaupa
notuð skrifborð
Hraunvirki h/f.
Reykjavíkurvegi 60,
Hafnarfirði. S. 53999.
Óskum eftir að taka á leigu
sjoppu eða griðasölustað
í sumar úti á landi. Þarf að vera aðstaöa til
íbúðar. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 25.
þ.m. merkt: „Sumarstarf — 6359“.
Ég hef áhuga
á viöskiptum
við verzlun í Reykjavík (skilvísar greiöslur
skilyröi). í boði er vönduð föndurvara og
einnig innrammaöar eftirprentaöar myndir í
úrvali, dýrar og ódýrar. (Útheimtir veggja-
pláss). Greiðslufrestur á vörum 2ja mánaða
víxlar. Tilboð sendist augld. Mbl., merkt: „B
1200 — 6460“, fyrir 28.5.
Skipstjórar og
stýrimannatal
Skipstjórar, og stýrimenn og aðrir, sem vilja
koma ættingjum eða venslamönnum í við-
bótarbindi skipstjóratalsins (æviskrám),
þurfa að gera það fyrir maílok.
Einnig eru þeir, sem vilja koma inn
leiðréttingum við fyrri bindi, vinsamlega
beönir að gera þaö nú þegar.
Ægisútgáfan Sólvallagötu 44
PósthóH 1373, sími 29312.
Sumarbústaðir
Til leigu eru þrír litlir sumarbústaðir á
skjólgóðum stað í Borgarfirði 125 km. frá
Reykjavík. Svefnpláss fyrir 4—6. Silunga-
veiðileyfi í góðri á útveguö, hestaleiga
möguleg. Gæti hentað félagasamtökum.
Uppl. að Brennistöðum. Símstöð Reykholt.
Lóð í Arnarnesi
til sölu. Þeir sem hafa áhuga á kaupum, legg.i
nafn sitt og símanúmer inn á augl.deild Mbl.
merkt: „Lóð — 6363“.
Húsgagnaverzlun
Aöili sem á gott húsnæði fyrir húsgagnaverzl-
un vill komast í samband við húsgagna-
framleiðendur og eða — innflytjendur með
stofnun verzlunar í huga.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Húsgagnaverzlun
— 6361“.
Sumarbúðir Hlíöar-
dalsskóla Ölfusi
fyrir börn á aldrinum 8—12 ára. Föndur og
fjölbreytt dagskrá, börnunum skipt niður í
litla hópa sem hver hefur sinn leiðtoga.
Sundlaug á staðnum.
Sumarbúðastjóri er Birgir Guðsteinsson.
Uppl. og innritun að Skólavörðustig 16A og í
síma 13899.
Verðbréf
Vil selja verötryggð spariskírteini ríkissjóðs
i. ti. 1972 að nafnverði 400 þús. kr. Tilboö
sendist augld. Mbl. fyrir mánudagskvöld
merkt: „Verötrygging—6368.“