Morgunblaðið - 03.08.1980, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. ÁGÚST 1980
3
JXÍi’Sfí#?
25 ára reynsla
tryggir öryggi farþegans.
Aukaferð
til Costa del Sol
4. sept. — 3 vikur
meö sérstökum kostakjörum
Hinn nýi gististaður
Útsýnar í Torremolinos KHT]
— TIMOR SOL — S|
slær í gegn. ^
1., 2. og 3ja herbergja vistlegar íbúöir meö
baöi, eldhúsi, síma og svölum til sjávar. |^|j2
Glæsilegar vistarverur — setustofur, sjón- H?
varpssalur. . ^billiard, n—rn—^ ^
fulloröinna og barna- «
síödegis og diskótekí *
á kvöldin. Skammt
frá El Remo og Charihuela, aðalskemmtihverfin
og miðbænum.
Umsögn farþega:
Mér fannst dvölin og feröin til
Costa del Sol alveg frábær og
ég held að Timor Sol sé eitt af
skemmtilegustu hótelunum á
Costa del Sol og á áreiöan-
lega eftir að veröa mjög
vinsæll gististaöur.
Feröin var í alla staði vel
heppnuö og fararstjórar frá-
bærir og ég er ákveöin í aö
næsta þegar ég fer í sumarfrí
þá fer ég með Útsýn til Costa
del Sol og aö sjálfsögöu á
Timor Sol. Takk fyrir frábæra
ferð og þjónustu.
PORTOROZ rósanna
— nýtur sívaxandi vinsælda sem feröatakmark íslendinga —
beztu hótelin — Grand Hotel Metropol, Hotel Roza, Hotel
Slovenija, o.fl. gisting og hálft/fullt fæöi. Stór og rúmgóö
herbergi, frábær þjónusta og matur.
Brottför 30. ágúst — fá stæti laus.
um Kaupmannahöfn — Brott-
för 6. september — Hotel
Doreta Beach, nú eru síöustu
forvöö aö tryggja sér sæti.
GULLNA STRONDIN
síöustu sætin á sumrinu 30. ágúst.
Gististaöurinn LUNA alveg viö ströndina —
bjartar og rúmgóöar íbúöir — þægilegt
umhverfi — úrval verzlana meö ítalskan
tízkufatnað — ógleymanlegar kynnisferöir
m.a. til Feneyja undir leiösögn þaulreyndra
fararstjóra Útsýnar.
Austurstræti 17, símar 26611 og 20100.^
Feröaskrifstofan
ííéíIK mmfm
i iirJi