Morgunblaðið - 26.07.1980, Qupperneq 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1980
Spennandi ný bandarísk „hrollvekja"
— um atturgöngur og dulartulla
atburöi
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta einvígið
Sýnd kl. 5.
Sýnd í Laugarásbíói kl.
5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Síöustu sýningar.
InnlAnnvlAikkipii
leld til
lánNviÓNkipta
BUNAÐARBANKI
' ISLANDS
■GNBOGfil
3 19 OOO
Ameríska kvikmyndavikan 1980
Laugardagur
Kl. 3. FLUG KONDÓRSINS FRÁ
GOSSAMER — THE FLIGHT OF THE
GOSSAMER CONDOR
Oscarsverölaunamynd trá 1979 sem
Ijallar um flug mannknúinnar flugvélar
Kl. 3 ENGAR LYGAR — NO LIES
Leikln mynd um nauögun, sem hlaut
Emmy-verölaun 1974.
KL 3 PÓTÓ OG KABENGO — POTO
AND CABENGO
Tvíburar í Calitorniu vöktu mikla athygll
1977 af því þær vlrtust hafa búiö til sltt
eigiö tungumál Frakklnn Corln kannaöi
méllö nánar I þessarl mynd.
Kl. 5 og 7 HARLAN HÉRAO USA —
HARLAN COUNTY USA
Oscarsverölaunamynd frá 1977 sem
fjallar um harövftugt verkfall f kolanám-
um í Kentucky.
KL • og 11 SÍOASTI BLÁI DJÖFULLINN
— THE LAST OF THE BLUE DEVILS
Aö sögn eln besta heimildamynd sem
gerö hfur veriö um djass. Count Basie
og fleirl góöir á feröinni.
Sunnudagur
Tónlistarmyndir
Kl. 3 TÖFRAMAÐURINN FRÁ VÁKESA
— THE WISARD OF WAUKESHA.
Les Paul, uppfinníngamaöur o<g gítar-
snillingur. ævi hans og störf. An hans
heföu Clapton, Hendrix, Ðeatles og
Stones ekki oröiö.
Kl. 3 ELVIN JONES: ENGUM TROMM-
ARA LÍKUR — DIFFERENT DRUMM-
ER: ELVIN JONES
Margverölaunuö mynd um hinn viöur-
kennda trymbil og tónskáld.
Kl. 5 og 7 HERTOGINN Á TÚR — ON
THE ROAD WITH DUKE
Gerö undir þaö síöasta á starfssamri
ævi Duke Ellington.
KL 9 og 11 SÍÐASTI BLÁI DJÖFULLINN
— THE LAST OF THE BLUE DEVILS
Aö sögn ein besta heimildarmynd sem
gerö hefur veriö um djass. Count Basie
og fleiri góöir á feröinni.
Mánudagur
Þjódfélagsmyndir
Kl. 3 og 5 ÓRÓAGEMSAR — THE
WOBBLIES
Fyrsta heimildarmyndin sem gerö er um
starfsemi IWW — Industrial Workers of
the World — á fyrstu áratugum aldar-
innar. Sýnir vel viö hvaö var aö eiga í
frumbernsku verkalýösbaráttu.
Kl. 7 og 9 AMERÍKA GLÖTUO OG
HEIMT — AMERICA LOST AND
FOUND
Áratugur kreppunnr miklu rakinn f
myndefnl. Einstök heimild.
Kl. 11 HARLAN HÉRAO USA —
HARLAN COUNTY USA
Oscarsverölaunamynd frá 1977 sem
fjallar um harövrtugt verkfall í kolanám-
um f Kentucky.
B]B]B]G]E]G]G]E]G]G]E]E]E]E]G]E]E]E]B]B]Q]
B1
B1
B1
B1
B1
B1
Súftfat
Lokad vegna sumarleyfa.
Ath:
B1 Bingóin veröa áfram á sínum venjulegu dögum.
l3ji3|E|ElElElElElE]EIE]tallalE]E]ElE1E]ElElS1
Spariklæðnaöur
VEITINGAHUS
VAGNHÖFDA 11 REYKJAVIK SIMI 6 6880
ORKUSPARNAÐUR — Bilaframleiöendur víða um heim keppast nú við að framleiða litla,
sparneytna bíla á timum hækkandi eldsneytisverðs. Þessi bíll er nefndur ECV2 og er i
tilraunaframleiÖBÍu hjá BL, British Leyland-bilaverksmiðjunum brezku. Hugmyndin er að hann komi
á markað á næsta ári og verði þá lang eyðslugrennsti brezki billinn. Samkvæmt upplýsingum
verksmiðjunnar eyðir ECV2 aðeins 4,5—5 litrum á hverja hundrað kilómetra, en er þó fimm manna.
Benz-jeppinn of
dýr hér á landi
- selst hins vegar ágætlega í Mið-Evrópu
ÞÓTT undarlegt megi virðast, er
töluverð sala i fjórhjóladrifsbilum
i Evrópu, þar sem við fyrstu sýn
mætti halda. að allir vegir væru
steyptir og sléttir. Mest hefur
verið selt af Jeep-bílum. Range
Rover og Blazer á undanförnum
árum.
Til að vera með í slagnum, hófu
Mercedes Benz-verksmiðjurnar
vestur-þýzku framleiðslu á bíl með
drifi á öllum hjólum á síðasta ári.
Hann nefnist Mercedes 230 G, 240
GD og 300 GD og hlaut þegar
nokkrar vinsældir í Mið-Evrópu,
Benz-jeppinn er mjög einfaldur
og stílhreinn i útliti eins og sést
glöggt á þeRsari mynd.
enda mjög rúmgóður bíll og tölu-
vert sparneytnari heldur en ame-
rísku og brezku jepparnir.
Bílar
Umsjón: JÓHANNES
TÓMASSON OG SIG-
HVATUR BLÖNDAHL
Að sögn Oddgeirs Bárðarsonar,
sölustjóra hjá Ræsi, sem hefur
umboð fyrir Mercedes Benz á
íslandi, hefur aðeins einn bíll af
þessari gerð verið fluttur til lands-
ins. Það stafaði einfaldlega af því,
að hann, eins og aðrir þýzkir bílar,
væri í svo gífurlega háu verði hér á
landi. Gengi þýzka marksins hefur
verið það óhagstætt síðustu árin.
Oddgeir sagði, að svona jeppi
myndi kosta á bilinu 16—30 millj-
ónir í dag, eftir því hvernig
útfærsla væri pöntuð.
Bíltölvur til að
sýna benzíneyðslu
FYRIRTÆKIÐ Rafrás í
Reykjavik hefur hafið innflutn-
ing á biltölvum. Eru þær eink-
um ætlaðar til þess að fylgjast
megi með benzineyðslu bílsins,
en einnig má fá úr þeim ýmsar
upplýsingar varðandi akstur-
inn.
Að sögn talsmanna Rafrásar
eru bíltölvurnar einfaldar í
notkun og auðvelt að læra á þær
þótt nokkuð fjölhæfar séu. Fáan-
íegar eru þrjár gerðir og kostar
sú ódýrasta um 124 þúsund kr.,
sú í miðið kr. 153 þúsund og sú
dýrasta 183 þúsund. ísetning
þeirra kostar síðan 25 þúsund, 29
eða 35 þús. kr. Um er að ræða
bandaríska og svissneska fram-
leiðslu.
Sem fyrr segir eru bíltölvurn-
ar einkum ætlaðar til að fylgjast
með orkunotkun bíla og sýna
þær hvernig eyðslunni er háttað
eftir því hvernig akstri er hagað,
hægt er að velja ákveðinn öku-
hraða og láta tölvuna sjá um að
bíllinn haldi honum, hægt er að
láta hana gefa upplýsingar um
vegalengdir, hve langt sé á
áfangastað o.fl. Talsmenn Raf-
rásar kváðu menn hafa spurzt
nokkuð fyrir um bíltölvurnar,
ekki hefðu þó margir keypt
ennþá, en lögð var áherzla á að
þær væru einfaldar í notkun og
sér fyrirtækið um að kenna
kaupendum allt sem að notkun
þeirra lýtur.
1930 Hótel Borg 1980
Júlíleikhúsiö sýnir
Flug-
kabarett
í kvöld kl. 22.00.
SÍÐUSTU
SÝNINGAR
Dansað til kl. 3.
Hótel Borg, sími 11440
»»ysv w •v.v* w