Morgunblaðið - 18.05.1980, Page 13

Morgunblaðið - 18.05.1980, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ1980 61 | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar IDAGSBRCH Aðalfundur verka- mannafélagsins Dagsbrúnar veröur haldinn í lönó sunnudaginn 18. maí kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á reglugerö styrktar- sjóös Dagsbrúnarmanna. 3. Samningamálin. Félagsmenn fjölmenniö og sýniö skírteini viö innganginn. ‘Stjórnin Hjúkrunarfélag íslands heldur fund á Hótel Heklu, Rauðarárstíg 18, miövikudaginn 21. maí n.k. kl. 20.30. Fundarefni: Kjaramálin. Stjórnin. Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöar sem skemmst hafa í umferöaróhöppum. Subaru 1600, árg. 1978. Datsun 140 Y, árg. 1979. V.W. 1300, árg. 1971. Chevrolet, árg. 1967. Trabant, árg. 1976. Volvo 244 GL., árg. 1979. Bronco, árg. 1974. Cortina, árg. 1972. Dodge, árg. 1968. Taunus 20 M, árg. 1969. Austin Mini 1000, árg. 1974. Lada 1500, árg. 1977. Fiat 127, árg. 1972. Fiat 125P, árg. 1976. Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Skemmuvegi 26, Kópavogi, mánudaginn 19.5. 1980, kl. 12—17. Tilboðum sé skilaö til Samvinnutrygginga fyrir kl. 17. 20.5. 1980. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í byggingu aðveitustöövar á Vopnafirði. Út- boðið nær til byggingarhluta stöövarinnar, þ.e. jarövinnu, stöövarhúss og undirstaða fyrir spenna og giröingu. Utboðsgögn fást keypt á skrifstofum okkar í Reykjavík og á Egilsstöðum og kosta 10.000 kr. Tilboöin, sem skulu merkt RARIK 80024, veröa opnuð á skrifstofu okkar að Laugavegi 118 þriöjudaginn 3. júní 1980 kl. 11.00 og þurfa því aö hafa borist fyrir þann tíma. Rafmagnsveitur ríkisins Innkaupadeild Tilboö óskast í neöan- greindar bifreiðar svo og mótorhjól skemmt eftir árekstra: Mazda 929, árg. 1979. Datsun 180b, árg. 1978. Toyota Crown, árg. 1971. Ford Maverick, árg. 1971. Kawasaki Z 650, árg. 1978. Bifreiðarnar og mótorhjólin eru til sýnis aö Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin á mánu- dag. Tilboöum skal skilaö eigi síðar en þriöjudag- inn 10. þ. mán. Sjóvátryggingarfélag íslands hf. Sími 82500. Stálgrindahús á Raufarhöfn Til sölu er vörugeymsluhús Síldarútvegs- nefndar á Raufarhöfn. Húsiö er 4.450 rúm- metra stálgrindarhús og stendur á 15.000 fermetra lóð. Tilboö sendist Síldarútvegsnefnd, Garöa- stræti 37, Reykjavík, þar sem jafnframt eru veittar allar nánari upplýsingar. Veiðileyfi í Soginu Nokkrar ósóttar stangir fyrir landi Alviöru veröa seldar í dag og mánudag. Upplýsingar í síma 21960 frá 3—4 e.h. í dag og á morgun. r BJÖRN STEFFENSEN - OG ARI Q THORLACIUS ENDURSKOÐUIWSTOFA Skrifstofuhúsnæði í miðbænum Af sérstökum ástæöum er til leigu 155 ferm skrifstofuhúsnæði í Austurstræti 17. Húsnæðið er laust nú þegar. Allar nánari upplýsingar ecu veittar á Endurskoðunar- skrifstofu Björns og Ara, Klapparstíg 26, (ekki í síma). 10 tonna bátur smíðaöur 1962. Báturinn er í góöu ástandi. Bátnum fylgir ma. nýr dýptarmælir, Loranc, 6 rafmagnshandfærarúllur, línuspil. Báturinn er til afhendingar mjög fljótlega. Verö 18 til 20 millj. Eignaval s.f. Aðalstræti 9, Grétar Haraldsson hrl., Bjarni Jónss. Sími 29277 heimas. 20134. Fiskiskip Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum stærö- um: Tréskip: 7, 11, 13, 14, 15, 22, 25, 27, 29, 30, 35, 47, 52, 54, 56, 59, 62, 64, 66, 69, 72, 78, 88, 90, 91, 92, 94, 100 og 104 tonn. Stálskip: 51, 64, 66, 92, 148, 149, 199, 203, 224 og 247 tonn. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SiML 29500 Grunnskóli Njarðvíkur Innritun 6 ára barna (fædd 1974) veröur í skólanum miðvikudaginn 21. maí kl. 10—12. Skólastjóri. Góður grá- lúðuafli Siglutirði 16. mai. SIGLUVÍK landaði hér í dag 235 lesta afla, sem var mestmegnis grálúða. Segja sjómenn aflast vei, en eru ekki að sama skapi ánægðir með verðið, sem greitt er fyrir grálúðuna. Sem dæmi um uppgripin var nefnt að á einum sólarhring náði Sigluvíkin 135 tonnum. Þá hefur einnig verið góður afli hjá hand- færabátunum, stundum allt að 900 kg á færin. Umferð hófst um Lágheiðina í gær eftir að mokað var og sögðu bílstjórar að vegur- inn hefði verið allgóður, eins og reyndar flestir vegir á Norður- landi eru um þessar mundir. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JlUrptmlifohih f KAUPMENN - VERSLUNARSTJÓRAR AVEXTIR IKUNNAR Appelsínur — Sítrónur — Grape aldin — Epli gr»n — Epli rauö — Vínber græn — Vínber blá — Perur — Topaz — Ananas — Kókoshnetur — Avocado — Bananar. KRISTJANSSON HF um 4, sími 85300 !

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.