Morgunblaðið - 22.08.1980, Síða 5

Morgunblaðið - 22.08.1980, Síða 5
I'JOssujoíbb'PO MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1980 5 Sýningin „Heimilið ’80“ verður opnuð í Laugardalshöll í dag kl. 18. Flóknu undirbúningsstarfi er lokið og hér birtist glæsileg og fjölbreytt stór- sýning fyrir alla fjölskylduna. Um 100sýnendur kynna vörur sínar og þjón- ustu. Húsgögn, húsbúnaður, heimilistæki og margt, margtfleira. Nánastallt til heimilis og heimilishalds,-auk matvæla á sérstakri kynningu í anddyri. Veítíngar Tívolí — skemmtun fyrir unga sem aldna. Fjölbreyttar veitingar eru á boðstólum meðan á Komið hefur verið fyrir fjölmörgum tívolí- sýningunni stendur. Á veitingasvæði á miðhæð tækjum á útisvæði. Þar er bílabraut, hringekjur, eru nokkrir veitingastaðir til að velja um, kín- skotbakkar og lukkuhjól. Auk þess verða þar verskur staður, ítalskur staður, konditorí, auk allskyns tiltæki sem tilheyra sönnu tívolí and- annarra veitinga víðsvegar um sýningarsvæðið. rúmslofti. Hér verður margur ungur í annað sinn ef að líkum lætur. Heimsækið „Heimilið ’80“ í Laugardalshöll. Fræðsla, skemmtun og leikir fyrir alla fjölskylduna. Opiðerkl.3-10virkadagaog 1-10 laugardaga og sunnudaga. Svæðinu er lokað alla daga kl. 11. Aðgangseyrir er kr. 3000 fyrir fullorðna en kr. 1000 fyrirbörn. Börnum innan 12 ára er óheimill aðgangur nema í fylgd með fullorðnum. Verð á sýningarskráer kr. 1200.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.