Morgunblaðið - 18.05.1980, Page 22
70
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1980
XJCHnittPA
Spáin er fyrir daginn í dag
fca HRÚTURINN
21. MARZ —19.APRÍL
Einhvor, som þú þokkir litils-
háttar, sa'kist eftir aft kynnast
þér nánar.
NAUTIÐ
t«l 20. APRÍL-20. MAÍ
Dagurinn vcrður frokar róleK-
ur oií fátt merkilegt mun
Korast á heimili þinu.
k
TVÍBURARNIR
21. MAÍ-20. JÚNÍ
1>ú gotur komið miklu i vork of
þú legírur hart að þér. Vertu
hcima við i kvöld.
'm KRABBINN
<9* 21. JÚNl-22. JÚLl
Þú kannt að lenda í cinhvcrj-
um deilum við maka þinn cða
vin i dag.
M
LJÓNIÐ
23. JÚLÍ-22. ÁGÚST
Það verður sennilega krafist
nokkuð mikils af þér í dag.
Reyndu þitt bezta.
MÆRIN
23. ÁGÚST—22. SEPT.
Fólk sem þú umgengst í dag
mun líta frekar alvarlegum
augum á allt og alla.
VOGIN
W/l$4 23. SEPT.-22. OKT.
Þú Kotur komið miklu góðu til
leiðar i dag ef þú bara kærir
þifí um það.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Það er ekki víst að allir fallist
á tillógur þínar og erfitt gæti
reynzt að framkvæma þa'r.
íffil bogmaðurinn
22. NÓV.-21. DES.
Dagurinn er vel til þess fallinn
að framkvæma ýmislegt sem
þú hefur hundsað alltuf lengi.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Það er nauðsynlegt fyrir þig
að gera hreint fyrir þinum
dyrum i dag.
plgl VATNSBERINN
' 20. JAN.-18. FEB.
Þú hefur meir en nóg að gera
og ættir því að halda þig utan
við ys ok þys hins daglega lífs.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Athugaðu vel allan gang mála
áður en þú íramkvæmir nokk-
urn skapaðan hlut.
X-9
LJÓSKA
FERDINAND