Morgunblaðið - 26.07.1980, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ1980
7
Svíöur undan
sannleikanum
Nú hefur ÞjóAviljinn
ekki friA í sínum beinum
vegna frétta, sem birst
hafa i Morgunblaóinu aó
undanförnu um þá stór-
felldu kjararýrnun, sem é
sér staó. Fréttir þessar
eru grundvallaðar á upp-
lýsingum fré Þjóóhags-
stofnun og Kjararann-
sóknarnefnd. Eitthvaó
viróist reiknimeisturum
Þjóóviljans bregóast
bogalistin þegar þeir fara
aó reikna út þróun síó-
ustu ménaóa og éra,
enda eins og jafnan áóur
é þeim bss, að nióurstöó-
urnar eru gefnar éóur en
byrjaó er aó reikna út.
Sióan er haldió áfram aó
lemja höfóinu vió stein-
inn og talaó um falsfréttir
i Morgunblaðinu. Er
nema von, aó sviói undan
sannleíkanum.
f leióara Þjóóviljans nú
fyrir skömmu kemur fram
ein dssmigeró fölsun
þeirra Þjóóviljamanna.
Þar er veriö aó gera grein
fyrir þeirri kaupmáttar-
rýrnun, sem étt hefur sér
staó og hún borin saman
vió vióskiptakjararýrnun-
ína. En samanburóurinn,
sem geróur er, mióast
annars vegar vió aó tekin
er kaupméttarrýrnunin á
einu ári og hins vegar
tekin vióskiptakjararýrn-
un yfir tveggja ára tímabil
og sagt: „I sjálfu sér
kemur ekki á óvart þótt
nú sé spéö 3—7% lakari
kaupmsstti en á árinu
1978, þegar haft er í huga
aó á sama tíma hafa
vióskiptakjörin versnaó
um 15—16% og sölu-
tregóu gætir á mikilvæg-
asta útflutningsmarkaói
okkar.“ Þetta er auóvitað
ekkert annaó en fölsun,
þar sem vitaó er, og þær
upplýsingar liggja á
boröinu ef stuóst er vió
fréttabréf Kjararann-
sóknarnefndar, aó kaup-
méttarrýrnunin fré sept-
ember 1978 hefur verió
13—14%. Enda sjálfs-
gagnrýnin við hæfi hjá
klippara Þjóóviljans þar
sem hann talar um „aö
lyginn munnur rænir
hvern mann heiöri.**
Eitthvaó hefur farið illa
fyrir brjóstió é þeim Þjóó-
viljamönnum yfirlýsing
Guómundar J. Guó-
mundssonar, þar sem
hann segir, aó réóherrar
Alþýóubandalagsins og
Framsóknar hafi étt und-
irbúningsfundi éóur en til
„beiónar" A8Í um sérvió-
ræóur vió VMS kom, jafn-
vel þó Svavar Gestsson
og fleiri hafi oftar en einu
sinni opinberlega lýst því
yfir aó verkalýóshreyfing-
in eigi aó vera pólitiskt
æki fyrír framgang
kommúnista é íslandi.
Ósvífin meóferó komm-
únista é verkalýóshreyf-
íngunni ríður ekki við
einteyming, eins og nýj-
ustu aógeróir í samn-
ingamálum bera vott um.
Trúboös-
samkoma
Kjördæmisþing Al-
þýðubandalagsins á
Noróurlandi eystra hefur
komist aó gagnmerkum
nióurstöóum. Sem sé
þeim, aó stjórnaraóild Al-
þýóub.l. hafi haft mikla
þýóingu fyrir lífskjörin.
Málflutningur þeirra, eins
og jafnan, nélgast þaó aó
vera ekkert annaó en
trúboó. „Enginn vafi er é
aó aóild Alþýóubanda-
lagsins að ríkisstjórn
undanfarin ér hefur haft
mjög mikla þýóingu fyrir
lifskjör í landinu," segir i
ályktun frá samkomunni.
Ennfremur segir: „ís-
lenzka þjóófélagió hefur
færst nær því aó rísa
undir heitinu velferóar-
þjóófélag."
Aó sjélfsögóu hefur
þaó mikla þýóingu fyrir
Iffskjörin þegar kaup-
méttur rýrnar um 13—
14%. Staóreyndum méls-
ins samkvæmt er þaö
þessi þýóing, sem
kommúnistar á Noröur-
landi eystra tala um. Þarf
frekar vitnanna vió um
afleióingar óstjórnarinn-
arl? Svo er talaó um að
þjóðfélagiö sé aó færast
nær því aó rísa undir
heitinu velferðarþjóófé-
lag á sama tíma og Íífeyr-
istrygging elli- og örork-
ulífeyrisþega hefur rýrn-
aó verulega frá því
kommúnistar settust í
valdastóla haustió 1978,
samkvæmt tölum frá
Kjararannsóknarnefnd.
Er þaó þetta, sem þeir
eiga vió, þegar hástöfum
er hrópaó: „samningana í
gildi“ eóa „tryggjum kjör
hinna lægstlaunuóu“7
Og borubrattir halda
þeir éfram, eins og sést é
stjórnmálaályktun kjör-
dæmisþingsins: „Telur
þingió að flokkurinn eigi
aó halda áfram þessu
samstarfi (þ.e. stjórnar-
samstarfinu) svo lengi
sem sýnt má telja, aó
ekki verói séó betur fyrir
hagsmunum verkafólks
meó öórum hætti eóa
breiöari leió finnist til
framgangs hugsjónum
Alþýóubandalagsins?“
Fréttir í stuttu máli
Bardagar í
E1 Salvador
San Salvador, 25. júlf. AP.
MIKLIR bardagar hafa geysað
milli vinstri sinnaðra skæruliða
og stjórnarhersins i El Salvador
siðastliðna 5 daga, að sögn ferða-
manna.
Þeir sögðu að íbúar í Torola, 209
kílómetrum frá höfuðborginni San
Salvador, hefðu flúið heimili sin
vegna bardaganna.
Varnarmálaráðherrra landsins
segir að skæruliðarnir hafi neytt
að minnsta kosti 3.000 manns á
þessu svæði til að fiýja heimili sín.
Giskað er á að um 3.500 manns
hafi látist í pólitískum átökum í
San Salvador á þessu ári en
stjórnarbylting var gerð í landinu
í október sl.
Klesstust saman
Groningen, Hollandi. 25. júll. AP.
AÐ MINNSTA kosti sjö manns
létu lífið í harkalegum árekstri
tveggja farþegalesta í Groning-
en í Norður-Hollandi í dag.
Meira en tuttugu særðust, en
leitarmenn voru enn að störfum
í lestarflökunum þegar síðast
fréttist.
Lestarnar rákust beint saman
á einstefnuteinum, er þær komu
úr gagnstæðum áttum. „Af ein-
hverjum óskiljanlegum ástæðum
voru þær á sama teininum,"
sagði talsmaður hollensku járn-
brautanna. „Áreksturinn varð
all harkalegur og klesstust
fremstu vagnarnir algerlega
saman. Lestarstjórarnir létust
samstundis," sagði hann.
Jafntefli
Buenoo Aires. 25. júli. AP.
VICTOR Korchnoi og Lev Polu-
gaievsky sömdu um jafntefli í
þriðju einvígisskák þeirra í
Buenos Aires í Argentínu á
fimmtudag. Skákinni lauk eftir
þrjátíu leiki og hefur nú hvor
keppandinn um sig einn og
hálfan vinning.
Neistar ollu
sprengingu
New York, 25. júli. AP.
ÖFLUG sprenging er varð fjór-
um verkamönnum að bana og
særði fjörutíu aðra í verksmiðju
í New York á fimmtudag, kann
að hafa kviknað af völdum
rafsuðutækis, að sögn embætt-
ismanna í dag. Þykir sennilegt,
að neistar af völdum rafsuðu-
tækis, sem notað var til að sjóða
slár fyrir kjallaraglugga, hafi
kveikt í eldfimum efnum í kjall-
aranum. Starfsmaður slökkviliðs
segir, að sprengingin hafi verið
svo öflug, að menn, er voru að
störfum í húsinu, hafi komið
hlaupandi út nær berstrípaðir
eftir að klæði sviptust af þeim og
hafi sumir verið nær svart-
brenndir.
Sprengingar á Spáni
San Sebautian, 25. júli. AP.
SPRENGJUR sprungu i dag i 7
stjórnarbyggingum i norður-
hluta Spánar. Lögreglan segir að
þar hafi frelsissamtök Baska
verið að verki.
Meðlimir úr samtökunum gerðu
viðvart um sprenginguna snemma
í morgun. Fimm þeirra sprungu
síðar í San Sebastian og tvær í
Bilbao. Sprengjusérfræðingum
tókst að gera áttundu sprengjuna
óvirka en hún var í San Sebastian.
Fjórir skæruliðar stálu í dag bíl
og óku klæddir sem þjóðvarðliðar
inn að sprengiefnaverksmiðju og
óku á brott með 8 tonn af
sprengiefni.
Áður höfðu skæruliðarnir yfir-
bugað verði verksmiðjunnar sem
síðar sögðu að þjófarnir hefðu
verið 6 karlmenn og ein kona.
Lögreglan hefur skipulagt leit
að þýfinu og þjófunum í 5 héruð-
um Norður-Spánar. Lögreglan tel-
ur að hér hafi félagar úr frelsis-
samtökum Baska einnig verið að
verki.
Sumarráðstefna SÍNE
veröur haldin í Félags-
stofnun Stúdenta
v/Hringbraut laugardaginn
26. júlí kl. 14.00
Fundarefni:
1. Skýrsla stjórnar og fulltrúa SÍNE í stjórn LÍN.
2. Stjórnarskipti.
3. Fréttir úr deildum.
4. Kosning fulltrúa SÍNE í stjórn LÍN og sambandsstjórn ÆSÍ.
5. önnur mál.
Félag
járniðnaðarmanna
Skemmtiferó
1980
fyrir eldri félagsmenn og maka þeirra veröur
farin sunnudaginn 24. ágúst n.k. Feröast
veröur um Reykjanes — Krýsuvík — Selvog.
Lagt verður upp frá skrifstofu félagsins kl. 9.00
f.h. Tilkynniö þátttöku til skrifstofu félagsins
sem fyrst.
Stjórn
Félags járniðnaðarmanna
Bændur
Ferðaþjónusta
í sveitum
Landssamtök feröamannabænda gangast fyrir könnun
á aöstööu til ferðamannaþjónustu í sveitum í því skyni
aö greiða fyrir sölu á slíkri þjónustu.
Óskaö er upplýsinga um hverskonar þjónustu sem völ
er á. Til greina kemur m.a. gisting í sumarhúsum eöa á
sveitaheimilum, tjaldstæði, hestaleiga, reiðskólar eöa
önnur aðstaöa fyrir hestamenn, silungaveiöi í ám og
vötnum, aðstaða til gönguferöa, leiösögn um óbyggöir
o.fl.
Vegna skipulags ferðaþjónustu á þessu og næsta ári er
áríðandi aö þessar upplýsingar berist sem allra fyrst.
Þeir bændur sem boöiö geta fram slíka þjónustu eru
beönir að hafa samband viö Helga Jóhannsson hjá
Samvinnuferöir — Landsýn í síma 27077, Hákon
Sigurgrímsson hjá Stéttarsambandi bænda í síma
29433 eða einhvern eftirtalinna stjórnarmanna í Land-
samtökum feröamannabænda:
Kristleif Þorsteinsson
Björn Sigurösson
Gísla Ellertsson
Vigfús Jónsson
Ragnar Guömundsson
Húsafelli
Úthlíö, Biskupstungum
Meðalfelli í Kjós
Laxamýri, S-Þing.
Brjánslæk, V-Barö.
Landssamtök ferðamannabænda.
Rally-Cross
veröur haldiö í landi Móa, Kjalarnesi, í dag laugardag kl. 14.00 —
stundvíslega. Komiö og sjáiö fjöruga keppni.
Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur