Morgunblaðið - 16.08.1980, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1980
( atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hverageröi
Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðiö í Hvera-
geröi.
Uppl. hjá umboösmanni í síma 4389 og hjá
afgr. í Reykjavík sími 83033.
fEír-rjpmMafoxfo
Verkfræöingar —
Tæknifræöingar
Selfossbær óskar aö ráöa byggingarverk-
fræöing eða byggingartæknifræðing í starf
forstööumanns tæknideildar bæjarins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist undirrituöum, sem veitir
upplýsingar um starfið í síma 99-1187.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst nk.
Selfossi, 7. ágúst 1980,
Bæjarritarinn á Selfossi.
Blikk og stál h/f
vantar til starfa
tæknifræðing, lagermann, blikksmiöi, járn-
iönaöarmenn, og menn vana járniönaði, mikil
vinna.
Uppl. hjá verkstjóra (ekki í síma).
Blikk og stál h/f,
Bíldshöfða 12.
Verslunarstörf
Stóra kjörbúö í miöborginni vantar starfsfólk
til frambúðarstarfa:
A) Ungan pilt til vörumóttöku og lagerstarfa.
B) Starfsfólk til kjötafgreiöslu.
C) Starfsfólk til almennrar afgreiöslustarfa.
Upplýsingar um eftirfarandi atriði skulu send
augl.deild Mbl. í lokuöu umslagi merkt:
„Verslunarstörf — 4131“ fyrir nk. þriðjudags-
kvöld.
Nafn..................... Aldur
Heimili ................. Sími
Hvar unniö áöur? ...............
Við hvaö .......................
Vélabókhald
Opinber stofnun óskar að ráöa starfsfólk, til
starfa á bókhaldsvélum.
Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir er greina aldur, menntun og fyrri
störf leggist inn á auglýsingadeild Morgun-
blaösins fyrir 18. ágúst merkt: „V — 4043.“
Mötuneyti
Starfskraftur óskast í mötuneyti í Reykjavík í
hálft starf, sem fyrst.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri
störf sendist blaöinu fyrir 22. þessa mánaðar
merktar: „Mötuneyti — 570.“
Sölumaður
— radíóvörur
Góöur starfskraftur í verzlunar- og sölustörf
óskast. Fagþekking eöa sérhæfing í meöferð
hljómtækja æskileg.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun-
blaösins með upplýsingum um aldur og fyrri
störf fyrir 25. ágúst merkt: „R — 4442.“
Starfskraftur
óskast
til afgreiöslu strax. Æskilegur aldur 20—35
ár. Uppl. í verzluninni á mánudag.
Matráðskonu
vantar
í Heyrnarleysingjaskólann frá og meö 1. sept.
nk. Umsóknir sendist skriflega ásamt með-
mælum og upþlýsingum um fyrri störf til
skrifstofu skólans, Leynimýri, Fossvogi.
Upplýsingar í símum 16750 eöa 31000.
Skóiastjóri.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö — útboö
Útboð
Vegna fyrirhugaöra framkvæmda viö suö-
austurlínu á framkvæmdaárinu 1981 óska
Rafmagnsveitur ríkisins eftir tilboöum í
eftirfarandi efni:
1. Vír (Conductor)
Útboö rarik 80028.
2. Einangra (Insulators)
Útboð rarik 80031.
3. Þverslár (Crossarms)
Útboð rarik 80030.
4. Festihluti (Hardware)
Útboö rarik 80031.
Útboösgögn fást keypt á skrifstofu okkar og
kosta 10.000 kr. hvert eintak.
Tilboð veröa opnuö á skrifstofu okkar aö
Laugavegi 118 Reykjavík, mánudaginn 15.
sept. kl. 14.00 og þurfa því aö hafa borist
fyrir þann tíma.
Rafmagnsveitur ríkisins,
Innkaupadeild.
titkynningar
Lóðaúthlutanir
Úthlutaö verður þremur iönaðarhúsalóöum
1400 ferm. og 11 íbúðarhúsalóðum, 750
ferm. í Vatnsleysuhreppi.
Umsóknir og staöfesting á gömlum umsókn-
um þurfa að hafa borist skrifstofu hreppsins
fyrir 10. september nk.
Sveitarstjóri.
ýmislegt
íbúð —
umönnun eldri konu
Við leitum eftir eldri konu sem getur tekiö að
sér umönnun eldri smá-hreyfihamlaörar
konu. Þokkaleg íbúö veröur til afnota fyrir
viðkomandi í sama húsi, sem er einbýlishús
meö góðri 65 ferm. íbúö á jaröhæð.
Þeir, sem áhuga hafa vinsamlegast sendi inn
uppl. á Mbl. merkt: „Umönnun — 4046“ fyrir
miðvikudag 20. ágúst 1980.
Hringstigi
Vandaður hringstigi með steinþrepum og
harðviðarhandriði til sölu. Hæð 3,5 m og
breidd 1,5 m. Upplýsingar í versluninni
Búsáhöld og Gjafavörur, Háaleitisbraut
58—60 og í síma 38859.
Vestfjarðarkjördæmi
Aöalfundur kjördæmisráös
Sjálfstæöisflokksins í Vest-
fjaröakjördæmi, veröur haldinn f
Reykjanesskóla, laugardaginn
23. ágúst og hefst kl. 10.
árdegis.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Stjórnarskrámáliö, framsaga
Matthías Bjarnason.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
ABC, nýtt barnablað væntanlegt í lok mánaðarins
FRJÁFiST Framtak hf. Kofur
út í lok þessa mánaðar nýtt
hlað. ABC-harna- og tómstunda-
blað. ABC cr ætlað yngri kyn-
slóðinni og þá sérstaklega
aldurshópnum 5—12 ára.
Áaetlað er að ABC-barna- og
tómstundablaðið komi út í 15
þúsund eintökum á tveggja mán-
aða fresti. Verður blaðið bæði selt
í áskrift og í lausasölu og munu
tölubiöðin verða númeruð en ekki
með mánaðarheitum.
Efni blaðsins verður m.a. smá-
sögur, myndasögur, þrautir, leikir,
skátaefni og fleira. Á forsíðu
fyrsta blaðsins er nýr vinur barn-
anna „Pési“, og mun hann verða
fastur gestur á síðum blaðsins.
Auk þess sem hann mun birtast
síðar á opinberum vettvangi.
ABC verður málgagn Bandalags
ísl. skáta og kynningarvettvangur
skátahreyfingarinnar gagnvart
æsku landsins. Stærð bl'aðsins
mun verða 64 síður.
Ritstjórar
blaðsins verða tveir og verður
Margrét Thorlacius, barnakenn-
ari, annar þeirra.
Tilgangur útgefanda er í stuttu
máli, að gefa út lifandi og vandað
blað sem börn hafa áhuga á, og
foreldrar vilja eindregið að börn
þeirra lesi.
ABC er níunda blað Frjáls
framtaks hf. og með því fer
heildarútgáfufjöldi blaða fyrir-
tækisins upp í um 80.000 eintök.
(FróttatilkynninK írá
Frjálsu Framtaki hí.)