Morgunblaðið - 16.08.1980, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 16.08.1980, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1980 9 Hlustun og íhugun ... Að hlusta á tónlist hefur verið líkt við fyrirbæri er nú á tímum er nefnt íhug- un. Hversu djúpstæð þessi íhugun er, fer eftir inni- haldi verksins og íhugun, er reynir verulega á einbeitni, er ekki innan seilingar fyrir hvern sem er. A síðustu tónleikunum í Skálholti var flutt tónlist, sem verulega reynir á einbeitni hlustand- ans, tónlist, sem ekki verð- ur fyllilega notið nema Tðnllst eftir JÓN ÁSGEIRSSON hlustandinn hafi þjálfað sig í „tónrænni íhugun“. A tónleikunum, sem fóru fram fyrir fullu húsi, átti að flytja verk eftir Atla Heimi Sveinsson, en þar sem verkið var ekki fullgert eða æft, svo flutt yrði, var flutningi þess frestað að sinni. Tónleikarnir hófust á Sónötu eftir Quantz sem Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir fluttu af mikl- um glæsileik. Annað verkið á efnisskránni var sónata fyrir einleiksflautu eftir Carl Philipp Emmanuel Bach. Flutningur Manuelu Wiesler var stórkostlegur, en verkið er í sama gæða- flokki og sólósónötur Jo- hanns Sebastíans Bach, margraddað og margbrotið að gerð, þó það sé samið fyrir aðeins eina flautu- rödd. Sem nokkurs konar milliþátt flutti Manuela Wiesler Syrinx, eftir De- bussy og lék með blæbrigði flautunnar á ótrúlega glæsilegan hátt og nútíma- verk eftir Ake Hermanson, er hann nefnir Sólarflaut- una, sem er ofsafengið og frekt við flautuna. Tónleik- unum lauk með sónötu í e-moll eftir J.S. Bach og var samleikur Manuelu Wiesler og Helgu Ingólfsdóttur í því verki og einleikur Manuelu í sólósónötu Philipps Ema- núels og einnig Syrinx eftir Debussy, einhver glæsi- legasti flutningur sem und- irritaður hefur heyrt hjá þeim stöllum. Hjá þeim fer saman góð þekking á hljóðfæratækni, vönduð vinnubrögð, svo varla skeikar, og skilningur á skáldskap þeim, er ekki verður skilgreindur með orðum, aðeins lifaður í ein- beittri hlustun þ.e. djúp- stæðri „tónrænni íhugun". Jón Ásgeirsson. MhDDOR fasteignasalan í Nýja bíóhúsinu Reykjavik Símar 25590, 21682 Jón Rafnar sölustjóri. S: 52844, Hafnarfjörður — 2ja herb. m/bílskúr 2ja herb. ca. 60 ferm. miöhæö í þríbýlishúsi viö Hverfisgötu, íbúöin er öll nýstandsett, bílskúr fylgir, gæti losnað fljótlega. Verö 27.5 millj. Útb. 20 millj. Uppl. í dag hjá Jóni Rafnari sölustjóra í síma 52844. Guömundur Þóröarson hdl. 83000 Risíbúð vesturbæ Kóp. Góö 3ja herb. risíbúö í þríbýlishúsi, tvöfallt verk- smiöjugler í gluggum. Samþykkt. Eignarhluti 47%. Sér garöur. Bílskúrsréttur. Laus strax. Til sýnis laugardag, sunnudag. Opiö alla daga til kl. 10 e.h. FASTEICNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigil Sölustjóri: Auðunn HermanAsson Benedikt Björnsson lgf, EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU 18 FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Jörö — hestamenn Til sölu jörö í Flóanum. Öll grasi vaxin og girt. íbúöarhús, 5 herb., hesthús og hlaða. lönaöarbýli Hef kaupanda aö iðnaöarbýli í nágrenni Reykjavíkur í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö með bílskúr í Reykjavík. Alifuglabú Til sölu stórt alifuglabú ásamt húseign með tveimur íbúöum. 4ra herb. og og 3ja herb. innan borgarmarka Reykjavíkur. Eignarlóð. Tilboö óskast. Sumarbústaöur — eignaskipti Til sölu vandaöur sumarbústaö- ur á fögrum staö í nágrenni borgarinnar sem er 3 herb. og eldhús, rafmagnsupphitun. Skipti á bifreið eöa einstakl- ingsíbúð koma til greina. Sumarbústaöalóöir Til leigu sumarbústaðalóðir á skipulögöu svæöi á fögrum staö í Árnessýslu. Sumarbústaðalóöir til sölu í landi Klausturhóla í Grímsnesi. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsimi 21155. 29555 Einstaklingsíbúðir 35 fm. Verö 18 millj. Kjartansgata 40 fm kjallari 37 fm bílskúr Verö 21 millj. 2ja herb. íbúöir viö Laufásveg 60 fm. viö Leifsgötu 70 fm. viö Hraunbœ 65 fm. viö Hverfisgötu 60 fm. viö Laugaveg 50 fm. viö Leifsgötu 70 fm. viö Hofsvallagötu 70 fm. viö Hellisgötu Hf.65 fm. 3ja herb. íbúðir viö Brekkustíg 85 fm. 1 herb. í risi. viö Spóahóla 87 fm. viö Kárastíg 75 fm. í Hafnarfiröi 100 fm. haaö m/ bflskúr. vlö Miövang 97 fm. vió Sörlaskjól 90 fm. kjallari. viö Lœkjarkinn 78 fm. sér hœö. viö Víöimei 75 fm. viö Vesturberg 80 fm. viö Álfheima 3—4ra herb. 97 fm. 4ra herb. íbúöir viö Baröavog 100 fm. risfbúö viö Dunhaga endafbúö á 4. hæö, gott útsýni. viö Eyjabakka 115 fm. brúttó. vlö Feilsmúla 90 fm. sér hæö. viö Hrafnahóla 117 fm. viö Krummahóla 110 fm. viö Suöurhóla 115 fm. brúttó skipti koma til greina á góöri 2ja herb. fbúö. 5—6 herb. íbúðir viö Gunnarsbarut 117 fm. hæö ♦ 4 herb. í risi. 37 fm. bílskúr. Fallegur garöur viö Bjarkargötu 100 fm. hæö 4 herb. í rlsi, íbúöarbílskúr. Frábært útsýni. Sér hæö Mosfellssveit 140 fm. og ris f tvfbýtishúsi. Mávahlfö 4ra herb. 140 fm. haaö 20 fm. f kjallara Hlföar 5 herb. 110 fm. bflskúrsréttur. Verö 42 millj. Stekkjarkinn 4—5 herb. haBö og ris 170 fm. BÁskúrsréttur. Einbýlishús í Reykjabyggö Mos. 5 herb. 190 fm. einbýli-tvíbýli, bflskúr, möguleikar á tveimur fbúöum. Verö 60 millj. Fokhelt viö Bugöutanga 300 fm. tæplega fok- hellt einbýli á tveimur hæöum. viö Bugöutanga 140 fm. + 80 fm. kjallari. Innri Njarövík Fokhelt einbýli 100 fm. 60 fm. kjallari. Múraö aö utan. Verö 25 millj. Fokheld hæö viö Stekkjasel 200 fm. Byggingarlóö á Seltjarnarnesi fyrir raöhús. Uppl. á skrifstofunni. Eignir úti á landi Ðolungarvik, Dalvfk, Djúpavogi, Hvera- geröl, Höfn í Hornafiröi, Selfossi, Stokkseyri, Þorlákshöfn Sumarbústaöalóöir f Grfmsnesi. Uppl. á skrifstofunni. Eignanaust, Laugavegi 96 viö Stjörnubíó Lárui Halgason Sölualjóri Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Opiö 9—4 LAUFÁSVEGUR 2ja herb. íbúö á 1. hæö. íbúðin er nýuppgerö, ný teppi, nýjar eldhúsinnréttingar o.fl. Verö 25—26 millj. MÁVAHLÍÐ 3ja herb. kjailaraíbúö ca. 65 fm. KÁRASTÍGUR 2ja herb. íbúö á jaröhæö. SUÐURHÓLAR 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 108 fm. VESTURBERG 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæö, 115 fm. HRAUNBÆR 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 86 fm. VESTURVALLAGATA 3ja herb. jarðhæð ca. 75 fm. EINST AKLINGSÍBÚÐIR viö Efstaland og Gautland í Fossvogi. BERGÞÓRUGATA Hæö og ris, 2x65 fm. Kjallara- íbúö í sama húsi ca. 60 fm. VESTURBERG 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús í íbúöinni. FURUGRUND KÓP. 3ja herb. íbúö ca. 105 fm. Aukaherbergi í kjallara fylgir. Verð 38 millj. MIÐVANGUR HAFN. 3ja herb. íbúö, þvottaherb. í íbúöinni. PARHÚS Parhús á tveimur hæöum, 14 fm. 55 fm. bílskúr fylgir. Nánari uppl. á skrifstofunni. VÍÐiMELUR 2ja herb. íbúö á 2. hæö, 65 fm. Verö 26,5 millj. GARÐABÆR Fokhelt einbýlishús, 144 fm. Bílskúr 50 fm. fylgir. Teikningar á skrifstofunni. AUSTURBERG 4ra herb. íbúö, 3 svefnherbergi, ca. 100 fm. Bílskúr fylgir. RAÐHUS SELTJ. Fokhelt raðhús, ca. 200 fm. á tveimur hæöum. Pípulagnir og ofnar komnir. Gierjaö. Skipti á 4ra—5 herb. íbúö koma til greina. Pétur uunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. 28611 Byggöarholt Mos. Elnbýiishús á einni hæö ásamt 35—40 fm. bílskúr. Bráöa- birgöaeldhúsinnrétting. Arnartangi Mos. 158 fm. einbýlishús á einni hæö ásamt 35 fm. bílskúr. Bugöutangi Uppstillt 157 fm. einbýlishús á tveimur hæöum. Kleppsvegur 4ra herb. 110 fm. endaíbúö á 3. hæö. Eyjabakki 4ra herb. 100 fm. góð íbúð á 3. hæö. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Laugarnesvegur 3ja—4ra herb. 90 fm. íbúö á 2. hæö, suöursvalir Danfoss- kerfi, tvöfalt gler. Þingholtsstræti 4ra herb. 60 fm. íbúö á 1. hæö í járnklæddu timburhúsi. Alfaskeið Hf. 4ra herb. 100 fm. góö íbúö, bílskúrssökklar. Skipasund 3—4ra herb. ca. 80 fm. íbúö á 2. hæö. íbúöin þarfnast lagfær- ingar. Barónsstígur 4ra herb. íbúö á 3. hæð. Ásbraut Kóp. 3ja herb. ca. 83 fm. mjög góö íbúö á 2. hæö. Bollagata Mjög snyrtileg 3ja herb. 90 fm. kjallaraíbúö. Tvöfalt gler. Brekkustígur 3ja herb. ca. 85 fm. íbúö á efri hæö í tvíbýli. Hverfisgata 3ja herb. nýstandsett íbúö á annarri hæö í steinhúsi. Skólabraut Hf. 3ja herb. ca. 70 fm. snyrtileg íbúö á jaröhæö á fallegum staö. Ásvallagata 45 fm. mjög falleg einstaklings- íbúö, suöursvalir, laus strax. Dalbraut 2ja herb. 70 fm. góð íbúö með bftskúr. Fálkagata 2ja herb. 55 fm. íbúö á 1. hæö í timburhúsi. Dvergabakki 2ja herb. 50 fm. mjög góö íbúö á 1. hæö. Verslun Verslun í góöu eigin húsnæöi og fullum rekstri á góöum staö í bænum til sölu. Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 Akureyri Til sölu • Hafnarstræti 18 — Tuliniusarhús • Byggt 1902 — Grunnflötur 120 ferm. • Viögerð utanhúss lokiö. Guöm. Tulinius, 96-24896. Björn J. Arnviöarson hdl., 96-25919. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.