Morgunblaðið - 16.08.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1980
29
fclk í
fréttum
Fótalaus
maraþonhlaupari
+ PETER Strudwick, fimmtiu ára
gamali, býr i Californiu. 1 hverri
viku hleypur hann 6—8 milur. Peter
hefur enga fætur og einnig vantar
hann hægri hendi og þrjá fingur á
þá vinstri. En ekki er að sjá að það
hái honum mikið i hans daglega lifi,
hann keyrir bil, hann hefur einnig
lært að fljúga, og hann hefur mjög
gaman af að dansa.
Peter hefur tekið þátt i mörgum
maraþonhlaupum, þar af þrisvar
sinnum i „Pike's Peak" hlaupinu i
Colorado sem þykir erfiðasta hlaup i
heimi. Hann hefur skrifað bók um
þetta hlaup og kom hún út i
fyrrasumar. Næst á dagskrá hjá
Peter er maraþonhlaup yfir hæsta
fjall Afríku Kilimanjaro.
Peter gerir sér ekki vonir um að
vinna nokkurn tima maraþonhlaup
„enda er það ekkert atriði*, segir
hann, „aðalatriðið er að vera með.“
+ ENGLENDINGURINN Mike Hazel-
wood er heimsmeistari í vatnaskída-
stökki áhugamanna. Mike æfir nú á
fullu þessa dagana, hann ætlar sér að
reyna að bæta fyrra heimsmetið sem
er 60 metrar.
Fjnnbjörn Finnbjörnsson:
Islandsvinur-
inn Martinus
Danski rithöfundurinn og spek-
ingurinn MARTINUS er af mörg-
um fremstu dulvísindamönnum
vesturlanda talinn mesti vitring-
ur, sem nú er uppi. Hann varð 90
ára 11. ágúst síðastl. Árið 1921
varð hann fyrir einstæðri reynslu,
sem hann hefur skrifað litla bók
um. Þar segir hann frá því þegar
hann öðlaðist alheimsvitund
(COSMIC CONSCIOUSNESS).
Síðan þá hefur hann skrifað 7
þykk bindi, sem hann kallar „BÓK
MARTINUS á fjölda vina hér á
landi, sem hann biður fyrir kveðj-
ur til. Það hafa verið þýddar
nokkrar af bókum hans á íslensku,
sem bókaforl. LEIPTUR gaf út.
Við vorum lítill hópur íslend-
inga nýlega í Danmörku, og vorum
viðstödd hátíðarafmælisveislu,
sem honum var haldinn í FALK-
ONER CENTRET í Kaupmanna-
höfn. Þar voru samankomin rúm-
lega 1200 manns víðsvegar að úr
heiminum. sem flnttn afmælis-
‘ II »í; Hitl *'
y|| J|
Martinus Institut i Kaupmannahöfn.
LÍFSINS" (LIVETS BOG) og
fjölda af smærri bókum. Einnig
hefur hann haldið fjölda fyrir-
lestra um allan heim, svo sem í
Japan og Indlandi, Englandi, og
heimsótt ísland 6 sinnum og
haldið hér fyrirlestra og sýnt
jafnframt táknmyndir. Hann kom
hér síðast árið 1970.
MARTINUS er mikiil íslands-
vinur, og spáir því að ísland sé
framtíðarlandið, hér sé allt svo
hreint og ómengað og hér munu
milljónir manna koma í framtíð-
inni til þess að skoða landið og
anda að sér fersku lofti. Við
þurfum ekki að notast við hin
stórhættulegu karnorkuver. • Við
höfum ótæmandi orkulindir, þar
sem eru fallvötnin og jarðhitinn.
barninu kveðjur, undirritaður
flutti honum kveðjur frá Islend-
ingum, sem honum þótti mjög
vænt um, og einnig færðum við
honum litla táknræna íslenska
gjöf.
Nú er staddur hér á landi ungur,
sænskur menntamaður, sem mun
flytja fyrirlestra og sýna tákn-
myndir um HEIMSMYND MART-
INUSAR. Hann heitir ROLV
ELVING og hefur davalið 10 ár
við nám í MARTINUS INSTITUT
í K.höfn.
Vonum við að allir, sem hafa
áhuga á andlegum málum fjöl-
menni á fyrirlestra hans.
FINNBJÖRN FINNBJÖRNSSON,
YRSUFELLI11 R:
New York 14. áKÚst 1980.
EDMUND S. Muskie, utanríkis-
ráðherra Bandarikjanna, gagn-
rýndi i siðustu viku hlutverk
varnarmálaráðuneytisins i al-
þjóðasamskiptum þjóðarinnar.
Hann sagði fréttamönnum sem
fylgdu honum á ferð um Kali-
forniu að hann teldi skort á
samstarfi milli varnarmálaráðu-
neytisins og utanrikisráðuneytis-
ins mun alvarlegri fyrir utanrik-
isstefnu landsins en deilur utan-
rikisráðherra og ráðgjafa forset-
ans i öryggismálum sem mikið
hefur verið gert úr undanfarið.
Muskie mislíkaði að lesa fyrst í
New York Times og Washington
Post um nýja fyrirskipan forseta
sem mun breyta stöðu Bandaríkj-
anna ef til kjarnorkustyrjaldar
kemur við Sovétríkin. Blöðin
höfðu eftir ónafngreindum aðilum
Muskie óánægður
á miðvikudag að Carter hefði
skrifað undir fyrirskipanir um að
færa skotmörk bandarískra
kjarnorkueldflauga frá þéttbýl-
iskjörnum að stjórnar- og her-
stjórnarsetrum í Sovétríkjunum.
Muskie gat ekki svarað spurn-
ingum varðandi þetta á miðviku-
dag. Hann hafi aðeins heyrt
lauslega á málið minnzt í sam-
ræðum við Zbigniew Brzezinski
öryggismálaráðgjafa forseta og
Harold Brown varnarmálaráð-
herra en hafi ekki vitað að það
væri svo langt komið. Hann mun
fá skyrslu um málið í vikunni. Án
þess að vilja ræða smáatriði,
sagði Muskie að hann óttaðist að
ákvörðun hafi verið tekin án
fyllstu íhugunar um afleiðingar
hennar á utanríkisstefnu lands-
ins.
Brzezinski sagði í viðtali við
útvarpsstöðina Voice of America
á laugardag að breytingin yrði
gerð til að gefa forsetanum tæki-
færi til að prútta á hættu stundu.
Skotmörk kjarnorkueldflauga eru
mikilvæg í sambandi Bandaríki-
anna og Sovétríkjanna. Þau geta
einnig haft áhrif á hernaðar- og
stjórnmálastefnu einstakra
bandamanna Bandaríkjanna og
bandalaga. Þá taldi Muskie sem
þá var öldungardeildarþingmaður
svipaða hugmynd James R.
Schlesingers þá varnarmálaráð-
herra slæma og sagði hana aðeins
líklega til að stofna heiminum í
frekari hættu. ab.