Morgunblaðið - 26.07.1980, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofustarf I Starfsfólk óskast
Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa
eftir hádegi. Góð vélritunarkunnátta nauð-
synleg.
Umsókn merkt: „A — 4012“ sendist Augld.
Mbl. fyrir miðvikudaginn 30. þ.m.
til starfa á skrifstofu sem fyrst. Einhver
reynsla í skrifstofustörfum æskileg.
Tilboð, ásamt upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf, sendist Morgunblaöinu fyrir
1. ágúst nk. merkt: „Þjónusta — 4017“.
Sjúkraliðar
Sjúkraliðar óskast á Hrafnistu í Reykjavík.
Hlutastarf kemur til greina.
Uppl. í síma 38440 og 35262.
Hjúkrunarforstjóri.
Skrifstofustarf
viö Raunvísindastofnun Háskólans er laust til
umsóknar. Þekking á meðferö banka- og
tollskjala æskileg ásamt góðri tungumála-
kunnáttu.
Upplýsingar veittar í síma 21340 kl. 10—12
næstu daga.
Umsóknir sendist Raunvísindastofnun Há-
skólans Dunhaga 3 fyrir 31. júlí 1980.
Forstaða
Forstöðumaður óskast til starfa að skóladag-
heimili og skólaathvarfi að Kirkjuvegi 7,
Hafnarfiröi.
Uppl. um starfið veitir félagsmálastjóri í síma
53444 frá kl. 10—12.
Umsóknarfrestur er til 11. ágúst n.k. Athygli
er vakin á rétti öryrkja til starfa sbr. 16. grein
laga nr. 27/1970.
Bæjarstjóri.
Starfsmaður óskast
við skráningu á „diskettur" hálfan daginn.
Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 1.
ágúst nk. merktar: „Skráning á diskettu —
4018“.
Kennsla
Að Menntaskólanum við Hamrahlíð vantar
stundakennara í eölisfræöi nú á haustönn.
Upplýsingar í símum 44710 og 20254.
Hitaveita
Reykjavíkur
óskar aö ráða rafeindaverkfræðing eða
tæknifræðing til starfa við stjórnkerfi og
annan rafeindabúnað veitunnar.
Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu Hita-
veitunnar, Drápuhlíð 14, fyrir 10. ágúst nk.
Nánari uppl. gefur skrifstofan í síma 25520.
Reykjalundur —
Óskum eftir að ráða starfsmann að heilsu-
gæzlustöð Mosfellsumdæmis á Reykjalundi
frá 1. september n.k.
Starfssvið: Móttaka á biðstofu, símavarzla,
vélritun, skjalavarzla o.fl.
Umsóknareyðublöö liggja frammi á skrifstofu
Reykjalundar og í Bókaverzluninni Snerru,
Mosfellssveit og skal umsóknum skilað á
skrifstofu Reykjalundar fyrir 10. ágúst.
Vinnuheimiliö aö Reykjaiundi.
Mötuneyti
Sementsverksmiðja ríkisins óskar að ráða
karl eða konu til að veita mötuneyti verk-
smiðjunnar í Ártúnshöfða forstöðu frá og
með 1. september n.k.
Umsóknir sendist viðskiptalegum fram-
kvæmdastjóra sem gefur nánari upplýsingar
fyrir 15. ágúst n.k.
Sementsverksmiöja ríkisins.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Útboð
Póst- og símamálastofnunin óskar tilboða í
smíði póst- og símahúss á Húsavík (viöbygg-
ing). Utboösgögn fást á skrifstofu umsýslu-
deildar, Landsímahúsinu í Reykjavík og hjá
stöðvarstjóra Pósts og síma Húsavík, gegn
skilatryggingu kr. 50.000.-.
Tilboð verða opnuö á skrifstofu umsýslu-
deildar þriðjudaginn 12. ágúst 1980, kl. 11
árdegis.
Póst- og símamálastofnunin
Þýsk nuddkona —
íslenskur viðskipta-
fræðinemi
óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð. Öruggar
greiðslur og góðri umgengni heitiö.
Uppl. í síma 26222 á virkum dögum frá kl.
8—3.30.
Heilsugæsla Hilke Hubert
VANTAR ÞIG VINNU (n
VANTAR ÞIG FÓLK í
Þt' ALGLÝSIR LM ALLT
LAND ÞEGAR ÞL ALG-
LYSIR I MORGLNBLADIM
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Krossinn
Samkomur aö Auöbrekku 34,
Kópavogi, falla niöur um helgina
vegna samkoma í Stykkishólmi.
Heimatrúboöíð
Óðinsgötu 6A
Almenn samkoma á morgun kl.
20.30. Allir velkomnir.
Feröir um verslunarmannahelg-
ina 1.—4. ágúst.
1. Fjallabaksveg syöri og nyrðri.
2. Þórsmörk.
Uppl. á skrifstofunni Laufásvegi
41, sími 24950.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur 27. júlí:
1. Kl. 8 Þórsmörk, einsdags-
verö, verö 10 þús. kr.
2. Kl. 13 Helgadalir, létt ganga
umhverfis Skarösmýrarfjall.
Verö kr. 4000, frítt fyrir börn m.
fullorönum.
Verslunarmannahelgi:
1. Langisjór — Laki, gist I
tjöldum.
2. Dalir — Akureyjar, gist (
Sælingsdalslaug.
3. Snæfellanea, gist á Lýsuhóli.
4. Kjölur — Sprengiaandur,
tjaldgisting.
5. Þóramörk, tjaldgisting.
3 sumarleyfisferöir í ágúst.
Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a,
slmi 14606
Útívist.
Valdarán
í Bólivíu
vekur ólgu
Lundúnum, Genf, Parix, Bonn. La Paz, 23.
júli. AP.
TVEIR bóliviskir stjornarerindrek-
ar á erlendum vettvantfi nOgdu af
sér störfum i dajf i mótmalaskyni
við valdarán hersins f Bólivfu i
siðustu viku. l»eir eru Jose Roca,
sendiherra landsins i Bretiandi ok
Aifonso Rodas, formaður sendi-
nefndar Bólivfu hjá Sameinuðu
þjóðunum i Genf.
Einnig tóku fimmtíu bólivískir
mótmælendur sér bólfestu í sendi-
ráði lands síns í Bonn í tvær
klukkustundir, en yfirgáfu það síðan
friðsamlega. í sama mund tókst
lögregluyfirvöldum að rýma bóli-
víska sendiráðið í París en þar hafði
tuttugu manna óánægjuhópur hafst
við síðan á mánudag.
í viðtali við brezka fréttastofu í
Lundúnum sagði Roca sendiherra að
hann gæti ekki fallist á herstjórn
Luis Garcia hershöfðingja sem lög-
mæta ríkisstjorn landsins.
í fréttum frá La Paz höfuðborg
Bólivíu, segir að eiginkona Marcelo
Quiroga, fyrrverandi forsetafram-
bjóðanda, hafi í dag ásakað nýju
herstjórnina um að myrða eigin-
mann sinn að yfirveguðu ráði. Segir
hún að sjónarvottar geti borið um
það að Quiroga hafi verið færður til
aðalstöðva herforingjanna og tekinn
þar af lífi og hafi hann því ekki fallið
í bardaga eins og herstjórnin hefur
látið í veðri vaka.
Blaðaútgefandi
myrtur í Beirut
Bcirut, 23. júli AP
FORMAÐUR blaðaútgefenda i
Bcirut, Riyad Taha var myrtur á
götu í Beirut f dag.
Morðingjar hans gerðu honum
fyrirsát þar sem hann var á leið til
fundar við Salim E1 Hoss, forsætis-
ráðherra landsins. Taha var
múhameðstrúar. Morðingjar hans
komust undan. Engin skýring hefur
fengist á morði Taha.